Dagur - 04.03.1959, Blaðsíða 7

Dagur - 04.03.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 4. marz 1959 D A G U R 7 - Verða 27! Framhald af 5. siðu. gert. Nú þegar eru sjónarmið Ilokks einkiint áhuga fyrir og vekja athygli á. En það cr sí/t til bóta, að meira verði unniS á þann liátt en nú er mennskunnar svo rik hér á landi, að ekki er á það bætandi — að ilokkafyrirkomulaginu ólöstuðu að öðru leyti. Kiördœmamál á Alþingi 1905—1907. Rúmlega 00 árum eftir endur- reisn Alþingis, á árunum 1905—07, var, eins og ég gat uin áðan, lagt fram á Alþingi frumvarp, sent var ekki ósvípað þeim tillögum, sem nú cru uppi. Þar var líka gert ráð fyrir fáum stórunt kjördæmum með hlutfallskosningu. — Ymsir mætir menn á Alþingi voru þessu þá lilynntir, og er stundúm til Jtess vitnað. Hlutfallskosningar voru þá lítt Jjekkt fyrirbæri, höfðu að sögn verið teknar upp alveg nýskeð í Belgíu og Finnlandi, scm þá laut Rússakeisara. Kostir Jressa fyrir- komulags Jróttu stærðfræðilega sann aðir, cn gallarnir voru ekki komnir í ljós, og Jiess vár varla að vænta, að menn sæju J>á galla fyrir. Menn sáu J>að ekki hcldur fyrir, þegar tekju- skattslöggjöfin var sett á sínum tíma, hve örðugt er að framkvæma ]>á löggjöf svo að í lagi sc. — En ]>ó að mörgum al{>ingismönnum sýnd- ist stóru kjördæmin og lilutfalls- kosningin girnileg 1907, var frum- varpið sarnt fellt á Alþingi. Fólkið, kjósendurnir víðs vegar um land, tóku í taumana. Af 30 þingmáía- fundum, sem scndu fundargerðir til Al]>ingis milli J>inga, gátu aðeins ]>rír hugsað sér slíka breytingu. Frá öllum öðrum ]>ingmálafundum bár- ust andmæli gegn breytingunni, og það dugöi. Meirihluti þingnefndar gerði þá tillögu um að skipta öllu landinu í einmenningskjördænti, og voru þær byggðar á tillögúih sýslu- nefnda. En ntenn urð'u ósáttir urn takmörk kjördæmanna, og því voru þessar tillögur einnig felldar á Al- þingi. Ekki er fyrir það að synja, að slík lausn livaríli að mönnum nú, ef knýja skal frarn afnám núverandi kjördæma. Illutfallskosningar erlendis. Síðan þetta gerðist, liafa margar þjóðir reynt hlutfallskosningar í stórum kjördæmum, og margar búa nú við það skipu]ag._I>að .hefur ó- móftþöelanlega sína kosti frá vissu sjónarmiði, og þá einkum frá sjón- arntiði ýmissa flokka og flokksfor- ingja. En gallar ]>css hafa reynzt miklir og stuns staðar örlagaríkir. í jarðvegi hlutfallskosninganna liefur sprottið ti]>]> fjöldi flokka, sumir næsta kynlegir kvistir. Þetta fyrir- komulag eyðilagði þýzka Weimar- lýðveldið á fimmtán árum og fjórða franska lýðveldið á þrettán árum. Þar var meðal annars risinn upp ílokkur, sem vildi afnema skatta og fckk talsvert fylgi! Ég segi ekki, að svona þyrfti að fara hcr á landi. En sýnt er, að ]>ctta fyrirkomulag er ekki hættulaust. Þetta vissi al- menningur á íslandi auðvitað ekki 1905 frekar en ]>cir, scm á Alþingi sátu. Það, sem þingmálafundirnir mótmæltu þá og kváðu niður, var afnám hinna görnlu kjördæma. Hér- uðin vildu halda sjálfstæði sínu og hefðbundnum rétti. Eg levíi mér að benda á, að íélagssamtök hér hafa flest verið andvíg hlutfallskosning- um hjá sér. Samkomulag um þjóðstjórn. Ég vil svo að lokum segja nokkur orð um kjiirdæmamálið almennt frá mínu sjémarmiði. Það, sem ég vil segja, er ]>etta: Við eigum fleiri vandamál, íslendingar. Það er ekki stærsta liættan í þjóðfélaginu nú, að fólk úti unt land, til sjávar og sveita, sent vinnur að því hörðunt liöndum að halda landinu í byggð og bæta það, hafi of mikinn rélt. Ég sé ekki, að neitt hafi legið á eðá liggi á því, að afgreiða kjiirdæma- málið á þessu ári. Með því út af fyrir sig, er enginn vandi