Dagur - 10.06.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 10.06.1959, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 10. júní 1959 ÞANKAR OG ÞÝÐINGAR Umliverfis jörðina á 80 dögum. Hinn franski rithöfundur Jules Verne (d. 1905) hefur samið ýmsar af beztu skemmtisögunum, sem til eru, enda munu bækur hans nú vera þýdd- ar á allar þjóðtungur og lesnar jafnt a£ ungum sem gömlum. Einkum þykir nútímamönnum Verne hafa verið a'ði sánnspár um ýmsar tæknilegar fram- farir. Söguhetjur hans ferðast bæði i háloftum og neðansjávar. Hann sá, livað koma myndi. Nýr Phileas Fogg. Ein af þekktustu og vinsælustu sög- unum eftir Jules Verne er Umhverfis jörðina á 80 dögum. Saga þessi hefur verið þýdd á íslenzku og margir minn- ast hennar með ánægju frá æsku sinni. Auðugur Breti, Phileas Fogg, veðjar um það í klúbbi sínum í London, að hann skuli komast kringum jörðina á 80 dögum. Hann vinnur veðmálið, en margar verða hindranirnar á leiðinni, og í mörgum furðulegum ævintýrum lendir hann áður en lýkur. Er hann kemur til I.ondon aftur, heldur hann sig vera búinn að tapa, en svo er þó ekki, þvx að hann hefur ferðazt í ausl- urátt og unnið sér dag til viðbótar. I'ann 1. april síðastl. lagði danskur Phileas Fogg af stað stað frá Árósum, blaðamaður að nafni Kristoffersen, og fór til l’arísar, en þaðan fer hann svo sömu leið kringum hnöttinn og Fogg I sögunni. Ef blaðamaður þessi hefur góða frá- sagnargáfu, er ckki ólíklegt, að fcrða- sagan geti oiðið skemmtilcg bók á sín- um tíma. Ævihtýri gcta gcrzt í hinu raunverulcga lifi. Veðmálið í klúbbnum. 1 Árósitm er klúbbur nokkur, sem nefnist liinu cnska nafni Reform Club. Kristoffersen blaðamaður er meðlimur lians, og Jrar endurtók sig sama sagan og í bókinni hjá Jtiles Verne. Veðmál var skjalfest og undirritað. Kristoffer- sen tókst á hendur, til Jress að vinna veðmálið, að ferðast kringum jörðina á 80 dögúm og fara frá l’arís nákværn- lega sörnu lcið og Fogg er sagöur hafa farið í bókinni. Hann má nota öll nú- tíma faratæki nema flugvélar. Á hinn bóginn er honum þröngur stakkur skorinn, því að hann á að ferðast „pá tommelfingeren", það er að segja, lxann verður að vinna sér fyrir fari, betla eða gerflst laumufarþegi o. s. frv. Hann gæti jrvi þurft að dveljast í vörzl- um lögrcglu einhvers staðar, og ótal margt annað gæti tafið fer- bam, J)ó að ekki'Jönri-’hann í iangclsi. Ferða; sk,rifstpfa nokkur lætur fylgjast. með ferðum hans og mun láta klúbbnum í Árósum í té vitneskju um, hvernig gangi. Kristoffersen segist skulu koma til baka 10 kg léttari en Jiegar hann fór, en að öðrum kosti lofar hann að kaupa kassa af úrvalsöli handa féliigum klúbbsins. Félagi Kristoffersens, ritstjórinn Sven Hansen, skrúfaði frá gastæki í eldhúsi, er blaðamaðurinn lagði af stað. Komi Kristoffersen nógu snemma greiðir ritstjórinn reikninginn, en blaðamaðurinn að öðrum kosti. Vafa- laust eru fleiri greinar og skilyrði í samningnum, Jrótt Jreirra sé ekki getið í blaðagrein Jreirri í Politiken, sem hér er lögð til grundvallar. Stjömuspámaðurinn. í kveðjuveizlunni fyrir Phileas Fogg hinn nýja, áður en hann lagði af stað frá Árósum, ma’tli stjörnuspámaður frá Suðúr-Jótlandi. Hann sagði, að brottfarardagurinn væri heppilegur, en annars spáði hann erfiðleikum í Egyptalandi, landskjálfta í Indlandi og hvirfilbyljum í Ameríku. Hann spáði Jjó hátíðahöldum við afturkomu Kristoffersens þann 22. júní í sumar, er Phileas Fogg hinn nýi muni aftur koma til Arósa. Vmislegt mun þá hafa drifið á daga Kristoffersens, en hann lét Jró verst yfir undirbúningsstarfinu. Það tók langan tíma að fá ferðaleyfi um hin mörgu lönd, sem hann mun heimsækja. „Nytsemi þess gagnslausa." „Gagnslaust, heimskulegt," mun nú einhver segja, og vafalaust er hægt að færa rök fyrir þeirri skoðun, cn sjálfur segist Kristoffersen fara förina til Jress að sýna fram á nytsemi þess gagns- lausa. I heimi, þar sem flest er metið til gagns, er ekki hægt annað en að hafa nokkra sarnúð með manni, sem fer í slíka fcrð að nauðsynjalaustt. Nýkomið! KVENSTRIGASKÓR Finnskir 02: tékkneskir. O Mikið 02* 2'ott úrval. o o KARLM.STRIGASK0R með svampsólum. Lppreimaðir strigaskór allar