Dagur - 26.06.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 26.06.1959, Blaðsíða 3
Föstudaginn 26. júní 1959 D A G U R 3 Innilegustu bakkir færi eg öllum þeim, sem sýndu mér vin- áttu og hlýjan hug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, JÓHÖNNU E. JÓHANNESDÓTTUR, Lækjarbakka, Akureyri, sem jarðsett var frá Akureyrar- kirkju 20. þ. m. Halldór Kristjánsson. Innilegar þakkir færum við öllum er auðsýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför KRISTÍNAR J. GUNNARSDÓTTUR, Litlakoti. — Sérstaklega þökkum við heimilisfólkinu í Efsta- koti ómetanlega aðstoð. Vandamenn. £ Mitt, hjartans þakklœti sendi ég börnum minum, % * tengdabörnum, vinum og kunningjum, sem sýndu mér J- £ vinarhug á 70 ára afmœli minu, með skeytum, blómum £ S °S gjöfum. — Guð blessi ykkur öll! ^ | INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR, Steindyrum. % •e'^^a'^i^-vS'Sis^'S'^ví^'S'Krc^e'^i'.'c'V'S'f'irc-’r'S'í'iti^'S'ístc-isií'ístiisö'ísi'c^'a'fsfcÍ Laugarborg DANSLEIKUR laugardagskvöld 27. þ. m. og sunnu- dagskvöld 28. kl. 9.30. RÓMEÓ-KVARTETTINN leikur og syngur. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Kpenfélagið Iðunn og U. M. F. Framtíðin. NÝTT Á ÍSLANDI: „Davre” liafragrjón í PÖKKUM. Innihalda kalk, járn, fosfór og B-vitamin. Kr. 5.95 pakkinn. 1 Kaupið h essi hollu og góðu hafragrjón. NÝLENDUYÖRUDEILD K.E.A. OG ÚTIBÚIN Appelsíiiusafi Sítrónusafi Grapesafi hressandi svaladrykkur í sumarhitanum. . KJOTBUÐ Skotventlar Gufukranar Kontraventlar Ofnkranar Stoppkranar Vatnskranar Tollakranar Tæmikranar Loftskrúfur Blöndunartæki fyrir bað. Blöndunartæki fyrir vaska. Hitamælar á miðstöðvaofna. Baðker, 2 stærðir WC setur, 4 gerðir WC kassar Miðstöðvaofnar innlendir og útlendir. Stálvaskar Pípur og fittings o. m. fl. J arðtætarar Þeir, sem eiga JARÐTÆTARA í pöntun hjá okloir, vitjið jieirra nú þegar annars seldir öðrum. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Allar stærðir af saum svartur og galvaniseraður. Nýkominn. BYGGINGAVORUDEILD MIÐSTOÐ V ADEILD Sími 1700 Amerískar hurðaskrár með húnum. Þýzkar hurðaskrár með handföngum. Fyrirliggjandi. BYGGINGAVORUDEILD Lll í SUNNUDAGSMATINN Frá r 'Cí • í við Ráðhústorg. NÝTT DILKAKJÖT: Lær, hryggur, kótelett- ur, karbonade. DILKAKJÖT: Léttsaltað, hakkað, úrvalsgott NAUTAKJÖT: Buff, gullash, liakkað SVÍNAKJÖT: Lærsteik, kótelettur, karbonade KÁLFAKJÖT - SVIÐ HR0SSAKJÖT: Lærsneiðar, saltað, með beini ÚRVALS HANGIKJÖT: Lær, frampartar f ..... .

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.