Dagur - 11.02.1959, Síða 8

Dagur - 11.02.1959, Síða 8
8 Bagur Miðvikudaginn 11. febrúar 1959 09 hefur engar fekjur Bögglageymsla K.E.A. liefur starfað sem hreint þjónustufyrirtæki í tvo áratugi Meðal hinna umfangsmiklu verzlunar og iðnfyrirtækja Kaupfélags Eyfirðinga á Akur- eyri, starfar lítil deild, sem sjald- an er nefnd á nafn, en hefur þó algera sérstöðu og er hin eina deild hins mikla fyrirtækis, sem veitir nálega alla þjónustu ókeypis. Þessi deild er Böggla- geymsla KEA, sem starfað hefur um 20 ár, lítið látið yfir sér, en leyst af hendi óvenjulegt starf. Bögglageymslan er til húsa í þeirri byggingu, sem eitt sinn var Kjötbúð KEA og þarna hefur þessi einstæða starfsemi farið fram svo lengi, að það eru aðeins ferðalangarnir, sem reka upp stór augu og eiga bágt með að trúa að slík deild skuli rekin ár eftir ár, án nokkurs fjárhags- grundvallar. En hvað er þá Bögglageymsl- an? Því má svara á þann hátt að hún sé 'í raun og veru bifreiða- afgreiðsla 10—15 mjólkurbíla og tveggja stórra farþegabifreiða, frá Dalvík og Hjalteyri. En þetta er líka eins konar bögglaaf- g'reiðsla, sem veitir mai'gvíslega þjónustu. Og í þriðja lagi er þarna biðstaður fjölda manns daglega. í Bögglageymslunni eru sér- stök, rúmgóð hólf fyrir hverja áætlunarbifreið. Þangað safnar sveitafólk pökkum sínum og pinklum, sem bíða heimferðar- innar síðar um daginn. Þangað sækja líka bæjarmenn margs konar sendingar úr sveitinni. Síðan sími kom á hvern bæ í. nágrenninu, pantar sveitafólkið mjög oft hinar ýmsu vörur í síma og verzlanirnar senda þá vörurnar í Bögglageymsluna og þaðan komast þær til skila. Einu sinni hafði deildin sölu á benzíni og olíum og var þá kölluð Benzínafgreiðsla. Nú er því Framhald á 5. siðu. Osta og smjor salan Kjartan með kassa, Páll með hangikjötslæri, og auk þess 3 ferða- menn. — (Ljósmynd: E. D.). Fyrirtækinu stjórnar Sigurður Benediktsson frá Húsavík. Það hefur aðsetur við Snorrabraut í Reykjavík. Að öðru leyti vísast til greinar í Degi um þetta efni frá 17. janúar. Sigurður Benediktsson. Nýjasta farþegaflugvétin Nýjasta farþegaflugvél framleidd í Bretlandi, Vickers Vanguard, fór fyrsta reynsluflug sitt fyrir nokkrum dögúm frá flugvellinum í Wisley. Flugvélin reyndist mjög vel í þessu fyrsta flugi og notaði m. a. ekki til fullnustu fyrirhugaða braut- arlengd til flugtaks og lendingar. Við hyggingn Vanguard flugvél- arinnar hafa verksmiðjurnar stuðzt mjög við þá rcynslu, sem fengizl lieiir af Viscount flugvélunum, en þær eru nú einhverjar vinsælustu flugvélar meðal flugfarþega og hafa yfir eina og hálfa milljón flug- kiukkustunda að ltaki. FJÓRIR HVERFIHREYFLAR Vanguard flugvélin er eins og Viscount, knúin fjórum hverfi- hreyflum sem hver um sig framleið- Akureyringur þjónar að Lundar Síðan séra Bragi Friðriksson lét af þjónustu hjá lúterska söfn- uðinum á Lundar fyrir þremur árum, hefur verið prestlaust þat\ þar til nú í vetur að ungur Ak- ureyringur, séra Jón Bjarman, fluttist vestur ásamt konu sinni, frú Jóhönnu Pálsdóttur, og' ung- um syni. Séra Jón Bjarman lauk guð- fræðiprófi frá Háskóla íslands sl. vor og var vígður til prests í Dómkirkjunni í Reykjavík af biskupi íslands, séra Ásmundi Guðmundssyni. Séra Jón hefur nú formlega tekið við embætti sínu fyrir vestan. ir 4500 liestafla orku. Þessir hreyflar Iteita „Tyne“ og eru frá Rolls Royce vcrksmiðjunum. Þeir erti að byggingu svipaðir „Dart“ hreyfl- Framhald á 7. síðu. Ferðafélag Akureyrar hélt aðal- fund sirítj 8. febr. sl. I ársskýrslu formannsins, Kára Sigurjónssonar, kom meðal annars fram: Félagar Ferðafélags Akureyrar eru 505. Rit félagsins, Ferðir. kom