Dagur - 22.04.1959, Síða 7

Dagur - 22.04.1959, Síða 7
Miðvikudaginn 22. apríl 1959 D A G U R 7 Ódýrt sófasett til sölu til sölu. — Upplýsingar í sínia 1061 eftir liádegi. Ráðskona óskast fyrir matarfélag í Vaglaskógi. Upplýsingar gefur Vinnumiðlunarskrifstola Akureyrar Simi 1169. Svart khaki °§ skyrtuflonel á kr. 16.50 pr. m VERZLUNEST SNÓT NÝJA - BIÓ 1 Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 i i í kvöld kl. 9: | RlFIFI | i óvenju spennandi og vel gerð 5 5 ný, frönsk stórmynd, Kvikmyndagagnrýnendur = Í sögðu um þessa mynd, að hún i i vœri tæknilega bezt gerða \ Í sakamálakvikmynd sem kom- i | ið hefur fram hin síðari ár. i Aðalhlutverk: i Jean Servois. Bönnuð innan 16 ára. i Í Næsta ínynd: i Drengurinn og Iiöfrungurinn | Amerísk mynd í litum og 1 CinemaScoPÉ Í byggð á samnefndri sögu eftir \ i David Daevine. í Aðalhlutverk: Allan Ladd Clifton Webb og Sophia Loren \ • inHIHIHHIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIHHtHlllllllllllö IHIHIIHIIIHIHHIIIHIIHIIIIIHHIIIHIIIIHIIHIIimilHIIIIIO BORGARBÍÓ I SÍMI 1500 i i Sumardaginn fyrsta og næstu i i daga, heimsfræg gamanmynd: i | Frænka Charleys i Í Sprenghlægileg, alveg ný, i Í þýzk gamanmynd í litum, i i byggð á hlægilegasta gaman- i Í leik allra tíma, eftir Brandon i Í Thomas. Efnið er fært í nú- f Í tímabúning. — Danskur texti. — § Í Aðalhlutverkið leikur bezti i i og vinsælasti gamanleikari i Í Þjóðverja: i Heinz Ruhniann, ásamt i Claus Biederstaedt ] Walter Gillcr o. fl. Í Þessi mynd heflír 'alís át'aðar r | verið sýnd við met-aðsókn, i i mynd, sem vafalaust verður \ Í vinsæl hér. - jj j Gíeðilegt sumar. \ BORGARBÍÓ ’llllllHIHIIIIIIHIIHIIHIIIIIIIIIHIIIHIIHIIIIIIIHmilHIIHli Bifreiðar til sölu: Willy’s jeppi, Chevrolet vörubíll, model 47, Fólksbifreiðir, margar -gerðir. Bifreiðasala Baldurs Svanlaugssonar Bjarkarstíg 3, til viðtals á B.S.A. og heinta í sínia 1685. Ford Junior rnodel ’46, er til sölu. Algr. vfsar á. „Allir eitt“ klúbburinn lýkur vetrarstarfsemi sinni með dansleik í Alþýðtihúsinu mið- vikudagskvöldið 22. þ. m., kl. 9 e. hád. — JVfætum öll! Mætum stundvíslega! S t j ó r n i n. I. O. O. F. Rb. 2 — 1084228I4 I. O. O. F. — 1404248% — Mcssað í Akureyrarkirkju á sumardaginn fyrsta, kl. 11 f. hád. Skátamessa. Sálmar nr. 507, 318, 420 og 1. — P. S. Messað í Akureyrarkirkju n. k. sunnud. kl. 2 e. h. — Sálmar: 17, 36, 147, 59 og 55. — K. R. Messað í Glæsibæ sunnudaginn 26. apríl, kl. 2 e. h. Aðalsafnaðarfundur verður að aflokinni guðsþjónustu haldinn að Munkaþverá sunnudaginn 26. apríl næstk. Hjálpræðisherinn. Sunnud. kl. 2 sunnudagaskóli. (Börn, mætið sem flest. Tekin verður rnynd.) Kl. 8.30 e. h. almenn samkoma. Mánudag kl. 4 Heimilissamband. Laugardag 25. apríl kl. 3—10 baz- ar og kaffisala. — Munið happ- drættið. — Miðar seldir í Vcrzl. Vísi. — Dregið verður kl. 10 e. h. 25. apríl. — Lautenant Randolf Grotmál ásamt fleirum verða á öllum samkomunum. — Verið öll velkomin. I. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99, heldur fund í Landsbanka- salnum á morgun (sumardaginn fyrsta), kl. 8.30. Inntaka nýliða. Innsetning embætismanna. — Dansað á eftir fundi. - Þankar og þýðingar Framhald af siðu. „Heimskan,‘- segir hann, „er eins stórkostleg . og mannkynið sjálft.