Dagur - 27.06.1959, Blaðsíða 1

Dagur - 27.06.1959, Blaðsíða 1
FyJgizt með því sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 1. júlí. XLII. árg. Akureyri, laugardaginn 27. júní 1959 37. tbl. Dasiir reikiiiiissskilaniia er á siumuda&iiin kemur Nokkur atriði úr út- varpsræðu Ingvars Gíslasonar, lögfræðings An þess að gera lítið úr andstæð- ingum Frainsóknarmanna í rökræð- ifrn um kjördæmamálið, má íull- yrða, að.hin Stutta en gjörhugsaða útvarpsræða Ingvars Gíslasonar á miðvikudaginn, vakti verðskuld- uga athygli. Hann benti á þau ummæli eins nafnkennds íormælanda kjördæma- byltingarinnar, að hvergi á byggðu bóli væri írjálsara fólk en á íslandi. Undir þetta má Iíka hiklaust taka og Ingvar benti réttilega á, að þcssi ummæli, af því hve sönn þau eru, væri besta söniuut þess hve íslenskt lýðræði er íullkomið, þess vegna væri ekki hin minnsta ástæða til að kippa þeim grund- yelli lýðræðisins brott, sem núver- andi kjördæmaskipun er. Sá grund- völlur væri forn og traustur. Um ástæðu þríflokkanna fyrir kjördæmabyltingunni sagði hann órðrétt: „Það er allt annað en lýðræðis- ást eða heill hugtir, sem að baki býr. Framhald á 2. siðu. Kosningadagurinn, sunnudagurinn 28. júní, er dagur reikningsskila. Þá gera kjósendur upp við stjórnmálaflokkana og hafa ráð þeirra í hendi sér. Þann dag eru öil völd í höndum hinna óbreyttu kjósenda, en fram- bjóðendurnir, sem gert hafa hosur sínar grænar. frammi fyrir fólkinu undanfarnar vikur, bíða dómsins. - En-hvernig standa þá liinir stjórn- málalegu viðskiptareikningar flokkanna við okkur kjóseikhir? - Og hverra erinda koma frambjóðendurnir til fólksins og með hvaða rétti Ingvar Gíslason, frambjóð- ándi Framsóknarflokksins á Akureyri, ér rúmlega þrítug- ur að aldri. Hann á því ekki langa starfssögu að baki. En síðan hann laiik lögfræðiprófi hefur hann tekið mikinn þátt í félagsmálum og notið vax- andi álits, enda góðum hæfi- leikum búinn. Framsóknar- menn á ÁkUreyri eru vahdir að vali forysturnanna og hafa sýnt Ingvari Gíslasyni óvenju mikið traust með því að velja hann samróma sem þing- mannsefni flokksins. Hið sýni- lega mjög aukna fylgi Fram- sóknarflokksins hér í bæ er vissulega vottur þess, að hann er traustsins fyllilega verður. S;jálfstæðisflokkurinn gegnumlýstur. SjálfstæSisflokurinn hóf feril sinn sem stjórnarandstæðingur í tíð vinstri stjórnarinnar og byrj- aði jafnsnemma að spilla láns- trausti þjóðárinnar á erlendri grund með óssémilegurn fréfta- flutningi um íslenzk stjórnmál og efnahagsmál. • • Þegar vihstri stjórninni auðn- aðist þó að fá erlent fjármagn til nauÖsýnlegrar uppbyggingar höfuðatvinnuvega þjóðarinnar, kallaði Sjálfstæðisflokurinn lán- tökurnar landsal og ábyrgðar- laust glapræði. Svikin í landhelgis- deilunni. Sjálfstæðisflokkurinn hafnaði samvinnu við aðra stjórnmála- €estir frá vinábæjum Akureyrar á Norðurlöndum Kvöldið fyrir 17. júní kom hing-J að 17 manna hópur frá vinaba:jum, Akureyrar á Norðiirlöndum. Voru, það 13 ungmenni og 4 fullorðnir. Dvöldu þeir hér fram á s. I. sunnu- dagsmorgun, en lóru þá til Reykja- víkur. Ferð þessi er hugsuð sem upphaf gagnkvæmra kynnisferða milli vina- bæjanna og búi kynnisgestir ókeyp- is hjá fjölskyldum á þeim stað, sem heimsóttur er. Var svo hér. Þá út- vegaði Akureyrarbær þessum gesta- lxípi verulegan aislátt fargjalda aft- ur og fram inilli Akureyrar og Reykjavíkur. Gestirnir voru óheppnir með veður bæði 17. Og 18. júní, svo seni mönnum er í fersku minni, en dagárnir 19. og 20. voru ágætir. Þjóðhátíðardeginum vörðu gest- irnir til að fylgjast með hátíðahöld- um dagsins, 18. og 19. var þeim sýndur bærinn og ýmsar stofnanir hér, en 20. jiiní var ekið með þá austur í Mývatnssveit, að Laxár- virkjum og Reykjahverfi. Þann dag var hið fegúrsta