Dagur - 27.06.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 27.06.1959, Blaðsíða 3
Laugardaginn 27. júní 1959 D A G U R 3 Hattar - Húfur Stráhattar Flókahattar Flókahúfur Skyggnishúfur Fjölbreytt úrval. Segulbandsspólur Rafvirkjar! Höfum til eftirtalið raflagnaefni o. m. fl.: JÁRNRÖR, 5/8” - 2i/2” PLASTRÖR 5/8 ÍDRÁTTARVÍR, 1.5q - 2.5q - 6q ROFAR, innf. - utan á, hvítt og brúnt TENGLAR, innf. - utan á, hvítt og brúnt VARHÚS, 25A - 60A - 100A - 2ooA GÚMMÍKAPALL, flestar gerðir Sendum í póstkröfu um allt land. RAFLAGNADEBLD Karlmannaskór! Eitt landsins bezta úrval á einum stað. Verð við allra hæfi. Skóbúð K.E.A. Apaskinnsstakkar frá VÍR. Allar stærðir frá no. 6. c' 1 1 . « uvu( . . . Fallegir SUNDBOLIR N.ÝKOMNIR. KLÆÐAVERZLUN SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR H.F. Sísléttar poplin-blússur og aðrar ;. sumarblússur seldar mjög ódýrt næstu daga. ANNA & FREYJA Kvikmyndatökuvél til sölu, 8 mm., selst ódýrt, ef sarnið er strax. Uppl. á afgreiðslu Dags. Auglýsið í Degi. VERKFÆRI: Malarskóflur Steypuskóflur Jarðhakar Hakasköft Járnkarlar Heykvíslar Stunguspaðar Sauðaklippur Ljábrýni Skóflusköft Klaufhamrar Naglbítar Kíttisspaðar Þjalasköft Meitlar - Tengur Þjalir - Járnsagir Sirklar - Alir Skrúfjárn VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Afgreiðslustúlka óskast liálfan eða allan daginn, til að leysa af í sumarfríum. ANNA Sc FREYJA. Fyrsta flokks rabarbari til sölu á Skarði, simi 1291. af óllu þvottadufti sem framleitt erílandinu eru SÍFMIS og 03É1, ' . ___«— . ... * ■■■■■■>_ Fjölmargar teg., hentugar til sjós og lands. GÚMMÍSTÍGVÉL, gott úrval, allar stærðir Tékkneskir sumarskór úr gerfi-rúskinni! Margar nýjar tegundir, kvenna, barna og karlmanna. Verð um kr. 100.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.