Dagur - 22.04.1959, Page 5

Dagur - 22.04.1959, Page 5
Miðvikudaginn 22. apríl 1959 D A G U R 5 Móðir okkar, frú BJÖRG ÍSAKSDÓTTIR FINNBOGASON, lézt á sjúkrahúsinu Akureyri laugardaginn 18. apríl. Jarðar- förin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 24. apríl kl. 11. f. h. Rannveig Þór, Borghildur Jónsdóttir, Albert J. Finnbogason. Útíör mannsins míns BJÖRNS EIRÍKSSONAR frá Hraukbæ, sem lézt þann 14. þ. m., fer fram frá Akureyvar- kirkju laugardaginn 25 þ. m., og hefst kl. 2 e. h. Auðbjörg Guðmundsdóttir og synir. Útför litlu dóttur minnar UNU HJALTADÓTTUR fer fram frá Ákureyrarkirkju laugardaginn 25. þessa mánaðar, ld. 10,30 fyrir hádegi. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Una Sörensdóttir. Öllum þeirn, sem hafa sýnt okkur samúð vegna andláts STEFÁNS ÁRNASONAR Síóra-Bunhaga, færurn við inriilegar þakkir. Vandamenn. Móðir okkar HALLDÓRA JÓNSDÓTTIR Stórholti 1, Akureyri, andaðist á Sjúkraliúsi Akureyrar 18. apríl. — Útíör hennar verður gerð frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 28. apríl, kl. 2 e. h. Friðrikka Friðriksdóttir. Karl Friðriksson. Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður SIGURBJÖRNS ÁRNASONAR, húsgagnasmiðs, Eyrarveg 5, fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 24. apríl kl. 2 e. li. Þórdís Jónsdóttir, Björg G. Sigurbjömsdóttir, Árni Sigurbjörnsson, Ilildigimnur Sigurbjörnsdóttir, Viðar Þórðarson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför litla drengsins okkar MAGNÚSAR. Ingibjörg Magnúsdóttir, Rögnvaldur Bergsson. BiajlWMiHBBWBfiaSgiMsaBíiaSBiSK^MgBBMiBggBBg FRA BYGGINGAFELAGIAKUREYRAR Þeir félagsmenn, sem óska eftir að kanpa íbúð í hris um þeirn, sem vgmtanlega verður hafin bygging á í vor, eru beðnir að tilkynna það formanni félagsins, Stefáni Þórarinssyni, Eyrarveg ,7, fyrir 1. maí næstkomandi. S t j ó r n i n. Skellinaðra til sölu í góðu ásigkomulagi. — Upplýs- ingar á Eyrarvegi 25 milli kl. 5 og 7 næstu kvöld. Starfsstúlkur vantar að Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak- ureyri 1. maí, — Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni. BRUNASTAÐIR á Þelamörk i Glæsibæjarhreppi eru til sölu. Er mjög hentugt fyrir sumarbústað. Nýlegt steinhús í góðu ásigkomu- lagi og með olíukyndingu. Sími er á staðnum. Semja ber við undirritaðan eig- anda, sem gefur allar nánari upp- lýsingar. Brúnastöðum, 21. apríl 1949. Baldur Þorsteinsson. íbúð óskast Eitt til tvö herbergi og eldhús óskast sem fyrst. Barnagæzla á kvöldin getur komið til mála ef óskað er. — Upplýsingar í síma 2055. TÍL SOLU Silver Cross barnavagn, vel með fárinn. Hagstætt verð. — Upplýs- ingar í síma 2457 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Barnagæzla Vil ráða telpu til að gæta barna í sumar. Þöra Björnsdóttir, Hamarstíg 4. Taða til sölu Dagmar Jóhannesdóttir, Setbergi. Standard ’47 Standard ’47, fjögurra manna, til sölu. Nýupptekin vél. Söluverð 20 þúsund. Útborgun 10—15 þús. Guðmundur Olafsson, Brekkugötu 1. Skógrœktarfélags Eyfirðinga verður haldinn fimmtudaginn 7. maí, kl. 1.30 e. h., að Ilótel KEA. S t j ó r n i n. Taða 25 hestar af góðri töðu til sölu. Ingvar Ólafsson, Grænuhlið. Simi 1466 íbúðaskipti íbúðareigandi á ytri brekkunni vill liafa íbúðaskipti við mann á Eyrinni. — Upplýsingar gefur Jónas G. Rafnar, hdl., Sími 1578. Köttur tapaður Brúnbröndóttur köttur, með hvít ar lappir og bringu (bleyða) hefur tapazt frá Helgamagrastr 43. Finnandi vinsamlegast ger aðvart í síma 1263. ^meendum og vinum mínum fjœr og nœr sendi ég -t njíriar hjartans þakkir fyrir mér sýndan margvislegan © soma með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum -I d áttrœðisafmœli minu 11. þ. m. Enn fremur þakka ég © skólanefnd Húsmæðraskóla Akureyrar virðulegt og =|- skemmtilegt samsœti. Verið guðs blessun falin! Jóninna Sigurðardóttir, Oddagötu 13, Akureyri. ö 'f' í’i''z' ■'£ © 'T' 7;W- ©*«’' tS'O'í' vfr*7' 7;>*>- 7;> 'y- í*!> 'V v;> % l ÍT rr A’ 7 7/11 V»1 /M wi/V /\ /v •£/» 7-i -i /■ /1- i /, n /, 7i 7» 7» 1... /i m 7. ■ /i J Eg sendi öllttm nœr og fjrcr hjartans þakkir og kveðj- ® ur, sem minntust min og glöddu mig á 60 ára afmœli £ miftu 15. þ. m. með blóníum, skeytum og gjöfum. Sér- j- staklega þakka eg vinum mínum á Akureyri fyrir þær góðu gjafir, er þeir fœrðu mér, og fyrir hið veglega sam- jt sæíi að Hótel KEA. Börnum minum færi eg einnig | hjártans þakkir. Eg óska ykkur öllum gleðilegs sumars og bið ykkur g, allrar blessunar á komandi timum með þakklæti fyrir I- ögleymanlegar samverustundir. y " " f Lara Agustsdottir, £ Bjarmastig 3, Akureyri. 4 ... v' BlómabúÖ K.E.A. TILKYNNIR Höfum fengið mjög mikið og fallegt úrval af blómstrandi pottaplöntum, einnig hina lítið þekktu Parietaria fndaca, öðru nafni „Flugna- veiðari“, sem hreinsar og eyðileggur allar flug- ur og smá vængdýr. Falleg pottaplanta er bezta sumargjöfin. Gjörið svo vel. — Höfum opið frá kl. 10—12 fyrir hádegi á sumardaginn fyrsta. BLÓMABÚÐ

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.