Dagur - 17.06.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 17. júní 1959
D A GUR
«* Hrekkjalómurinn . ..
Framhald af 6. siðu.
Nú var tekið að rekja sporin.
Þau lágu víða um háskólasvæðið,
en allt í einu beygðu þau niður
aS stöðuvatni skammt frá, en
þaðan fær háskólahverfið sitt
neyzluvatn. Vatnið var ísi þakið.
Lágu sporin út á ísinn eina tutt-
ugu metra út að vök, sem þar
var. Það var svo sem auðséð, að
nazhyrningurinn hafði hætt sér
of langt út á ísinn, dottið ofan
um og drukknað.
Nú, það var svo sem ekkert við
þessu að gera, en blöðin birtu
fregnina með stórum fyrirsögn-
um, og um það bil helmingur
' íbúanna í Cornell hætti að leggja
sér til munns vatnið úr krönun-
"um, en þeir, sem drukku vatnið,-
þóttust finna af því nashyrn-
'ingabragð. Eftir nokkra daga lét
Troy vitnast, að þetta hefði allt
saman verið gabb, en það komst'
þó ekki upp, hverjir verið hefðu
að verki.
EYRA LISTAMANNSINS.
Troy þekkir vel mannlegt eðli,
og hann hefur ákveðnar skoðanir
á list og áhuga almennings fyrir
þeim.
Fyrsta sýningin vestra á mál-
verkum eftir Van Gogh var
haldin í New York árið 1935. —
Mjög mikið var skrifað.um mál-
arann í dagblöðum borgarinnar,
og var þá ekki slejjpt,. því, sem
bneykslanlegt hafði *gétað talizt
í fari hans. Öll blöð gátu t. d.
þess, að Van Gogh hefði skorið
af sér annað ¦ea'rað. — Er fólK'tók
að þyrpast á'sýninguna, fullyrti
Troy við vini sína, að flest af
fóiki þessu sækti ekki sýninguna
vegna áhuga á list, heldur vegna
áhuga á hn'eykslissögum. Hann
ákvað að ganga, ftr skugga um,
hvort hann hefði ekki rétt fyrir
sér. Hann bjó til eyra úr nauta-
kjöti og gerði það sem líkast
skorpnu mannseyra. Setti Troy
„eyra" þetta í skrín með gler-
loki, klætt bláu flaueli að innan.
Á spjaldi á skríninu stoð^skyrum
..stöfum:
„Þetía er eyrað, sem Vincent
Van Gogti skar af sér og sendi
áslmey sinni, franskri vændis-
konu, 24. des. 18S8."
Troy fór með skrínið á sýning-
una og Jaumaði kassanum á borð
í salnum. Svo beið hann álengd-
ar þess, sem verða vildi.
Jú, áhrifin brugðust ekki. Fólk
þyrptist frá sér numið að skrín-
inu til þess að sjá „eyrað", stóð í
þéttum hnapp og talaði af ákafa.
Málverkin héngu á veggjunum,
en á þau horfði enginn lengur.
SÍMI 2131
Raflagnir - Viðgerðir
Raflagnateikningar
VÍðskiptavinir aihugið!
Tekið á móti vinnupöntun-
um í síma 2131.
GÚSTAF JÓNASSON,
ratvirki.
Tún til leigu (áborið)
Ingólfur Lárusson, Sjöfn.
- Minnumst orða Jóns Sigur&onar
Framhald af 1. siðu.
kom að siðasta erindinu, var svo
að sjá sem hann yrði fyrir ein-
hverjum óþægilegum áhrifum
eða geðshræringum, brýrnar
sigu og svipurinn varð alvarlegri.
Og jafnskjótt sem söngnum var
lokið, tók hann til máis.
Gleymd styrjöld
Þeir, sem komnir eru dálítið til
ára sinna, linna glöggt, að þeir
hafa verið dæmalausir asnar, er þeir
voru ungir. Þá flugust þeir á til þess
eins að fljúgást á. Þá ortu þeir há-
fleyg ástarkvæði á síðkvöldum eða
bruðluðu sinni andagift á eitthvað
ennþá ómerkilegra. Ákaflégá cr
gaman að eldast og íinna skynsemi
og dygðir aukast jafnt og þétt.
