Dagur - 18.04.1959, Blaðsíða 1

Dagur - 18.04.1959, Blaðsíða 1
Fylgizt með því sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 22. apríl. XLII. árg. Akureyri, laugardaginn 18. apríl 1959 20. 'tbl. Verður tilbúinn fyrir næstu síldarvertíð -• . Skipasmíðastöð KEA er að byggja 65 lcsta bát fyrir Ólaísvíkinga, þann þriðja, sem þangað íer. Hér er verið að setja véiina um borð með stóra bæjarkrananum og síðan keisinn, og var báturinn þ?j enn hálfur í húsi, svo sem myndin sýnir. Þessi nýi bátur niun verða tilbúinn fyrir næstu síldarvertíð. — (Ljósmynd: E. D.). Skipbrotsmenn Skipbrotsmennirnir af norska selfangaranum Selfisk, sem fórst í ís norður í hafi og lauslega var sagt 'frá í síðasta blaði, éru væntanlegir hingað til Akureyrar árdegis í dag. Aðsto'ðarskipið, sem bjargaði þeim, festist sjálft í ísnum og tafðist för þess af þeirri ástæ'ðu. Um hádegi í gær bárust þær fréttir, að ef allt gengi að óskum, yrðu skipbrotsmennirnir komnir hingað kl. 8—9 árdegis í dag. — Héðan fara þeir flugleiðis til Reykjavíkur. DAGUR kemur næst út miðvikudaginn 23. apríl. Utrýming heilsuspillandi húsnæðis - ÍVIalbik- unarstöð - Askorun um f jölgun þingmanna í Norðurlandskjördæmi eystra Malbikunarstöð. Akureyrarbær gerist aðili að hlutafélagi til að kaupa og reka fullkomna malbikunarstöð til að annast gatnagerð í kaupstöðum og kauptúnum. Hlutur hvers bæjar 100 þús. krónur og fylgir atkvæði hverjum hlut. Útrýming heilsuspiilandi húsnæðis. Byggingafulltrúa og bæjarverk Iræðingi var falið að velja og ganga frá teikningum og ná- kvæmum útboðslýsingum af sex íbúða raðhúsum við Vanabyggð. Smíði síðan boðin út, miðað við fokhelt ástand. Hraða skal und- irbúningi, svo að framkvæmd geti hafizt í vor. Verklegar framkvæmdir aðrar. Samþykkt var áætlun bæjar- verkfræðings um helztu fram- kvæmdir í bænum á þessu ári. Má þar nefna viðhald gatna 800 þús., holræsi 350 þús., nýjar göt- ur og viðgerðir á eldri 685 þús., bifreiðastæði, gangstéttir, kant- steinar o. fl. 460 þús. Askorun til Alþingis. Skorað er á Alþingi að leið- rétta það misrétti í fyrirhugaðri kjördæmabreytingu, að Norð- austurland fái aðeins 6 kjör- dæmakosna alþingismenn, þar sem atkvæðamagn það, sem lagt er til grundvallar, sýni það ótví- rætt, að þetta kjördæmi eigi rétt á 7 þingmönnum. Hví ber hann ei hönd fyrir höfu Dagur skoraði í síðasta tölubl. á ritstjóra „fslendings" að gerrj annað tveggja, standa við þær dylgjur sínar að Dagur hefði viðhaft „vísvitandi fréttafölsun" í sambandi við i'rásögn af fundarsamþykkt um Þingeyinga, eða taka hin ósæmilegu og órökstuddu orð sín afíur. Nefndar fundarsamþykktir eru birtar á fremstu síðu þessa blaðs í 17. og 18. tölubl., og liggur því Ijóst fyrir, að taka þær til mcðferðar. „Ritstj. „fslendings" hefur brugðizt þeirri von, að bregðast mann lega við áskoruninni. Því er sú ósk endurtekin, að hann geri annað Iveggja, taki ummæli sín aftur eða segi það skýrt og afdráttarlaust að Dagur hafi viðhaft fréítafölsun og rcyni þá að standa við það og taka afleiðingunum. Honuin til leiðbehiingar bera samþykktirnar það með sér, hvert hann á að snúa sér til að fá votífest afrit af bókun fundargerðanna. Kosningar. Magnús E. Guðjónsson, Árni Jónsson, Guðm. Guðlaugsson og Jón Ingimarsson voru kjörnir fulltrúar kaupstaðarins á lands- þing sveitarfélaga. Þingið verður háð í Reykjavík e'ða á Þingvöll- um. Á aðalfund fulltrúaráðs Bruna- bótafélags íslands var kosinn Jón Sólnes og til vara Guðm. Guð- laugsson. Jón Kjartansson var ráðinn vörzlumaður bæjarins. Fjölgun þingmanna í þéttbýlinu í stað afnáms gömlu kjördæmanna - Kaflar úr útvarpsræðu Eysteins Jónssonar, alþm., við fyrstu umræðu Þau einu rök eru lærð fyrir þciri i gerbyltingu, sem nú á að gera á kjör dæmaskipun landsins, og þar með á stjórnshipun landsins, að jalna þurfi kosningarctlinn. Þetta sc cina leiðin í þvl éfhi, og jalnlramt er sagt, að nienn missi einskis í viÖ að leggja kjörtkcmin niður og inn- leiða í staðinn örfá stór kjördæmi með hlutlallskosnin"um. Eysteinn Jónsson. Athugum