stærðir. Hvannbergsbræður Auglýsingar eru góð þjónusta við viðskiptamenn og þær borga sig. Sími Dags er 1166. Auglýsingar skapa viðskipta- möguleika og auðvelda þá. — Tapað Sá, sem á þriðjudagsnóttina sl. tók til handargagns snjó- keðjur á garði þvottaplans- ins við Strandgötu, er beð- inn að hafa samband við undirritaðan í síma 1525 eða 1825. Gnðm. Tryggvason. Lax- og silungsveiðitæki Höfum fengið mikið úrval af alls konar stöngum, hjólum, nylon-Iínum og spónum. Lítið í gluggann. YERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. - Nvr bátur j Framhald af 1. síðu. árið 1939 og þótti þá mjög mynd- arlegur bátur þar á staðnum. En þróunin í útgerðinni hefur verið mjög ör, og metnaðargjörn. Sú útgerð þykir nú ekki mönnum bjóðandi, sem þótti til fyrir- myndar fyrir nokkrum árum að- eins. Eðlileg þróun mátti það líka teljast, að sjómennirnir okkar, sem draga hin miklu verð mæti í þjóðarbúið, fengju bætta aðstöðu á sjónum, eitthvað í lík- ingu við lúxusinn í landi. Kröf- urnar um nýja báta og betri báta urðu því hvarvetna hávær- ar. Næsti báturinn minn var Glaður, 22 tonn að stærð, og þótti myndarlegt skip. Þá keypti eg Mumma, líka 22 tonna skip. Þessa báta alla seldi eg síðar, en keypti þá Bjarna Ólafsson 1954. Hann var 36 tonn, og Glað 1956, 43 tonna skip. Með þessum bátakaupum hugði eg mig hafa eignast fram- tíðarbáta. En þróunin hélt áfram af fullum hraða og eg hafði ekki reynst nægilega framsýnn. Og nú crtu að kaupa nýjan bát? Synir mínir sjá fiskiflotann breytast frá ári til árs og þeir vilja auðvitað hafa sömu skilyrði iil sjósóknar og aðrir. Þessum viðhorfum er eg fús til að mæta eftir beztu getu og þess vegna hef eg ennþá ráðist í bátakaup, sem er nýr 66 tonna bátur, smíð- aður hér á Akureyri, hjá Skipa- smíðastöð KEA. Hann var sjó- settur 31. maí og á að verða til- búinn til síldveiða um miðjan mánuðinn. Hvernig geðjast þér að þessu nýja skipi? Mjög vel, segir Halldór, og væri gaman að eiga 3 svona vönduð og glæsileg skip. Ef þú eða aðrir vilja sjá fallegan bát utan og innan, þá er ykkur vel- komið að fara um borð. Halldór, sem nú er kominn heim til sín, bað blaðið, að færa Skipasmíðastöð KEA og öllum, sem við bátinn unnu, sínar beztu þakkir. Halldór sýnist hafa orku og áræði til mikilla starfa, enda maður á bezta aldri og hefur unnið sig með prýði upp úr fá- tækt til velmegunar með mikilli atorku. Blaðið þakkar viðtalið og óskar honum til hamingju með hinn nýja bát, sem bera mun nafn föður hans, Jóns Jónssonar. Hinn nýi 66 tonna bátur er stórglæsilegur í útlínum öllum og hlýtur að vekja sérstaka at- hygli. Um traustleikann ætti það að vera nokkur trygging fyrir þá sem til þekkja, að framkvæmd- ina annaðist hinn viðurkenndi skipasmíðameistari Tryggvi Gunnarsson. Greniplöntur 7 ára gamlar, eru til sölu á Brunná, sími 2131. Ugt- Bnreið til sölu : it;- ■ •-Moskwitsch ’58, lítið keyrð- Air. Mikael Jóhannesson, Eyrarlandsveg 20. Sími 1140. DÖMUHATTARNIR komnir. i BYGGÐAVEG 94. Sími 2297. Ljós-drap HANZKAR SLÆÐUR •YESKI nýkomið. Verzlunin Ásbyrgi Tvær stúlkur 'beta fengið atvinnu í sæl- ' gætissölunni í Nýja-Bíó. — ’ Yinna annað hvort kvöld. ©nnur getur hyrjað strax, fiin fyrsta júlí. Uppl. gefur ‘dyravörðurinn. GADDAVIR Höfum fengið nýja sendingu af gaddavír. Þeir, sem eiga vír pantaðan eru vinsaml. beðnir að taka hann sem allra fyrst. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. -.ev Bréfaskóli S. I. S. NÁMSGREINAR BRÉFASKÓLANS ERU: Skipulag og starfshœttir samvinnufélaga — Fundarstjórn og fundarreglur — Bókfœrsla I — Bókfcersla II — Bú- ^geikningar — íslenzk réttritun — Islenzk bragfræði — Enska, fyrir byrjendur — Enska, framhaldsflokkur — - Danska, fyrir byrjendur — Danska, framhaldsflokkur — - Þýzka, fyrir byrjendur — Franska — Esperanto — Reikn- ingur — Algebra — Eðlisfrœði — Mótorfrœði I — Mótor- ~ frœði II — Siglingafrceði — Landbúnaðarvélar og verk- . Jceri — Sálarfrccði — Skák, fyrir byrjendur — Skák, fram- haldsflokkur. Athygli skal vakin á þvi, að Bréfaskólinn starfar allt Bréfaskóli S.Í.S. SPORTBOLIR 4 stærðir - margir litir. - Verð kr. 17.00 Yöruliúsið li.f.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.