Dagur - 11.02.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 11.02.1959, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 11. febri'iar 1959 SELJUM ÓDÝRT: SELJUM ÓDÝRT: DRG. nærbolir og buxur frá kr, 8.90 st. KARLM. ngerbolir og buxur frá kr. 16.00 stk. KVENBUXUR frá kr. 14.25 st. BOLLA, DISKA, KÖNNUR o. fl. (smávegis gallað). Verð kr. 1.00, 2.00, 3.00, 5.00, 10.00, 25.00. VÖRUHÚSIÍ) H.F. VÖRUHÚSIÐ H.F. SELJUM ÓÐÝRT: „GABERDINE“ græn, brúnt, aðeins kr. 88 mt. Einnig GABERDINEBÚTAR o. fl. bútar — ódýrir. VÖRUHÚSIÐ H.F. GÖNGUSTAFÍR nýkomnir. VÖRUHÚSIÐ H.F. GÆRU-LEISTAR góðir imian í stígvél. VÖRUHÚSIÐ H.F. Segulband (Smaragð) TIL SÖLIJ. Uppl. í sirna 1063. TIL SÖLU 10 hjöla G.M.C. trukkur nýupptekinn með sturtum og ámoksturstækjum. Afgr. vísar á. KJOLAEFNI Fjölbreytt úrval. Tekið upp á morgun. Gólfteppi Gangadreglar Fjölbreytt úrval. JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin YTRI-RÉISTARÁ í Arnarneshreppi er til sölu og laus til ábúðar frá næstu fardögum. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. -- Nánari upplýsingar gefur ÞÓRODDUR JÓHAXNSSON, Holtagötu 4, sími 1875, Akureyri. MJÓLKURFLUTNINGAR Tilboð óskast í mjólkurflutninga úr Hálshreppi í Suð- ur-Þingeyjarsýslu á tímabilinu frá 1. maí 1959 til 1. maí 1960. — Tilboðum sé skilað til Valtýs Kristjánsson- ar, Nesi, fyrir 1. marz næstkomandi. MJÓLKURNEFNDIRNAR. HVERGI MEIRA ÚRVAL AF PERUM Á annað hundrað gerðir og verðið hvergi lægra. T. d. kosta venjulegar perur: 25 w kr. 3.55 — 40 w kr. 3.55 — 60 w kr. 3.95 75 w kr. 4.40 — 100 w kr. 5.65. RAFLAGNADEILD. Plötuspilari, Perpetuum Ebner, vandað- ur, með magnara, til sýnis og sölu í Aðalstræti 58, eftir kl. 20. íbúð óskast Þriggja til fjögurra her- bergja íbúð óskast til leigu í vor. Afgr. vísar á. íbúð óskast Fjögur herbergi og eldhús. Eins árs fyrirframgreiðsla. Afgr. vísar á. Tvenn föt til sölu Fenningarföt, senr ný, með- alstærð og önnur stærri í Lögbergsgötu 3. Simi 1856. Amerísk epli úrvals tegund kr. 19.75 HAFNARBÚÐIN SKIPAGÖTU Gular hálfbaunir og grænar heilbaunir KJÖTBÚÐ Enn þá fæsf nýtt rauðkál og hvítkál KJÖTBÚÐ Kaupum fómar heil- og hálfflöskur Efnagerðin FLÓRA N. S. U. skellinaðra til sölu. Upplýsingar í síma 2492 kl. 5-6 í kvöld og næstu kvöld. ATVINNA! Reglusamur og ábyggilegur maður, sem er vanur öllum bústörfum og getur tekið að sér umsjón og verksjtórn við búskap, getur féngið atvinnu um lengri tíma í ná- grenni Akureyrar. Afgr. vísar á. IÐ JUKLÚBBURINN verður næstk. fimmtudag kl. 8.30 e. h. í Alþýðuliúsinu. Spiluð verður félagsvist. Góð verðlaun: Dumuskór — Buxnacfni. Dansað á eftir. Hljómsveit hússins leikur. — Óðinn syngur. Félagar og aðrir, sem hafa áhuga fyrir því að vera með eru hvattir til að mæta stundvíslega. STJÓRNIN. Freyvangtir DANSLEIKUR verður að Freyvangi laugardaginn 14. febrúar kl. 10 e. h. JÚPITER-KVARTETTINN leikur. Veitingar á staðnum. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Húsinu lokað kl. lli/£. — Bannað innan 16 ára. VÆRINGJAR. 25% afsláttur m j aðmarbeltum allaþ essa viku. VERZLUNIN ÁSBYRGI NÝTT! NÝTT! Nýtt frá Flóra CREAM SODA ENGIFERÖL Flórugosdrykkiriiir eru ómissandi á þorranum. NÝTT! NÝTT!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.