Dagur - 17.06.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 17. júní 1959
DAGUR
Eiginmaður minn,
SIGURJÓN GUÐMUNDUR STEFANSSON,
Hvannavöllum 6, Akureyri, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu
á Akureyri laugardaginn 13. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar.
Fyrir mína hönd, barna okkar og annarra aðstandenda.
Anna Valdemarsdóttir.
Innilegar þakkir færum við öllum f jær og nær er auðsýndu
okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
STEINUNNAR SIGRÍÐAR JÓNATANSDÓTTUR,
Árgerði.
Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
f , t
© Innilegustu þakkir flyt ég sveitungum mmum, ætt- *
% ingjum og öðrum góðvinum sem glöddu mig með §
g heillaóskum, heimsóknum og véglegum gjöfum á sjötiu |*
% ára afmœli mínu. — Lifið öll heil. %
§ á
| VALDEMAR PÁLSSON. |
% |
*- Innileguslu pakkir kúnnurn við hjónin vinum, okkar |,
» fyrir hlýjar kveðjur og gjafir er okkur bárust við brott- %
* för okkar frá Akureyri. — Lifið heill «
% - *
1 ÞORST. SIGURÐSSON og FRU.
| f
->-*^^*^^*^©-^#^©-^*^^*^^*^©-^*^^*^^*^^*^<s^*^-©
Sjáiísbjörg Akureyri
FUNDI,IR yerður í Sjálfsbjörg, félagi fatlaðra á Ákur-
eyri og nágrenni, sunnudaginn 21. júní kl. 2 e. h. í
Alþýðuhúsinu.
FUNDAREFNI:
¦'¦'•¦ -1. Fréttir a£ þinginu.
- '.......-- -¦¦•¦¦2. Ferðalagið. f'
......- -'-"-- -~'-3. Húsbyggingarmálið.
4. Skemmtiatriði.
Áríðandi að allir félagsmenn mæti og taki með sér gesti.
STJÓRNIN.
,Allir eitt' klúbbfélagar
AUKADANSLF.IKUR verð-
ur í Alþýðulnisinu laugardag-
inn 20. júní kl. 9 e. h. Sýnið
félagsskírteini og greiðið 10
krónur við innganginn.
STJÓRNIN.
íbúð óskast
Mig vahtar íbúð sem allra
fyrst.
Sigurður Jónsson, bakari.
Brekkugötu 3.
Sími 2438.
Herbergi óskast
í þi-já mánuði, helzt í mið-
bænum. — Tilboð merkt
„herbergi" leggist inn á af-
greiðslu Dags.
Skýliskerra til sölu,
ódvrt. - SÍMI 2106.
Tapazt hefur
poki með sundfötum, blá-
köflóttur, merktur S. J. —
Vinsaml. skilist í Strand-
götu 41.
Tapað
•\,'V."-
Drekkið hina vihsælu
og bragðgóðu
FLORU GOSDRYKK!
Þeir eru hressandi og svalandi.
EFNAGERÐIN FLÓRA
GOSDRYKKJAGERÐ
Hrisgrjon með nyoi
Fjallagrös
Lima baunir í dósum
NYLENDUVORUDEILD
Stakkur og skyrta, hvort-
tveggja úr apaskinni, tap-
aðist við veginn sunnan við
flugvöllinn 24. maí sl. —
Finnandi vinsamlegast skili
því á afgr. Dags.
TIL SOLU
Borðstofuhúsgögn.
Jóhannes Björnsson,
Gránuféagsgötu 53.
Sími 2259.
6 manna fólksbifren%
KAÍS'ER, smíðaár' 19'52, til
sölu. — Uppl. gefur Svein-
björn Jónsson, sími 1760,
og Jóhannes Kristjánsson,
símar 2130 02; 1630.
ATVINNA!
Stúlka óskast til framreiðslu
starfa.
MATUR & KAFFI.
Sími 1021.
Willy's jeppi,
smíðaár 1947, í góðu lagi,
er til sölu.
Þorsteinn Hallfreðsson,
Gránufélagsgötu 28.
Drapplitu
leðurpokarnir
komnir.
Verzlunin Asbyrgi
Philips rafmagnsrakvélar
komnar.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
VÉLA- OG BÚSAHALDADEILD
GOLFTEPPI
í fjölbreyttu úrvali nýkomin. — Einnig
GÓLFDREGLAR
90 sm. breiðir.
BÓLSTRUB HTJSGÖGN H. F.
Hafnarstræti 106. — Sími 1491.
Laugarborg
DANSLEIKUR laugardagskvöldið 20. júní kl. 9.30.
ROMEO-KVARTETTINN LEIKUR.
Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni.
„MAÐUR OG KONA"
sýning sunnudagskvöldið. — Aðgöngumiðasala í Bóka-
verzlun Jóhanns Valdimarssonar og að Grund og Ytra-
Gili. — Síðasta sýning.
U. M. F. Framtið — Kvenfélagið Iðunn.
Sími 1253
Sími 1253
Höfum opnað nýja verzlun
að Strandgötu 6, með
RAFLAGNAEFNI
HEIMILISTÆKÍ
VERKFÆR.I,
, . ,y£LAR, o. fl. vörur.
VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN
Anton Kristjánsson, Stefán Snæbjörnsson
Sími 1253 Sími 1253
JAFFA appelsínusafi
JAFFA Cítrónusafi
JAFFA Grape-Fruitsafi
Blandist með 8-10 hlutum vatns.
Ódýr drykkur og hollur
Takið eina flösku með í sumarfríið.
NYLENDUVORUDEBLD OG UTIBUIN