Dagur - 27.06.1959, Blaðsíða 8

Dagur - 27.06.1959, Blaðsíða 8
Dagur Laugardaginn 27. júní 1959 Stúdentar frá Menntaskólanum á Akureyri 1959 Sjálfsbjörg hefur fengið lóð og hálsi. íslenzku þjóðina vantar MENN, en ekki þý, sem láta- flokksforingjana siga sér sem hlýðnum seppum. Ef við venjum þá á það að geta gengið að okkur TRYGGVI STEFANSSON, Halglisstöðum, Fnjóskadal. sem sinni eign, fara þeir að leyfa sér flest í skjóli þess, að þeir verði alltaf kosnir eftir sem áður. Sé lýðræðið á annað borð ein- hvers virði, hví þá ekki að verja það? Sendum fulltrúa þríflokkanna heim. Tryggvi Stefónsson. Mikil spretta Þrátt fyrir hörð hret er gras- spretta nieð allra mesta móti. Und- anfarna hlýindadaga hefur vöxt- urinn verið ótrúlega ör. I sveitum framan Akureyrar er sláttur víðast hvar hafinn og sum- staðar fyrir nokkru. Síðustu dagana licfur mátt sjá íólk við heyþurrk, og þótt enn sé ekki búið að hirða mikið heymagu enuþá, mun það hey reynast af- bragðsgott fóður. Ur öðrum nærliggjandi sveit- uni berast þær iregnir að heyskap- urinn sé þegar hafitm af fulluni kral'ti. Venjulega liefja bælidur í innsveitum Eyjafjarðar slátt á und- an öðrum. Nú virðist það ekki vera svo teljandi sé, og byggist það á þvi, að sprettan er jafnari í sveit- unum nú en oftast áður. x Ingvar Gíslason „Saiíiábyrgðin og einingin" fjárfestingarleyfi Bygging félagsheimilisins hefst í sumar Blaðið leitaði frétta af starfsemi Sjálfsbjargar hjá formanni þess' Emil Andersen. Upplýsingar hans fara hér á eftir: „Af félagsmálum Sjálfsbjargar er það helst að segja, að haldinn var basar í Alþýðuhúsinu 31. maí og seldir þar þeir munir, sem félagarn- ir höfðu framleitt í vetur, enn frem- ur var þar selt kaffi til ágóða fyrir félagið. Basarinn gekk mjög vel, og seld- ust svo að segja allir munirnir upp á tveim tímum, og fullsetið var við hvert kaffiborð oftár en einu sinni. Þessar undirtektir bæjarbúa vilj- um við þakka hjartanlega, og biðj- um þeim blessunar fyrir. Ennfrem- ur biðjum við þeim öllum blessun- ar, sem hafa aðstoðað okkur í vet- ur á einn eða annan hátt, og hjálp- ■að okkur til þess að koma þessum basar upp, og yfirleitt gert okkur kleift að halda eins niiklu félagslífi gangandi og raun ber vitni um. Ennfremur biðjum við þeim bless- unar, sem hafá fært okkur gjafir og áheit, en það er orðið mikið. Þetta allt sýnir livern hug bæjar- búar bera til hinna fötluðu, Og gott er til þess að vita, að hugur og hönd allra er reiðubúinn til hjálpar, ]jeg- ar hjálpar er þörf, og hvergi er betra að eiga heima, en á þeim stað, þar sem svo margt gott fólk býr. Nú hefur Sjálfsbjörg hér á Akur- cyri fengið Ióð undir hús, seni reisa á við Hvannavelli, ennfremur lof- orð um fjárfestingarleyfi komið til okkar, teikningar gerðar, og ýmis- konar fyrirgreiðsla, og fjárhæðir liafa einnig borist félaginu. Ennfremur hefur félagið loforð um styrk og lán til byggingarinnar, svo að nú eru að hefjast fram- kvæmdir í þessu og er vonandi að vinnu- og félagsheimilið rísi upp nú með hatistinu, ef allt fer að vonum, og ekki strandar á efni eða fjár- magni til byggingarinnar. Nú í stimar verður ekki starfandi vinnu- eða föndursheimili, en í þess stað verður efnt til nokkurra hópferða, til ýmissa staða, bæði langt og skammt. Til dæmis verður farið í hópferð til Skagafjarðar þann 4. júlí n. k. svo verður farið í ýmsar ferðir aðrar, svo sem blómaferðir, skógaferðir, berjaferðir, svo að eitt- hvað sé talið. Allt þetta mun verða auglýst jafnóðum og ákveðið er hverju sinni. Vonandi liafa félags- menn gaman og gagn af þessum ferðum, því að ntargt a£ fólki, sem er í félaginu fer ekkert, og á þess engan kost að fara neitt, allar ferð- ir eru miðaðar við heilbrigt fólk. Að lokuin vil ég svo þakka öllunt félögum Sjálfsbjargar, fyrir allar þær stundir, sem við höfum átt saman í vetur, og voiia að við eig- um eftir að vinna mikið saman að bættum hag hinna fötluðu, bæði hér á Akureyri sem annarsstaðar, og að við sjáum drauma okkar ræt- ast, drauma um