Dagur - 06.06.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 06.06.1959, Blaðsíða 6
UTGERB.CTSliAG AIÍI'REYSIITG-A EE 'OG- IHALDS RAE±) XE«, Eýlega hélt tftgeröarfélag Almreyr- iní;a hf aðalftind sinn. Relcstur fyrir- tss.tci3ins hafði ortíið nagstæour á iiönu ári. Þaö var f agnaöarefni c»3.1um þeim, oc vil;ja hag hæjarins sem bestan, ITrui var þó íhaldinu hér 1 bæ þetta nog, heldur tók blað þeirra aÖ hæla forgöngu sinna manna um þá stefnu, sem tekin var upp úr öngþveiti fyrrverandi framlrvæmdastýórnar, íllt verk er það og sennilega engum greiöi gerður meö bví, að reyna aö gera mál þetta póli- tískt, og ekki hefur íhaldiö hag af því, En fyrst þaö gef'or tilefni til, er rett ao athuga eftirfarandi spurning- ars Var það íha3..dinu atí þakka, aö togararnir öfluöu vel? Eöa var þaö - íhaldinu að þakka, aÖ vinstri stjórn- in lagol grundvöllinn aö þv.í , aö •l;ogaraátgerÖ varö sæmilegur atvinnu- vegur? Og var þaö kann.ske ílialdiö, 0 9i tók viö framlcvæmdast j órninni þegar utgeröin var komin í algert • . ' rancl? Þaö er leiöinlegt fyrir í- • lialdiö í þessum bæ, aö þessum spurn- ingiun öllum veröur aö svara neitandi. Ekki veröur anna.ö eftir, sem telja mætti því til tekna í þessu sambandi en þaöþ aö fulltrúar þess fylgdu til- lögum Jokobs Erímannss onar um þann rekstur, sem: á • síöasta. ári skiraöi hagstæöri niöurstööu. Þ.ÓB ER ABSIhS EITT liAB TIL. Eg mætti vini mínum á götu um dagimi - Er þáö satt, aÖ þeir ætli aÖ leggja Akureyri niÖur, sem sérstakt kjördæmi? - Já, Akureyringar eiga aÖeins að fá atí kjósa meö syslunum her 1 kring. HöfuustaÖur ITorÖurlands á engan þing- morrn aö fá eftir tillögum þríflokk- anna, - Hvernig er hægt aÖ koma í veg f.yrir þetta? Þetta má ekki veröa. • - Til þess er aöeins eitt ráÖ, - Þaö, aö styöja þá’ frambjóöendur, sem * eru á móti kjördæmabyltingunni. Eull- trái Eramsóknarflokksins er eini fram- bjóöandinn hór, cem beitir sér gegn heimi, - UndanfariÖ hef ég kosiÖ með Sjálf- stæoisf1okknum, En aö bessu sinni getur þao ekki oröiö. Eg er í hjarta mínu andvígur bessari sainsteypu og kýs eftir samiiuringu minni, Og svo hélt hann leiöar sirniar. Z. Teikningar geröi G-árÖar Loftsson, SJOi.;AEITADÁJLiaiEH ER A IIOEGuIT. S j ömannadagurinn er á morgun, suimudag. Hér á Akureyri gengst p,] öuannadagsráÖ fyrir f jolbreyttum hátí öa.höi dum., Hef jást bau í Icvöld meö kappróöri 12 sveita. Veöba.c...v.i starfar og á eftir veröur stiginn dans í Alþýöuhás inr. L sunnud’agsmorgun veröa fánar dregnir atí hán og s j ómannames sa í Akureyrarkirkju kl. 10,3o, séra Krist ján fíóbeírtsson predikar, Kl, 2 verö- ur svo átisamkoma viö Smidlaugina. Þar veröa ávörp flutt, LáÖrasveitin leikur, Geysir •ivmgur, keppt í suMi og s j ómenn heioi:..öir. Ennf remur v cr- ur gamanþáttur. Um •vvöldj.ö veröa dansleikir aö Hótél KSA og í AlbýÖu- hásinn,, • Merki sjómaimadagsins og Sjómaunadagsblaöiö veröa seld ó got- um bæjarins. EVIKIIABI TV13YAE I IlgSIHU, Síöastliöinn miövikudag var slöklcviliöiö kallaö að Þingvallastræt • 33 liér í bæ, EviknaÖ haföi í skár vestan viö hásiö og-brann harm til ösku enda ár tirnbri. Eokkrar skommd-• ir uröu á íbáöarhásinu, sera cr asbest- klætt og í eigu Alcureyrarkaupstaöar. í því eru tvær íbáuir, Síöar þennan sama dag var slökkvi liöiö pftur kallaÖ aÖ þes a"v hási og var þá eldur upp kominn, haföi jeyasr í tróöi, Þá var nær helmingur þá'v- sins rifinn af og örugglega komist fyrir eldinn. MASUfí 00 EOITA. Sjónleikurinr MaÖur og kona veröur frumsýndur í hinu nýja félagshoimili Laugarborg, annað lcvöld, sunnudág, Lóikst jórinn e. • Siguröur Erict jánssc.. Alcureyri, cg f or iiam\ jafnframt meö eitt hlutverkiö, en aörir leikendur, 17 talsins eru ár Hrafnagilshreppi, LEHIIAEBIJE ÞOG'ETi. Leikf élag Sigluf jaröai’ sýnir Lén- harö fógeta i Samkomuhásinu á Akureyrl í kvöld, laugardag, Leikstjóri er Jálíus Jálíusson, L'eikfélag Akureyrar sýndi sjón- leikinn ValciÖ og syngiö á Sauöárkróki á sunnudaginn var, HcHIJLTPSHOTiL• A5 LAE&iHf Þeir unglingar^ sem ætla aÖ fara á Æskulýö'smótiÖ ó Laugum 13. jání, en hafa ekki enn tilkynnt þátttöku sína, eru vinsamlega beonir um aÖ gera þaö hiö íyi sta. S óknarp r c s ar „ Eermt veröur í Griusoy á morgmi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.