Dagur - 01.07.1959, Blaðsíða 1
Fylgizt með því sem gerist
hér í kringum okkur.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
DAGUR
kemur næst út miðviku-
daginn 8. júlí.
i
i
XLII. árg
Akureyri, miðvikudaginn 1. júlí 1959
38. tbl.
Rétt utan við f jögurra
mílna merkin út af Sel-
vogi 27 apríl kl. 7 e. h.
tók Snorri Snorrason
þessa ágætu Ijósmynd.
Ekkert varð mönnum
Ijósara við útvarpsum-
ræðurnar á dögunum,
en nverjum beri að
þakka forystuna í land-
U helgismálinu.
-J Fylkjum liði í landhelg-
I isdeilunni.
Fraiiisóknarflokkiirinii vann stóran sigur í Alþingis-
.- kosninffiinum s.h sunnudaff
i EYJAFJARÐARSYSLU
Úrslitin í E^yjafjarðarsýslu urðu þessi: • •
I Eyjafjarðarsýslu voru 2707 á kjörskrá, atkvæði greiddu
2341 eða 86,3%.
Af B-lista, Framsóknar, var kosinn Bernharð Stefánsson,
fékk 1252 atkvæði, landslistinn 23, samtals 1275.
Af D-Iista var kosinn Magnús Jónsson, fékk 674 aíkvæði,
landslistinn 19 atkvæði, samtals 693 atkvæði.
A-Iisti,. listi Alþýðuflokksins, fékk 157 atkv., landslistinn
3, samtals 160.
G-listi, listi Alþýðubandalagsins, fékk 130 atkvasði, lands-
listinn 19, samtals 149 atkvæði.
Auðir seðlar 27, ógildir 7, landslisti Þjóðvarnar 32.
f kosningunum 1956 hlaut Framsóknarfl. 1289 atkvæði,
Sjálfsíæðisfl. 823 atkv., Alþýðufl. (landslisti) 24, Alþýðu-
bandalag 231 og Þjóðvarnaríl. 91 atkvæði.
A Akureyri voru 4854 á kjörskrá (1956 4640), atkvæði
greiddu 4260 eða 87,8% (1956 90,5%).
Kosinn var Jónas Rafnar, frambjóðandi Sjálfstæðisflokks-
ins, fékk 1473 atkv., landslistinn 76, samtals 1549 atkv.
Ingvar Gíslason, frambjóðandi Framsóknar, íékk 1255 at-
kvæði, landslisti 72, samtals 1327 atkv.
Björn Jónsson, frambjóðandi Alþýðubandalagsins, fékk 728
atkv., landslistinn 37, samtals 765 atkv.
Friðjón Skarphéðinsson, framhjóðandi Alþýðuflokksins,
fékk 489 atkv., Iandslistinn 29, samtals 518 atkv.
Auðir seðlar voru 25, ógildir 38, landslisti Þjóðvanaar 38.
Úrslit kosninganna 1956 voru þessi:
Alþýðufl. 1579 (Framsókwarfl. og Alþýðufl.). — Sjálfstæð-
isfI. 1562. — Alþýðubandalag 829. — Þjóðvarnarf 1. 138.
f bæjarstjórnarkosningunum 1958 hlaut Sjálfstæðisíl. 1631
atkv., Framsóknarfl. 980 atkv., Alþýðuíl. 556 og Alþýðu-
handalag 797 atkv.
Sigur Framsóknarmanna er greinilegur cg sérstaklega
glæsilegur á Akureyri.
Haiim eiiin jók fylgi sitt veruiega, sérstaklega í kaupstöð-
um landsins og fékk hærri atkvæðatölu en nokkru sinni
Kunnugt er nú orðið
um úrslit kosninganna á
öllu landinu og liggja
allar tölur ljósar fyrir.
Af þeim tölum má lesa
fylgisaukningu Fram-
sóknarflokksins svo að
segja um allt land.
Sjálfstæðisflokkurinn
hefur haldið sínu fylgi,
en Alþýðubandalagið og
Alþýðuflokkurinn hafa
tapað veruiega. Kosning-
ar sýna það tvennt mjög
greinilega; að kjördæma-
foreytingin mætir hvar-
vetna andúð, þótt flokks-
böndin hafi hamlað á
móti því að sú andúð
kæmi nema að litlu leyti
í Ijós svo sem vert var.
Og ennfremur sýna kosn
ingarnar, að þjóðin hef-
ur munað eftir svikum
verkalýðsfl. í vinstri
síjórninni.
Framsóknarfl. fékk 19
þingmenn kjörna að
þessu sinni, vann ný
þingsæti í Reykjavík,
S. Múlasýslu, V.-Skafta-
fellssýsíu og A.-Húna-
vatnssýslu, en tapaði
þingsætum í Barða-
strandasýslu og V.-ísa-
fjarðarsýslu.
Alþýðufl. fékk aðeins
einn mann kosinn á þing
og Alþýðubandalagið að-
eins einn, Sjálfstæðis-
flokkurinn fékk 20 þing-
menn kjörna og Fram-
sóknárflokkurinn 19,
eins og áður segir.
Talið er, að Alþýðufl.
fái 5 uppbótarþingmenn
og Alþýðubandalagið 6
uppbótarþingm. Hinir
flokkarnir fá engin upp-
bótarsæti. Fyrir Alþýðu-
flokkinn taka sennilega
þessir menn sæti sem
uppbótarþingmenn:
Eggert G. Þorsteinsson,
Emil Jónsson, Guðm. í.
Guðmundsson, Steindór
Steindórsson og Friðjón-
Sk arphéðinsson.
Fyrir Alþýðubanda-
lagið: Hannibal Valdi-
rharsson, Lúðvík Jóseps-
son, Karl Guðjónsson,
Finnbogi R. Valdimars-
son, Björn Jónsson og
Gunnar Jóhannsson.
Stærsta byltan, sem
Sjálfstæðismenn hlutu í
þessum kosningum, eða
sú, sem hæstum skelli
olli, var fall Jóns á Akri
fyrir Birni Pálss. bónda
að Löngumýri. Þá bættu
Framsóknarm. við sig
þriðjung fylgis í Reykja-
vík, Vilhjálmur Hjálm-
arsson felldi Lúðvík Jós-
epsson í S.-Múlasýslu og
Óskar í Vík gekk með
sigur af hólmi í V.-Skaf ta
fellssýslu. Víða vantaði
Framsóknarmenn ekki
nema herzlumuninn til
sigurs.
Nýafstaðnar kosning-
ar sýndu vaxandi fylgi
Framsóknarflokksins svo
ljóst sem verða má.