“ En ráð til úrbóta, lækn- ing? „Jú,“ segir höfundur og er ekki bjartsýnn. „Lækning er ger- leg, þ. e. a. s., ef einhverjum finnst hann þurfa lækningar við.“ Tvö herbergi til leigu saman eða sitt í hvoru lagi. Sverrir Pálsson Möðruvallastr. 10. Sími 1957. Skellinaðra til sölu Upplýsingar í sima 1301. BARNARÚM með lausri hlið. B A R N A R Ú M sundurdregin. BARNAKOJUR með dýnum. BARNALEIKGRINDUR BARNASTÓLAR BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafnarstrœti 106. Sími 1491. INNSKOTSBORÐIN margeítirspurðu koma næstu daga. Tökum á móti pöntunum. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafnarstrœli 106. Sími 1491. Björn Eiríksson frá Kotá við Akureyri lézt í Fjórðungssjúkra- húsinu hér 14. þ. m„ 66 ára að aldri. Kvenfélagið Framtíðin heldur fund föstudaginn 24. apríl kl. 8.30 e. h. í Geislagötu 5, uppi. — Yms félagsmál. — Kvikmynd. — Haf- ið með ykkur kaffi. — Stjórnin. Barnadagurinn. Sumardagurinn fyrsti. Tilhögun: Bazar kl. 2.30 e. h. að Hótel KEA. Kaffisala kl. 3 á sama sta'ð. Kvikmyndasýningar í Borgarbíó og Nýja-Bíó kl. 3 e. h. Merkjasala allan daginn. — Dregið verður í innanfélagshapp- drættinu kl. 4 að Hótel KEA. — Barnaskemmtanir verða í Sam- komuhúsinu sunnudaginn 26. apríl kl. 2 og 5. — Mjög góð skemmtiatriði. Nánar auglýst síðar. Allur ágó'ði rennur til Barnaheimilisins Pálmholts. Ak- ureyringar, styrkið gott málefni. Nefndirnar. TIL SÖLU er léttbyggður trillubátur, 18 fet, með 51/4 ha. Pentavél. Upplýs- ingar í síma 1016 e'ða 1811. Ford Junior til sölu. Bíllinn er til sýnis eftir kl. 7 að kvöldinu. Stefán A. Jónasson, Skipagötu 4. Vantar góða íbúð íyrir 15. næsta mánaðar. Þrír lullorðnir í heimili. Kjartan Sleiánsson Pálmholti. Sími 1941. Takið eftir! Nokkrir fata- og tauskápar cru fyrirliggjandi. Trésmíðaverkstæðið Skjöldur Gránufélagsg. 45. Sími 1551. Herbergi óskast Einhleypur maður óskar eftir herbergi nú þegar, lielzt á Eyr- inni. Inngangur sé frá forstofu. Afgreiðslan vísar á. Herbergi Eldri mann vantar herbergi, helzt á Oddeyri. — Upplýsingar í síma 2249. NÝKOMIÐ: LÍFSTYKKI SOKKABANDABELTI BRIÓSTAHÖLD HVÍTT TAFT BRÉFNYLON KIÓL AMILLIF ÓÐUR SUMARKIÓLAEFNI GLUGGATIALDAEFNI kr. 17.10 mtr. NAKAR-GARN FÍNT ULLARGARN vaéntanlegt. ANNA & FREYJA Bókabúð Rikku Bókamarkaðurimi verður opinn til sunnu- dagskvölds, 26. apríl. Óskum öllum viðskiþtavinum gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn. Útgáfubækur allra þeirra útgefenda, sem eru í BÓKSALAFÉLAGINU eru á bókamarkaði Bókabúðar Rikku. BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS Athugið að barnabækur Snæfells eru á bókamarkaði Bókabúðar Rikku. SNÆFELL Freyvangur KVÖLDIÐ FYRIR HAUSTMARKAÐ Gamanleikur eftir \7ilhelm Mobere O verður sýndur laugardaginn 25. apríl, kl. 9 e. hád. Dans á eftir! Júpíter-kvartettinn leikur. — Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. V æ r i n g j a r. Félagskonur Akureyri Matvöruverzlanir okkgr afhenda aðgöngumiða að hús- mæðrafundum, sem haldnir verða að Hótel KEA sem hér segir: Föstudaginn 24. apríl: Útibúin í Strandgötu 25 og Ránargötu 10. Mánudaginn 27. apríl: Útibúin í Brekkugötu 47, Glerárhverfi og Hlíðarg. 11. Þriðjudaginn 28. apríl: Útibúin í Grænumýri 9 og Hafnarstræti 20. Miðvikudaginn 29. apríl: Matvörudeildin, Kjötbúðin og Kjörbúðin Brekkug. 1. Allir fundirnir hefjast kl. 8V2 e. hád. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.