Dagur - 29.04.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 29.04.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 29. apríl 1959 D A G U R 3 Innilegar þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð og vin- arhug við andlát og jarðarför SIGURBJÖRNS ARNASONAR húsgagnasmiðs. Einkum þökkum við Jóni Oddssyni fyrir ómetanlega aðstoð og söngmönnum úr Karlakórnum Geysi. Guð blessi ykkur öll. Þórdís Jónsdóttir, Björg G, Sigurbjörnsdóttir, Ámi Sigurbjörnsson, Hildigunnur Sigurbjörnsdóttir, Viðar Þórðarson. Alúðarþakkir til allra er sýndu bróður okkar, STEFÁNI RANDVERSSYNI, vinarliug í langvarandi veikindum hans, og veittu okkur margvíslega aðstoð við andlát hans og útför og heiðruðu minningu hans. Systurnar. * 1 ? Öllum þeim, sem vottuðu mér samúð sína á sextíu ára afmœli mínu 16. april síðastl. með hcimsóknum, gjöfum og heillaskeytum og létu mig þannig um stund gleyma hve ört Elli kerlingu sœkist róðurinn votta ég mitt innilegasta þakklœti. SIGURBJÖRN BENEDIKTSSON, Ártuni. I . .... . ? Hugheilar þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu f mig á sjötíu ára afrnœli mínu þann 18. april siðastliðinn, ^ % með skeytum, gjöfum og árnaðaróskum. — Lifið heil. ? * é i HÓLMFRÍtíUR PÁLSDÓTTIR frá Þórustöðum. # Í f Hinn margeftirspurði finnski stálborðbúnaður er kominn aftur. ÚRA OG SKARTGRIPAVERZLUN FRANCH MICHELSEN Kaupvangsstræti 3 . Sími 2205 . Akureyri TIL SOLU / er ný 4ra lierbergja íbúð við Byggðaveg. Uppl. í síma 1561 kl. 7-8 e. h: AÐALFUNDUR Ræktunarfélags Arnarness- og Árskógshreppa verður haldinn að Reistará þriðjudaginn 5. maí n. k. og hefst kl. 11/2 e. h. STJÓRNIN. Bifreiðarstjórar! Meiraprófsbifreiðarstjóri getur fengið atvinnu við akst- ur mjólkurbifreiðar úr Saurbæjarhreppi frá 1. júní n. k. til jafnlengdar næsta ár. — Umsóknir um starfið ásamt launakröfu, skulu hafa borizt undirrituðum fyrir 14. maí næstkomandi. EIRÍKUR BJÖRNSSON, Arnarfelli. Kaupakona óskast í sumar, helzt ekki seinna en um miðjan nraí. EIRÍKUR GEIRSSON, Veigastöðum. Tíu ára drengur óskar eftir SVEITAPLÁSSI Elefur verið þrjú sumur í sveit áður. Uppl. i sima 2133. Til leigu er ca. 100 m2 viðgerðarpláss nokkur áhöld geta fylgt. Uppl. i sima 1320, eftir kl. 8 e. h. Willy’s jeppi, með kerru, til sölu í Ránar- götu 7. Til sýnis eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Jósteinn Helgason. TIL SÖLII vegna brottflutnings: Rafha eldavél, Wilton-gólfteppi, svefnsófi, pliituspilari, ásarnt 55 plötum og barnarúm með dýnu. F.innig matrosa- föt á 4—5 ára dreng. Allt lít- ið notað og selst ódýrt. SÍMI 2043. ÚTIHURÐIR fyrirliggjandi á trésmíðaverkstæðinu í Glerárgötu 5. Herbergi til leigu í Brekkugötu 6. — Reglu- semi áskilin. KRISTÍN BJARKAN, sírni 1812. ’ . » - .1 Telpa, 10-11 ára, óskast í sveit í sumar. Afgr. vísar á. Hús til sölu Hús í byggingu í Byggða- hverfi er til sölu nú þegar. Afgr. vísar á. Óska að kaupa íbúð, 2ja—3ja herbergja, í nýju húsi. Uppl. i sima 2146, kl. 6—8 e. h. „PHILIPS“ bíl-viðtæki, ásamt hátalara og stöng, til sölu. Upplýsingar gefur Haraldur Sigurgeirsson, sínri 1915 og 1139. Herjeppi til sölu Uppl. í síma 1137. Dönuiklipping cg hárlagning Tek á móti dömum til klippingar og hárlagningar, Hringið í síma 1408. JÓN EÐVARÐ RAKARI SKIPAGÖTU 5. - AKUREYRI. Freyvangur DANSLEIKUR verður að Freyvrangi laugardaginn 2. maí kl. 10 eftir hádegi. JUPPITER-KVARTETTINN LEIKUR Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Kvenfélagið VORÖLD. Ákureyringar! Lögboðin sótun á reykháfum er nú hafin. Húseigend- um er vinsamlega bent á að athuga nú þegar stiga og kaðla og endurnýja það, sem með þarf. Vörumst slysin. SLÖKKVILIDSSTJÓRINN. Skólanum verður slitið laugardaginn 9. maí kl. 5 síð- degis. Skólavinna barnanna verður þá til sýnis í kennslu- stofum. Skólasýningin verður einnig opin á sunnudag kl. 2—5 síðdegis. Allir velkomnir. Inntökupróf barna, sem fædd eru 1952, fer fram í skólanum föstudaginn 8. maí kl. 3 síðdegis. Vorskólinn hefst mánudaginn 11. maí kl. 9 árdegis. SKÓLASTJÓRI. Geymið þessa auglýsingu. Frá Barnaskóla Akureyrar Sýning á skólavinnu barnanna verður opin á fimmtu- dag 7. maí (uppstigningardag) frá kl. 2—6. Allir vel- komnir. Eöstudaginn 8. maí verður inntökupróf 7 ára barna (fædd 1952) kl. 1 síðd. Af Oddeyrinni mæta börn úr Hólabraut, Glerárgötu og Lundargötu. Aríðandi að tilkynnt séú forföll. Skólaslit laugardag 9. maí. Foreldrar velkomnir með- an húsrúm leyfir. Vorskólinn hefst á mánudag 11. maí kl. 9 árdegis. SKÓLASTJ ÓRI. Geymið þessa auglýsingu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.