út á árinu og var aðal greinin eftir Sigurjón Rist vatnamælingamann. Var félagsmönnum sent ritið í pósti. Farnar voru 8 ferðir í byggð og óbyggð. Meðal þeirra, sem þátt tóku í ferðum þessum, voru tveir útlend- ingar og tvær sttilkur af Ströndum. Ferðafélagið reisti sæluhús í Herðu- breiðarlindum og gerði fleira í sambandi við jtann stað. — En bygging sæluhússins var stærsta verkefni félagsins að þéssu sinní og þangað farnar þrjár fjölmennar I vinnuferðir. Ferðafélagið beitir sér fyrir því, ’ að vegamálastjórn setji upp nokkra I vegvísa á Mývatnsöræfum að Detti- frtssi, svo og leiðréttingu á kíló- I metratiilu á vegvísi á Austurlands- vegi í Lindir. Formaður félagsins og Jón Sigur- geirs'son frá Helluvaði, tóku þátt í leiðangri yfir hálendi landsins til að rannsaka vcga og brúarstæði samkv. tillögum Alþingis. Ferðafélagið á Akureyri hcfur nú aflað sér húsnæðis í llafnarstræti 100 hér i bæ. Batnar við jtað félags- Svigsveit K.A. Akureyrarmeistari 1959 Sveitin var skipuð þessum niönnum, talið frá vinstri: Hallgrímur Jónsson, Ottó Tulinius, Hjálmar Stefánsson og Magnús Guðmunds- son. — fSjá grein á 4. síðu.) Hikið leikiisfarllf á Ákureyri Bráðlega sýndir tveir nýir sjónleikir Leiklistarlífið stendur með miklum blórna hér í bæ um þess- ar mundir. Leikfélag Akureyrar sýnir gamanleikinn Forríkur fá- tæklingur undir leikstjórn Jó- hanns Ögmundssonar við mikla aðsókn og góða dóma. Er fólki ráðlagt að sjá leik þennan sem fyrst, því að sýningar munu ekki geta staðið lengi. — Þá eru æf- ingar hafnar á nýjum sjónleik, einnig hjá Leikfélagi Akureyrar, og er það gamanleikurinn Delerium bubonis eftir j>á bræð- ur Jónas og Jón Múla Árnasyni. Leikstjóri er F'losi Olafsson. Menntaskólaleikurinn er einn- ig í uppsiglingu og æfingar byrj- aðar fyrir nokkru. Viðfangsefnið er enskur gamanleikur eftir Arthur Wathkyn, sem nemendur hafa sjálfir þýtt að mestu og hlaut nafnið í blíðu og stríðu í þýðingunni. Leikstjóri er ungur leg aðstaða. Dr. Sigurður Þórarins- son jarðfræðingur, halði hér kvik- myndasýningar í haust. Stjórn Ferðafélagsins skipa: Kári Sigurjónsson formaður, Karl Magnússon, Karl Hjaltason, Tryggvi Þorsteinsson og Jón Sigur- geirsson frá Helluvaði. Varastjórn: Jón D. Armannsson, Stefán E. Sig- urðsson og Ilrólfur Sturlaugsson. Ferðanefnd: Björg Ólafsdóttir, Björn Baldursson, Vernharður Sig- ursteinsson, 1 faraklur Magnússon og Dúi Björnsson. leikari að sunnan, Jóhann Páls- son að nafni. Sennilega verður sjónleikur jressi sýndur um næstu mánaðamót. Leiklistarskóli L. A. er tekinn til starfa og eru nemendur um Framhald á 4. síðu. Þetta segir nú Jónas: EG ÞEKKTI eínu sinni kaup- mann. Hann hafði sinn eiginit Iprósentureikning. Þegar hanrt gaf 5% afslátt, þá dró hann 5 aura af öllu verðinu, og gæft hann 10% afsláít, þá þýddl það, að hann sló af 10 aurum. Þessi kaupmáður er fluttur til Reykjavíkur fyrir löngu, og eg held bara, að það hljóti að vera hann, sem er aðalráðgjafi ríkisstjórnarinnar. EG GAF öndunum fullan bréfpoka í gær, og eg stóð á pallinum við sundlaugarhúsið. Þar standa nú flestir, er gefa öndunum brauð. Er eg hafði tæmt pokann, tók eg að svip- ast um eftir bréfakörfu. Enga sá eg nenta þessa, sem er neð- an við neðri pollinn. Eg nennti ekki þangað. Svo kom eg, til allrar blessunar auga á marga tóma bréfpoka í hrúgu rétt sunnan við tröppurnar. Þar er minn poki, og á honum stend- ur: „Til Andapollsstjóruarinnar ineð virðingu og þökk.“ PA4UU Handknattlciksstúlkur Þórs, 1. og 2. ílokkur, vorið 1958. (Sjá grein um íþróttafélagið Þór á 5. blaðsíðu.)

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.