levstur. Hér er um stjórnarskrárbreytingu að ræða. Alþingiskqsningar þurfa, að lögum, ekki að fara frain fyrr en á árinu 19G0. Fyrir nokkrum árum, var skipuð stjórnarskrárncfnd sjii manna, sem hefur ekki skilað áliti. I ltenni eru fulltrúar allra stjórn- málaflokka, er fulltrúa eiga á Al- þingi, en formaður hennar er Bjarni Benediktsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra. Starf ]>essarar nefndar hefur legið niðri, en þar sem skriður er kominn á kjördæma- niálið í flokkunum, virðist sjálfsagt að kveðja nefndina sarnan og taka þar stjórnarskrána eða endurskoð- un hennar fyrir á breiðttm grund- velli. Ég álít, að farsælast sé að leysv. kjördæmamálið með sam- komulagi milli allra þingflokka og sé raunar skylt að reyna það til þrautar. Og ég held, að ]>ctta sé hægt. Það er hægt að auha réit fjölmennisins án þess að afnema rétt. Þannig cr hægt að vinna með sanngirni að þessu máli. M. a. vegna kjördæmamálsins — og stjórn- arskrármálsins í heild — tcl ég - eins og rnálinu er nú háttað að öðru lcyti — lieppilegast að starf- andi sé, meðan lausn þess stendur yfir í stjórnarskrárnefnd, þjúðstjórn allra þingflokka. Ég veit, að slíkt fyrirkomulag á ríkisstjórn er ekki framkvæmanlegt til langframa. En þegar sérstaklega stendur á, cins og nú um þetta mái og fleiri, á gð reyna þessa leið til að setja niður deilur og laða rnenn til samstarfs. Sú stjórnarskrá og sú kjördæmaskipun, sem ákveðin væri á þennan hátt, yrði betri og vin- sælli með þjóðinni en fyrirkomulag, sem ákveðið er í skyndi og barizt er um í kosningum. Enn er liægt að taka upp þessi vinnubrögð, ef vilji er fyrir hendi. Ef ]>etta virðulega félag gæti stuðlað að því, að svo yrði gert, væri það gott verk. Réftlæti og flokkar. Ég álít, að kjördæmaskipun eigi ekki að breyta nteð tilliti lil þess, að breytingin miði að því að stækka cða ntinnka einstaka stjórnmála- ílokka. Stjórnarskrá og kjördænta- skipun á að vera sett lyrir þjóðina, fyrir landið qg bvggðarlög þess, .en ekki fyrir félög eða flokka.'Asfefn' geta . verið hverfult stundarfyrir- bæri, miðað \ið ævi þjóðarinnar. Flokkar ciga ekki endilega að vera undirstaða þjéfðskipulagsins. En því miður er það svo, að þegar talað er um rétlleeti í þessu máli, þá cr oft- ast aðeins átt við réttlæti lianda flokkum, réttlæti, sem ]>ó er ómögu- legt að tryggja eins og menn virðast vilja gera, ]>. e. stærðfræðilega. Sannast að scgja held ég líka, að það sé nokkuð erfitt að sjá það fyr- ir, ]>é> að menn þykist gera þaö, hvaða áhrif breytingar á kjördæma- skipun kann að hafa á vöxt og við- gang einstakra stjórnmálaflokka. Ég sé t. d. í blöðum, að ýrnsir halda — eða gera sér vonir um — að flokk- ur sá, sem ég telst til, Eramsóknar- flokkurinn, bíði mikinn hnekki við þær breytingar, sem nú eru ráð- gerðar. En mér er nær að halda, að sá flokkur sem slíkur, geti staðið nokkurn veginn jafn réttur eítir sem áður. Það cr erfitt að eyða fylgi flokks með stjénnarskrár- breytingum. En þetta, sem menn' hafa í hyggju að gera, er áreiðan- lcga vont lvrir hin dreifðu byggð- arlög í landinu. —- Og það er a. m. k. varhugavert fyrir þjóðina í heild. Smáþjéið eins og íslendingar má gjalda varhuga við hinu stærð- fræðilega réttlæti í svona málum. 