veður. Gestirnir nutu leiðsagnar Magnúsar E. Guð- jiinssonar, bæjarstjóra, og konu hans, frú Sólveigar Björnsdóttur, meðan þeir dvöldu hér. Þá lór og bæjarstjóri til móts við þá suður til Rcykjavíkur og fylgdi þeim norður. Einnig iylgdi hann þeim suður sl. sunnudag, svo sem fyrr getur. biðja þeir nm atkvæði? flokka í landhelgisdeilunni við Breta og á sennilega nokkra, ef til vill mikla, sök á því, að Bret- 'ar seridu herskip á íslandsmið og létu þau vernda veiðiþjófnað brezkra togara og hafa kúgað okkur með vopnavaldi síðan. Gátu notað Alþýðu- flökkinn. Sjálfstæðisflokkurinn vildi reka fjóra þingmenn Alþýðuflokksins heim áf Alþingi og taldi setu þein-a þar brot á stjómarskránni. Þetta gerðist eftir kosningarnar 1956. Fyrir jólin í vetur hafði Sjálfstæðisflokkurinn snúið við blaðinu og studdi fjóra þingmenn Alþýðufloksins upp í ráðherra- stólána og hefur haldið þeim þar síðan og látið þá þjóna hags- munum sínum að vild og látið þá ganga sér til húðarinnar á meðan hægt er að nota þá. Þegar flokkurinn hýddi sjálfan sig. Sjálfstæðisflokkurinn var á móti öllum efnahagsaðgerðum vinstri stjórnarinnar og gerðist auk þess sekur um þau fáheyrðu skemmdarverk, að æsa til verk- falla og krefjast kauphækkana. Auðvitað var það gert til að spilla árangri í efnahagsaðgerð- unum og reyna með því að koma vinstri stjórninni á kné. Árangurinn af verkfallsbrölti þeirra, ásamt kommúnistadeild Alþýðubandalagsins, varð sá, að kaup hækkaði almennt nokkuð, svo sem öilum er kunnugt. En Sjálfstæðisflokkurinn var ekki lengi hinn skeleggi kaup- kröfuflokkur. Fyrir jólin kné- kraup hann kommúnistum o. fl. um myndun ríkisstjórnar og neyddist til að gefa yfirlýsingu um stefnu sína í efnahagsmálum. Þar var sagt með skýrum örð- um, að lækka þyrfti kaupið jafn mikið og flokkurinn fékk áorkað um kauphækkanir í fyrrasumar. Enginn stjórnmálaflokkur hefur kaghýtt sjálfan sig á eftirminni- legri og opinberari hátt en Sjálf- stæðisflokkurlnn gerði í þessu máli. Enginn flokkur gat greypt dýpri eða gleggri mynd ábyrgð- arleysis og vanmáttar í skjaldar- merki sitt en Sjáífstæðisflokkur- inn gerði þá. Ekki er það sam- rýmanlegt heilbrigðri skynsemi, að láta sem ekkert sé, þegar stjórnmálaflokkur snýst þannig við vandamálum þjóðarinnar. — Fyrri kjósendur þess flokks eru skyldugir til þess að endurskoða afstöðu sina til hans fyrir þetta atriði eitt, þótt ekki kæmi annað og enn meira til. Fyrsta verk íhalds og krata í núverandi stjórn var að lækka allt kaup með lögum. Er þetta landsal nú? Sjálfstæðisflokkurinn vítti lán- tökur vinstri stjórnarinnar og kallaði landsal og glapræði. Nú er hann að vinna að stórri lán- töku erlendis. Finnst ykkur ekki orð og efndir sitt hvað hjá þess- um mikla stjórnmálaflokki? Jók niðurgreiðslur um helming. Sjálfstæðisflokkurinn vítti niðurgreiðslur vinstri stjórnar- innar. Nú hefur ríkisstjórnin aukið niðurgreiðslur um helm- ing, svo og uppbætur, undir verndarvæng íhaldsins oð með góðu samþykki þess. Óhreinu hendurnar. Siálfstæðisflokkurinn talar um, að hann vilji rétta bændum vin- arhönd, hann hafi nú raunar alltaf rétt þeim bróðurhönd og nú er líka systurhönd framrétt, segja íhaldsblöðin. Samhliða þessu gróflega spotti hefur ríkisstiórnin, með tilstýrk og atbeina Sjálfstæðisflokksins, haft af bændum 6 millj. kr. vegna rúml. þriggja prósent launaskerðingar í verðlags- grundvellinum og Alþýðublaðið hefur hælt. — Til viðbót- ar verka niðurgreiðslur land- búnaðarvaranna þannig, að bændur sitja við lakara borð en neytendur, sem svarar á annan milljóna tug. Beinar kjaraskerð- ingar hjá bændum af gerðum núverandi st]órnar eru því á þriðja milljóna tug. Þannig er vinar-, bróður- og sj'stttrhönd Framhald á 2. siðu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.