það að allir bæði heilir og vanheilir geti Jifað við þau kjör, að enginn þurfi að óttast lífið, heldur hlakki til að lifa,". segir hinn áhugasami formaður að lokum. Betra er að hafa 6 þingmenn en einn, segja formælendur kjördæma- byltingarinnar. „Stór kjördæmi skapa einingu," og „sterkar heild- ir“, scgja þeir líka. „Samábyrgð" skapast meðal þingmannanna, láta þeir sér líka tim munn fara. Ekkert af þessu er rétt. Ef betra væri að hafa 6 þing- menn í stóru kjördæmi en jafn- marga þingmenn kosna í sýslukjör- damium, væri einnig betra fyrir Islendinga að senda ekki sérstakan fulltrúa landsins á landhelgismála- ráðstefnuna 1960, lieldur ættuin víð að kjósa okkur það hlutskipti að Norðurlöndin kysu sameiginlega og með hlútfallskosniligU nokkra fulltrúa á ráðstefnuna. Þá ættum víð marga fulltrúa á ráðstefnunni í staðinn fyrir einn. Væri það ekki betra! Næsta atriði er um „eininguna", sem skapast mundi í stórurn kjör- dæroum og hinar „sterku heildir". Ef einingin væri fyrir hendi, væri líka hægt að tala um styrk. En hver er reynslan af samstarfi stjórnmála- manna úr mörgum ólíkum flokk- Slúðursögurnar í „íslendingi" Ein af baráttuaðferðum íhalds- ins hér á Akureyri er sú, að hvísla slúðursögum í eyru nokk- urra málgefinna ög miður greindra flokksmanna sihna, þeirra einna helzt, er bezta að- stöðu hafa til að endurtaka sög- um? Hversu mæltist þeim í útvarp- inu um vinstri stjórnina. Átti ekki að ríkja eining þar og átti vinstri stjórnin ekki að vera sterk heikl? Hvenær hefur samvinna og eining ríkt í stjórnmálalegu starfi til lengdar, þegar menn með ólíkar stjórnmálaskoðanir eiga þar sæti? Er hægt að búast við, að stór kjör- dæmi yrði einhver undantekning í því efni? Fyrirhuguð stór kjördæmi verða áreiðanlega engar héildir og bitist verður um smátt og stórt á stjórn- málasviðinu. „Samábyrgðin" er æskileg eins og aðrar dyggðir. Hún á að ríkja í stóru kjördæmunum. Hvernig er samábyrgð Alþingis? Lfklega eru menn ekki ósammála á þeirri virðu- legu samkomu þjóðarinnar um sam- eiginleg hagsmunamál landsins? Eða, livað hefur mönnum fundist nú síðustu daga og vikur? Er það aðeins í „stórum, fáuin kjördæm- um“, sem friðurinn ríkir og eining- in býr? Ólíklegt ér að svo verði, þrátt fyrir óskhyggju maitna þar uni. una sem oftast og við sem flesta. Stundum trúa þessi lifandi út- varpstæki sögunni sjálf. Eins og allir þekkja forðast blað íhaldsins hér rökræður, en glímir við prentvillur og að hártoga einstakar setningar og tekur þátt í slúðri. í blaði þessu á miðvikudaginn slær það upp þeirri fregn, að Karl Kristjánsson muni verða bankastjóri Búnaðarbankans á Akureyri í stað Bernharðs Stef- ánssonar. Segir, að sú fregn fljúgi um allt hér nyrðra. Svo leggur blaðið út af fregninni af sinni alkunnu smekkvísi, segir að það veki furðu að Karl Krist- jánssonhafni í „flóttamannahópi" og að ekki ætli hann að láta standa á sér að flytja sig þangað, sem völdin séu! Ritstjóri „íslendings" hefði getað sparað sér það með lítilli fyrirhöfn að verða sér til minnk- unar varðandi þessa frétt með því að leita sér upplýsinga. Nú skal það skýrt tekið fram, að fregn „íslendings" um hinn nýja bankastjóra, er algerlega tilhæfulaus og ósönn með öllu og ekki flugufótur fyrir henni, hvað þá meira. Um tilgang þessa fréttaflutn- ings liggur ekki ljóst fyrir, nema hann sé aðeins sprottinn aí þeirri áróttu að hafa það- fremur, sem rangt er. Eg er ekki Framsóknarmaður, af því að eg er andvígur hersetu í landinu, en vegna kjördæma- málsins kýs eg Framsóknarfl. í vor. Aukaþingið í sumar fjallar ekki um eitt einasta atriði annað en kjördæmafrumvarpið, svo að þingmenn þeir er við kjósum um 28. júní næstk. geta ekki haft á önnur mál. Þeir menn út um land, sem styðja vilja flokks- stjórnir einar í Rvík, í því að hafa afkomu þeirra í hendi sér, því að ráða öllu um val á þingfulltrúum þeirra, eru óbeint að renna snöru að eigin EMIL ANDERSEN, hinn ötuli formaður Sjálfsbjargar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.