Dagur


Dagur - 17.06.1959, Qupperneq 3

Dagur - 17.06.1959, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 17. júní 1959 D A G U R 3 EiginmaSur minn, SIGURJÓN GUÐMUNDUR STEFÁNSSON, Hvannavöllum 6, Akureyri, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 13. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir mína hönd, barna okkar og annarra aðstandenda. Anna Valdemarsdóttir. Innilegar þakkir færum við öllum fjær og nær er auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, STEINUNNAR SIGRfÐAR JÓNATANSDÓTTUR, Árgerði. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. •e -fs>í 4-a -f-ví <-<& <'-* <-& -í'ís <■& -f-ví <■& <'#<■€:<'% <-•& <s -í'* < *- © Innilegustu þakkir flyt ég sveitungum minum, cett- é § ingjum og öðrum góðvinum sem glöddu mig með heillaóskum, heimsóknum og véglegum gjöfum á sjötiu ára afmceli minu. — Lifið öll heil. I VALDEMAR PÁLSSON. t -t- © *'#'J'©'«:W-©'Hii'S'©'i-3W'©'^W'®'i'*-'J-©')'íiW'©'}'-;!W'©'V-:!:-'>-©'i'#'J-©'V#'>-©'i'íi'í'í-©- -i-íl:-S'©'i'ÍiiS'©^'iS'^©'i"X-S'©'i'#'í'©'i'«*>'©^'iiW'©^'Si*!'©'i'SW'©'i-*S'©'i'«-^'©^'*V'e * £ Innilegustu þakkir kunnum við hjónin vinum. okkar i. 4 * Innilegustu þakkir kunnum við hjónin vinum okkar fyrir hlýjar kveðjur og gjafir er okkur bárust við brott- för okkar frá Akureyri. — Lifið heil! ÞORST. SIGURÐSSON og FRÚ. ± © S-*S'©'i'tiW.©^*S'©'i'*S'©'i'*S'©S'í^>-©S'*S'©-i'íiíS'®'i-#S'©S-#S'©'i'*S'©S'*S'® Sjálfsbjörg Akureyri FUNByR verður í Sjálfsbjörg, félagi fatlaðra á Ákur- eyri og ríágyenni, sunnudaginn 21. júní kl. 2 e. h. í Afþýðulnisinu. F U N D A R E F N I : 1. Fréttir af þinginu. .........2. Ferðalagið. þ ...... - ----3. Húsbyggingarmálið.. 4. Skemmtiatriði. Áríðandi að allir félagsmenn mæti og taki með sér gesti. STJÓRNIN. og bragðgóðu FLORU GOSDRYKKI Þeir eru hressandi og svalandi. EFNAGERÐIN FLÓRA GOSDR YKK J AGERÐ Hrísgrjón með hýði Fjallagrös Lima baunir í dósum NÝLENDU V ÖRUDEILD ,Allir eitt4 klúbbfélagar AUKADANSLF.IKUR verð- ur í Alþýðuhúsinu laugardag- inn 20. júní kl. 9 e. h. Sýnið félagsskírteini og greiðið 10 krónur við innganginn. STJÓRNIN. fbúð óskast Mig vantar íbúð sem allra fyrst. Sigurður Jónsson, bakari. Brekkugötu 3. Sími 2438. Herbergi óskast í þrjá mánuði, helzt í mið- bænum. — Tilboð merkt „herbergi" leggist inn á af- greiðslu Dags. Skýliskerra til sölu, ódýrt. - SÍMI 2106. Tapazt hefur poki með sundfötum, blá- köflóttur, merktur S. J. — Vinsaml. skilist í Strand- götu 41. Tapað Stakkur og skyrta, hvort- tveggja úr apaskinni, tap- aðist við veginn sunnan við flugvöllinn 24. maí sl. — Finnandi vinsamlegast skili því á afgr. Dags. TIL SÖLU Borðstofuhúsgögn. Jóhannes Björnsson, Gránuféagsgötu 53. Sími 2259. 6 manna fólksbifreið, KAISF.R, smíðaár ’ 1952, til sölu. — Uppl. gefur Svein- björn Jónsson, sími 1760, og Jóhannes Kristjánsson, símar 2130 og 1630. ATVINNA! Stúlka óskasttil framreiðslu starfa. MATUR & KAFFI. Sími 1021. Willy’s jeppi, smíðaár 1947, í góðu lagi, er til sölu. Þorsteinn Hallfreðsson, Gránufélagsgötu 28. Drapplitu leðurpokamir komnir. Verzlunin Ásbyrgi Philips rafmagnsrakvélar komnar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD GOLFTEPPI í fjölbreyttu úrvali nýkomin. — F.innig GÓLFDREGLAR 90 sm. breiðir. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H. F. Hafnarstræti 106. — Sími 1491. Laugarborg DANSLF.IKUR laugardagskvöldið 20. júní kl. 9.30. ROMEO-KVARTETTINN LEIKUR. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. „MAÐUR OG K0NA“ sýning sunnudagskvöldið. — Aðgöngumiðasala í Bóka- verzlun Jóhanns Valdimarssonar og að Grund og Ytra- Gili. — Síðasta sýning. U. M. F. Framtið — Kvenfélagið Iðunn. Sími 1253 Sími 1253 Höfum opnað nýja verzlun að Strandgötu 6, með RAFLAGNAEFNI HEIMILISTÆKÍ 2 . A VERKFÆRI VÉLÁR, o. fl. vörur. VÉLA- 0G RAFTÆKJASALAN • Anton Kristjánsson, Stefán Snæbjörnsson Sími 1253 Sími 1253 JAFFA appelsínusafi JAFFA Cítrónusafi JAFFA Grape-Fruifsafi Blandist með 8-10 hlutum vatns. Ódýr drykkur og hollur Takið eina flösku með í sumarfríið. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.