Ég sé það í gamalli stílabók, að
ég heí einu sinni lent í állogum og
þar að auki ort um. Mcira en ijórð-
ungur aldar er liðinn síðan. Hér
kemur bragurinn og heitir sínu
upphaflega nafni.
Hasarbragur.
Statelig maður Steinar heitir,
stundum í brúnum fötum er,
líkinga exum öllum breytir,
öskrar sem naut, ef hlæja fer.
Gott er og stöðugt Steinars lof.
Stórt er og frægt hans svigaklof.
Steinar er líka Bjarna bróðir,
báðir því synir pabba síns.
Mennirnir eru mjög svo góðir,
munu því fjendur brennivíns.
Þcir eru nú í þriðja bekk,
þ.ar^ sem hver maður slakheit íékk.
Örn heitir maður, illa liðinn,
óeiruseggur glottandi,
hæðist að öðrum, hatar friðinn,
hæggerða fólkið spottandi.
Fjórða bekk situr Örn nú í,
ekki er rétt að fagna því.
Steinar og Örn í stríði lentu,
stór voru höggin bcggja þá,
blóðhlaupin augu upp þeir glenntu
yfirhönd vildu báðir fá.
Bítaiicji, á Jaxh'nn Bjarni þar
blfnaií'di á þenrian hasar var.
Örn varð fljótt bæði blár og riíinn.
Bjarni þá skríkti gleði af.
Steinar var bólginn, blóði drifinn,
bitgóðum höglum stakk á kaf.
D'raúþ úr hans nösum dreyri þá,
dapur það Bjarni horfði á.
Loks voru drengir dregnir sundur.
Drápsfýsnin var að gr/pa þá.
Sleinar var úfinn cins og hundur,
Örn líkt og skorin kind að sjá. .
Vildu þó báðir berjast enn.
Bágt er að iást við slíka menn.
Það er af stríði þessu að' segja, að
ég man hvorki eftir því né orsök-
um þess, og hinn styrjaldaraðilann
hef ég ekki séð í 28 ár. Þannig fer
um allar styrjaldir — sem betur íer.
Enginn man þær að lokum nema
gamlar skræður með guhiuðum
blöðum.
Ö. S.
Hann gat þess fyrst, er hann
hafði þakkað kvæðiðj hve mjög
það gleddi sig, að æskulýður ís-
lands hefði jafnan sýnt sér ást-
semd og rækt, en brátt bcindi
hann máli sínu að því, er honum
þótti vítavert í kvæðinu, kastaði
eindregið frá sér þeim ummælum
að hann hefði aldrei bönd þekkt,
að þola stjórn og bönd væri eitt
af skilyrðunum fyrir því a'ð geta
orðið nýtur maður, bönd væru
jafn nauðsynleg inn á við sem út
á víð, jafn nauðsynleg fyrir líf
einstakra manna sem þjóða, og
frelsið án banda, án takmörkun-
ar, væri ekki frelsi, heldur aga-
leysi og óstjórn. Að síðustu
brýndi hann svo rækilega fyrir
oss að temja oss iðjusemi og at-
orku við störf vor, með því að
það væri hinn vissasti gæfuvegur
fyrir oss sjálfa og skilyrði fyrir
því, að vér gætum orðið fóstur-
jörð vorri að liði."
Þannig segist Jóni landsbóka-
verði frá um ræðu Jóns Sigurðs-
sonar við þetta tækifæri, og skal
hér engum hugleiðingum við
bætt, en ekki yrði það okkur til
miska, íslendingum, að íhuga af
alvöru þessa ræðu Jóns forseta
um bóndin.
Um Ieið og Dagur óskar ís-
lenzka íýðveldinu gæfu og geng-
is í framtíðinni, býður hann öll-
um lesendum sínum gleðilega
hátíð.