1 mínum augum er það eitt raun- verulegt réttlæti í þessuni málum, að reyna að semja stjórnarskrá og kosningalög með það fyrir augum, að meðferð þjóðmála verði sem fléstum til góðs og :sem fæstum til ills, og að þjóðinni meði takast á komandi tímum að vernda menn- ingu sína og sjálfstæði og stuðla að velferð þeirra, sent í landinu búa. Ég þakka fyrir áheyrnina. Tapazt hefur kvcnarmbandsúr á leiðinni frá Hraðfrystihúsi Ú. A. út í Glerárhverfi. — Finnandi vinsamlegast snúi sér til Bjarna Jónssonar, úrsmiðs. Fundarlaun. Fermingarföt til sölu Meðalstærð. Verð kr. 575.00 SÍMI 1261. Möðruvellir í Hörgárdal. Æsku- lýðsmessa sunnudaginn 8. marz kl. 2 e. h. —- Foreldrar, komið með börnum yðar. — Sóknar- prestur. Föstumessa í kirkjunni í kvöld kl. 8.3Ó. — Þessir Passíusálmar verða sungnir: 14. sálmur 1.—6. vers; 15. .sálmur 1,-—4. vers; 17. sálmur 21.—27. vers og 25. sálm- ur 14. vers. — K. R. Ný KJÖTBÚÐ I. O. O. F. — 14036814 □ Rún 5959347 — 1.: Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kemur. Fyrsti dagur kirkjuvikunnar. — Valdimai' Snævarr, fyrrv. skóla- stjóri, talar við börnin. — 7—13 ára börn í kirkjunni og 5 og 6 ára börn í kapellunni. ©Stúlknadeildin. — Fundur á laugardag- inn kemur kl. 5 síðd. í kapellunni. — Blá- liljusveitin (foringi Ásdís Þor- valdsdóttir) annast fundarefni. — Mætið allar. Nýir félagar vel- komnir. — (Ath. Takið með ykk- ur skólatöskuna. Stjórnin. Frá Mæðrastyrksnefnd. — Þær konur, sem vilja og geta hagnýtt sér notuð föt, til að sauma upp úr þeim eða notað á annan hátt, geta fengið þau á skrifstofu Mæðrastyrksnefndar, sem er op- in á mánudögum og föstudögum kl. 4—6 e. h. Mæðrastyrksnefnd. Slysavarnafélagskonur Akur- eyri og aðrir velunnarar deildar- innar! Að öllu forfallalausu verð- ur fjársöfnunardagurinn 15. marz. Æskilegt að skila sem fyrst bazarmunum og kaffipeningum. Nefndirnar. Stúkan Ísafokl-Fjallkonan nr. 1 heldur fund fimmtud. 5. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Landsbankasalnum. — Fundarefni: Vígsla nýliða. Hag- nefnd skemmtir. Dans á eftir. — Mætið vel og stundvíslega. — Æðstitemplar. Austfirðingamót verður á Hótel KEA laúgardaginn 14. marz n.k. Auglýst nánar síðar. - Skólaleikurinn Framhald af S. síðu. foreldi'a ungu konunnar á mjög viðfeldinn hátt. Pétui' Einarsson og Laufey Þorbjarnai'dóttir leika hjónin á næstu hæð. Eftirminnilegt par. Aðrir leikendur eru: Björn Dagbjartsson, Ola Aandegard, Aðalbjörg Jónsdóttir, Björn Ól- afsson, Kristín Halldórsdóttir og Björn Guðmundsson. Öll leysa þau hlutverk sín vel af hendi og er það einkennandi fyrir þennan Menntaskólaleik, hve hann í -heild er snurðulaus og hraður og hann er skemmtilegur frá upp- hafi til enda. — E. D. Barnavagn til sölu Stór og rúmgóður. — Uppl. gefnar í Rósenborg (Eyrar- landsveg 19) uppi. Flötuspilari til sölu Tækifærisverð. — Upplýs- ingar í Munkaþverárstr. 16, að austan. Þvottavél til sölu Tegund Goblin. Vel með farin. Afgr. vísar á. „Allir eitt“ klúbburinn DANSLF.IKUR í Alþýðuhús- inu föstudaginn 6. marz kl. 9 eftir hádegi. Lítil íbúð óskast sem fyrst, helzt á norður- brekkunni eða Eyrinni. — Fyrirframgreiðsla ef <>skað er. Uppl. í sima 2127. Skiðs - Skíðaútbúnaður HICKORY SVIGSKÍÐI, með stálköntuin HICKORY SYIGSKÍÐI, án stálkanta UNGLINGASKÍÐI, með bindinguin BARNASKÍÐI, með bindingum JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD TILKYNNING TÍL ÚTVARPSNOTENDA Lögtök á ógreiddum útv'arpsgjöldum til ríkisútvarpsins 1958 og eldri hefjast eigi síðar en 10. þ. m. og eru gjald- endur því alvarlega minntir á að inna gjöldin af hendi hér í skrifstofunni fyrir þann tíma, svo eigi þurfi.til lög- taks að koma. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar. SIGURÐUR M. HELGASON — settur — Akureyri - Nærsveitii Höfurn flutt verkstæði okkar að Gránu- r félagsgöíu 4 Aknreyri (hús U. A.). GLLGGATJALDAEFNI (þykk) BAÐSLOPPAEFNI (frotté) BAÐHANDKLÆÐI APASKINN FLÁLEL (slétt og rifflað) POPLIN (þunnt og þykkt) VBFNAÐARVÓRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.