Dagur - 22.04.1959, Blaðsíða 5

Dagur - 22.04.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 22. apríl 1959 D AGUR Móðir okkar, frú BJÖRG ÍSAKSDÓTTIR FINNBOGASON, lézt á sjúkrahúsinu Akureyri laugardaginn 18. apríl. Jarðar- förin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 24. apríl kl. 11. f. h. Rannveig Þór, Borghildur Jónsdóttir, Albert J. Finnbogason. Móoir okkar HALLDÓRA JÓNSÐÓTTIR Stórholti 1, Akureyri, andaðist á Sjúkrahúsi Akureyrar 18. ap'ríl. — Útför hennar verður gerð frá Akureyrarkirkju þi'iðjudaginn 28. apríl, kl. 2 e. h. Friðrikka Friðriksdóttir. Karl Friðriksson. Útför mannsins míns BJÖRNS EIRÍKSSONAR frá Hraukbæ, sem lézt þann 14. þ. m., fer fram frá Akureyrar- kirkju laugardaginn 25 þ. m., og hefst kl. 2 e. h. Skellinaðra til sölu í góðu ásigkomulagi. — Upplýs- ingar á Eyrarvegi 25 milli kl. 5 og 7 næstu kvöld. Auðbjörg Guðmundsdóttir og synir. Útför litlu dóttur minnar UNU HJALTADÓTTUR fer fram frá Ákureyrarkirkju laugardaginn 25. þessa mánaðar, kl. 10,30 fyrir hádegi. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Una Sörensdóttir. Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður SIGURBJÖRNS ÁRNASONAR, húsgagnasmiðs, Eyrarveg 5, fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 24. apríl kl. 2 e. h. Þórdís Jónsdóttir, Björg G. Sigurbjörnsdóttir, Árni Sigurbjörnsson, Hildigunnur Sigurbjörnsdóttir, Viðar Þórðarson. Öllum þeim, sem hafa sýnt okkur samúð vegna andláts STEFÁNS ARNASONAR Síóra-Dunhaga, fœrum við inriilegar þakkir. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför litla drengsins okkar MAGNÚSAR. Ingibjörg Magnúsdóttir, Rögnvaldur Bergsson. FRA BYGGINGAFELAGIAKUREYRAR Þeir félagsmenn, sem óska eftir að kaupa íbúð í hús um þeim, sem væntanlega verður hafin bygging á í vor, eru beðnir að tilkynna það formanni félagsins, Stefáni Þórarinssyni, Eyrarveg ,7, fyrir 1. maí næstkomandi. S t j ó r n i n. Starfsstúlkur vantar að Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak- ureyri 1. maí. — Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni. BRUNASTAÐIR á Þelamörk í Glæsibæjarhreppi eru til sölu. Er mjög hentugt íyrir sumarbústað. Nýlegt steinhús í góðu ásigkomu- lagi og með olíukyndingu. Sími er á staðnum. Semja her við undirritaðan eig- anda, sem gefur allar nánari upp- lýsingar. Brúnastöðum, 21. apríl 1949. Baldur Þorsleinsson. I -T-r _ # ;; ¦••$ i ifflækœndum og vinum mínum fjær og nær sendi ég © Jj fflíriar hjartans þakkir fyrir mér sýndan margvislegan ^ g> s$hia með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeyíum f "•# <- 4> •»• | f | s i Q «- á áttrceðisafmœli minu 11. þ. m. Enn fremur þakka ég & skólanefnd Húsmœðraskóla Akureyrar virðulegt og * skemmtileat samsœti. 1.- Vécið guðs blessun falin! Jóninna Sigurðardóttir, Oddagötu 13, Akureyri. íbúð óskast Eitt til tvö herbergi og eldhús óskast sem fyrst. Barnagæzla á kvöldin getur komið til mála ef óskað er. — Upplýsingar í síma 2055. TIL SOLU Silver Cross barnavagn, vel með farinn. Hagstætt verð. — Upplýs- ingar í síma 2457 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Barnagæzla Vil ráða telpu til að gæta barna í sumar. Þóra Björnsdóttir, Hamarstíg 4. I *. ? X Eg sendi öllum nœr og f]cer hjartans þakkir og kveðj- f ur) sem minntust min og glöddu mig á 60 ára afmœli % mínu 15. þ. m. með blómum, skeytum og gjöfum. Sér- f_ staklega þakka eg vinum minum á Akureyri fyrir þcer \ góðu gjafir, er þeir fcerðu mér, og fyrir hið veglega sam- , £ sceti að Hótel KEA. Börnum minum fceri eg einnig ® ^ hjartans þakkir. * -t Eg óska ykkur öllum gleðilegs sumars og bið ykkur <3 % allrar blessunar á komandi tímum með þakklœti fyrir * é ógleymanlegar samverustundir. § ± Lára Ágústsdóttir, % ± - Bjarmastíg 3, Akureyri. t 1 I Taöa til sölu Dagmar Jóhanncsdóttir, Setbergi. Staiiílard '47 Standard '47, fjögurra manna, til sölu. Nýupptekin vél. Söluverð 20 þúsund. Útborgun 10—15 þús. Guðmundur Ólafsson, Brekkuaötu 1. AÐALFUNDUR Skógrcektarfélags Eyfirðinga verður lialdinn fimmtudaginn 7. maí, kl. 1. 30 e. h., að Hótel KEA. J ó r n i n Taða 25 hestar af góðri töðu til sölu. Ingvar Ólajsson, Grænuhlíð. Sími 1466. Ibúðaskipti íbúðareigandi á ytri brekkunni vill hafa íbúðaskipti við mann á Eyrinni. — Upplýsingar gefur Jónas G. Rafnar, hdl., Sími 1578. Köttur tapaðm Brúnbröndóttur köttur, með hvít- ar lappir og bringu (bleyða), hefur tapazt £rá Helgamagrastr. 43. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 1263. AKUREYRINGAR! NÆRSVEITAMENN! Tökum alls konar fatnað til hreinsunar og pressunar. Reynið viðskiptin. NÝJA EFNALAUGIN, Lundargötu 1, Akureyri. Sólgarötir Dansleikur verður að Sólgarði miðvikudaginn 22. apríl og hefst kl. 9 e. h. Júpíter-kvartettinn leikur. — Veitingar. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Kvenfélagið Hjálpin. ATVINNA! Nokkra karlmenn og unglinga, 14—16 ára, vantar okkur um næstkomandi mánaðamót eða síðar. Upp- lýsingar í síma 1304. SKINNAVERKSMIÐJAN IÐUNN Sútunin HEY TÍL SOLU Nokkur hundruð hestar af heyi, töðu og útheyi, til sölu. — Upplýsingar gefur ÁRNI MAGNÚSSON Símar 1673 og 2190. Blómabúö K.E.A. TILKYNNIR Höfum fengið mjög mikið og fallegt úrval af blómstrandi pottaplöntum, einnig hina lítið þekktu Parietaria fudaca, öðru nafni „Flugna- veiðari", sem hreinsar og eyðileggur allar flug- ur og smá vængdýr. Falleg pottaplanta er bezta sumargjöfin. Gjörið svo vel. — Höfum opið frá kl. 10—12 fyrir hádegi á sumardaginn fyrsta. BLÓMABÚÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.