'iiiiiiiiiniitii
NÝJA - BÍÓ |
Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 I
17. júní kl. 5 og 9: i
ROY í YILLTA |
VESTRINU |
Skemmtileg og spennandi, ný, \
amerísk mynd með Roy Rog- i
ers konungi kúrekanna og |
undrahestinum Trigger. i
Aðalhlutverk: . ' . |
Roy Rogers, \
Smily Burnette, i
George „Gabby" Hayes. |
Um helgina: f
HOLDIÐ ER VEIKT |
Metro Goldwyn Mayer-kvik- j
mynd í Technicolor-litum, l
gerð undir stjórn Joe Paster- i
nak. — Samin af Helen i
Deutsch og byggð á skáldsögu [
eftir Auguste Bailly. Söngvar f
eftir Nicholas Brodszky og f
Jack Lawranee. i
Aðalhlutverk:
Lana Turner, f
Pier Angeli, =
Carlos Thompson. f
tiiiiiiiiiriiiiiiitniiiiiiiiii
Fataskápur óskast
Má vera gamall.
Uppl. i síma 1411.
TIL SÖLU
Gmanna KAISER-BÍLL, árgangur '52. — He£ kaupanda
að 6 manna bíl, lielzt Chevrolet.
HÖSKULDUR HELGASON, sími 1191 og 1843.
Kirkjan. Messað í Akureyrar-
kirkju-17. júní kl. 10.30 f. h. Séra
Kristján Róbertsson predikar,
fyrir altari þjónar séra Pétur
Sigurgeirsson. Einsöng syngur
Kristinn Þorsteinsson. Sálmar
nr.: 664 — 671 — 29 og þjóðsöng-
urinn.
Æskulýðsinóíið að Laugum, er
fram fór á vegum þjóðkirkjunn-
ar um síðustu helgi, var mjög
fjölsótt. í sambandi við mótið
var guðsþjónusta í Einarsstaða-
kirkju. Veður var hið fegursta
seinni daginn og var mótið hið
ánægjulegasta.
Blaðið hefur verið beðið að
geta þess að sóknarprestarnir
fara úr bænum, á prestastefnuna,
18. júní. — Séra Stefán Snævarr
á Völlum í Svarfaðardal annast
prestsþjónustu í fjarveru þeirra.
Nonnahúsið verður opið fram-
vegis á sunnudögum kl. 2.30—
4 e. h.
Auglýsingar eru góð þjónusta
við viðskiptamenn og þær
borga sig. Sími Dags er 1166.
Hjúskapur. — Föstudaginn 12.
júní voru gefin saman í hjóna-
band ungfrú Sif Georgsdóttir,
Hamarstíg 37, og Tómas P. Ey-
þórsson, verzlunarm., Brekku-
götu 32. — Heimili þeirra verður
að Grænuhlíð 10, Reykjavík.
Til fyrinnyndar! — Nú fyrir
helgina kom hr. skólastjóri Jó-
hann Frímann til mín og afhenti
mér ávísun að upphæð kr.
3.700.00, sem var gjöf frá nem-
endum Gagnfræðaskólans. — En
tildrög eru þau, að í fjallaferð
skólanemenda hafði Haraldur
Sigurðsson kennari stungið upp
á því við nemendur að þeir gæfu
til Sjálfsbjargar, sem svaraði
einni bíóferð, og var það sam-
bykkt í einu hljóði. Árangurinn
varð svo þessi upphæð sem skóla
stjóri færði Sjálfsb]örg. — Þetta
tel eg til svo mikillar fyrirmynd-
ar, að vart á sinn líka. Eg vil fyr-
ir hönd Sjálfsbjargar þakka
skólastjóra, kennurum og nem-
endum fyrir þessa höfðinglegu
gjöf og þann hlýhug sem þeir
sýna Sjálfsbjörg með þessu. —
Guð blessi ykkur öll. — Emil
Andersen.
ORÐSEN]
FRÁ HESTMANNAFÉLAGÍNU LÉTTI
Allir þeir, sem ætla að senda hross á Fjórðungsmót hesta-
manna á Sauðárkróki dagana 11. og 12. júlí n. k. verða
að hafa skrásett þau fyrir 20. júní hjá Árna Magnússyni
eða Guðmun'di Snorrasyni og Þorsieini Jónssyni. Skrá-
setja þarf stóðhesta, 2ja vetra og eldri, kynbótahryssur,
góðhesta og kappreiðahross.
ir sKemmiMraífar
Hótel KEA
ROMEO-KVARTETTINN mun leika og
syngja að Hótel KEA flest kvöld
vikunnar í sumar.
Komið á Hótel KEA, njótið góðra veitinga
og skemmtið ykkur vel.
Komið strax í kvöld.
HÓTEL KEA