þctta svolítið nánar. En ég vil biðja menn að taka eftir því, að þctta eru einu rökin, sem fram bala komið íyrir þessu tilræði við héruðin. Að jafna kosningaréttinn. Það er hægt að jafna kosningarctt- inn frá því, scm hann er í dag orðiun vcgna fólksflutninga í landinu, án þess Nýi báturinn Áskel! frá Grenivík Hann er smíðaður í Danmörku og er 73 smálestir Utgerðarfélagið Gjögur h.f. á Grenivík lét smíða 73 smálesta bát í Strandby á Jótlandi. Bátur þessi, sem er mjög vandaður og á að svara þeim kröfum, seni tíminn heimtar af fiskibátum af þessari stærð, kom til landsins 23. f. m. Hann er nú gerður út frá Keflavík með net og kom að með 28 tonn fiskjar úr fyrsta róðrinum á skírdag. Þessi nýi bátur hlaut nafnið Áskell og er með 5 sílindra Alfa- vél. Búinn er hann öllum venju- legustu siglmga- og öryggistækj- um og nokkrum minni háttar nýjungum, svo sem kæliklefa fyrir matvælí o. fl. Skipstjóri er Aðólf Oddgeirs- son, en Björgvin Oddgeirsson sigldi bátnum heim. — Framkv.- stjóri útgerðarinnar er Þorbjörn Áskelsson, Grenivík, kunnur at- hafnafnaður. Eflihg báta- og skipaflotans er áhugamál flestra hugsandi manna og fagnaðarefni. Vonandi rætast allar góðar vonir, sem við hinn nýja bát eru bundnar. að gcrhylta kjördæmaskipuninni og lcggja niður héiaðakjördæmin. Þaft cr hægt að fjölga kjrirdæma- kjömum þingmönnum, þar scm fólklnu bcfur fjölgað mest. Þctta er tillaga Framsókuarnianna, og Ijiil- margir aðrir nutiiu á hana fallast. Þetta cr hægt að gcra alvcg án þess að taka rctlindi al Cólkinu í núver- andi kjördæmum til ]jcss að scnda scrstaka lulllrúa á Ádþingi. Sumir scgja, a'ð ])á sé cltir ósatn- ræmi á nrilli gömlu kjíirdæmanna og að öllu þurfi um að bylta, til þcss að leysa það mál eftir „reiknings- stokkslciðintii". En því er til að svara, að hvergi á byggðu lýðræðis- bóli munu þcss dænri, að öll kjör- dæmi séu jöln að íbúatöiu og alls ekki að því keppt. Flestir virðast sjá, nema þcir sem standa að þcssu lrumvarpi, að það er ckki aðeins nauðsynlcgt að taka tillit til íólks- Ijölda við skipun kjördæmanna, heldur cinnig staðhátta. Skýrast vcrður, hvílík falsrök þetta cru fyrir nauðsyn þess að lcggja niður bcraðakjördæmin, ]>eg- ar athugað er, að enginn hcfur orð- ið var við, að meðal íbúa hinna stærri hcraða væri hreyling uppi um, að kjördæurin verði lögð niður, vegna þcss að nágrannakjiirdæmið hafi oí nrikla íhlutun uni skipan Alþingis. Eða hvenær hafa slíkar kröliir verið bornar fram af al- menningi í Suður-Þingeyjarsýslu eða Árnessýslu, svo að dæmi scu ncfnd? Það cr ]>ví augljóst. að það fær alls ekki staði/.t, að nauðsynlegt sc að lcggja kjiirdæmin niður til þcss að jal'na kosningarrcttinn, enda tryggja hlutlallskosningar cngan vcginn tiilulcgt samræmi í kosningum, fyrir ulan aðra stór- galla, sem á þeim eru og gerð hef- ur vcrið grein fyrir. Um áratugi hafa Sjállstæðisliokksmcnn til dæm- is baft mciribluta í bæjarstjórn Reykjavíkur, en minnihluta kjós- enda að baki. Hcr liggur cinnig allt annað á bak við. Framhald á 2. siðu. HBlDMWi iii>i<......-----------.. Ungmennafélagar mótmæSa Á nýlega afstöðnu héraðsþingi eyfirzkra ungmennafélaga var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Héraðsþing Ungmennasambands Eyjafjarðar, haldið á Dalvík dagana 4.—5. apríl 1959, Iítur svo á, að breyta beri og breyta megi kjördæinaskipun landsins, frá því scm nú er, en ekki í það horf, sem boðað hefur verið að undanförnu í blöð- um og útvarpi, að leggja niður öll núverandi kjördæmi nema eitt: Reykjavík. Telur þingið, að með þessu versni öll aðstaða fólks úti á dreifbýlinu að mikluin mun til áhrifa á stjórn þjóðarirtnar og verði jafnvel að engu, er tímar líða fram. ÞingfuIItrúum finnst, að fremur beri að verðlauna þá, sem búa vilja á af- skckktum stöðum og í dreiíbýli yfirleitt, en útiloka þá frá stjórn lands og lýðs. — Skorar sambandsþing á Alþingi b6Í fella þetta stjórnarskrárfrumvarp, ef nokkur þingmaður gerist svo djarfur að bera það fram."

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.