Dagur - 01.07.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 01.07.1959, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 1. júlí 1959 Sjötugur Guðlaugur Sigmundsson, fyrrum póstur, varð sjötugur í gær, þriðju- daginn ‘!0. júní. Hann er ættaður frá Ytra-Hóli í Öngulsstaðahreppi og bjó itm skeið í Jfrekku í sömu sveit, en hefur vcrið búsettur á Ak- ureyri síðan 1934 og unnið að af- greiðslustörfum hjá Kaupfélagi Ey- firðinga. Fyrr á árum var Cuðlaugur aust- anpóstur, sem svo var kallað, ann- aðist þóstflutninga milli Akureyrar og Grímsstaða á Fjöllum, og var slíkt starf ekki heiglum hent. Kona Guðlaugs var Sigríður Jóns dóttir, sem látin er fyrir nokkrum áruni. Börn þeirra hjóna eru fjögur á lífi, þrjár dætur og einn sonur. Aukið öryggi á þjóðvegniium Alþjóðavinnumálastofnunin (ILO) hélt nýlega ráðstefnu sér- fræðinga frá 14 Evrópulöndum, þar sem lagt var til að gefin yrði út sérstök, alþjóðleg „öryggis- bók“ handa bílstjórum og öðrum starfsmönnum, sem vinna við flutninga landa á milli. í bók- inni verða m. a. kaflar um, hve- nær vinna hefst, hvenær vinnu lýkur og hvenær gerð eru mat- arhlé í hinum einstöku löndum. Vei'ður þannig bæði hægt að nota hana á alþjóðlegum vett- vangi og innan hvers einstaks ríkis. Tilgangurinn með bókinni er að bæta vinnuskilyrðin og auka öryggið á þjóðvegunum. -Maðurinn með spottann Framhalcl af 5. siðu. „JA, maður lifandi!" sagði skóla- strákurinn, þakkaði fyrir upplýs- ingarnar og flýtti sér aftur í til fé- iaga sinna til þess að skýra jteim frá máiavöxtum. ÞETTA var allt og sumt. Fót- boltaliðið hvarf úr vélinni á ein- hverjum flugvelli á leiðinni, en Moran og spottinn héldu áfram til New York. JINT MORAN er ennþá að skemmta sér við að híigsá um, hvað' af þessu hefur getað leitt. Hann veit, að allir strákarnir í liðinu hafa talað um manninn með litlu gullfötuna í maganum. Strákarnir hafa komið heim til sín í skóla- ieyfinu; þá hefur hver og einn sagt fjiilskyldu sinni frá manninum í flugvélinni, sem hafði fötuna í maganum og fulla vasa af „kum- quats". jVíoran gerir sér í hugar- lund, að heim til hvers stráks hafi heimilislæknirinn komið, og ein- hver hafi sagt við hann: „LÆKNIR, hafið þér heyrt um John Hopkinslækninn, sem hann Bill sá í flugvélinni? Hann hafði spotta bundinn utan um eyrað á sér og svo lá hann inn í munn og niðttr í rnaga, og þar var bundin við hann lítil gullfata, og hann sagðist þurfa að draga fötuna upp á fjögra stunda fresti, því að hann borðaði ckki neitt nema „kum- quats", og það voru fimm aðrir læknar, sem....“ Og Jim Moran heyrir heimilis- lækninn segja: „Guð minn almátt- ugur! Eru nú brjálaðir menn tekn- ir að starfa við eina frægustu stofn- un Bandaríkjannal" Sjötugur Helgi Stefánsson, bóndi á Þóru- stöðum, er sjötugur í dag. Hann hefur búið á Þórustöðum í Öngulsstaðahreppi allan sinn bú- skap, og býr Jtar enn gétðu búi. Helgi er um margt sérstæður niaður og góðum gáfum gæddur. Herbergi til leigu Barnavagn til sölu Upplýsingar í síma 2330. 31/2 tonns Chevrolet vörubifreið í góðu lagi er til sölu. — Upplýsingar í sírna 2161 eftir kl. 7 næstu kvöld. Vörubifreið til sölu Chevrolet, módel 1942, þriggja tonna. — Nánari upplýsingar gefur Páll Ásgrímsson, Viðivöllum 6 Sími 2242 Kr. Karlm. SOKKAR . . . . 9,00 Karhn. NÆRBOLIR . . , 16,00 Karlm. NÆRBUXUR 16,00 Drg. NÆRBUXUR . . . . 8,90 Drg. NÆRBOLIR . .. . 8,90 Telpna BUXUR , 8,50 KVENBUXUR 14,50 VÖRUHÚSIÐ H.F. Willy’s jeppi til sölu. — Uppl. gefur Þorsteinn Jónsson, Þórs- hamri. Bíll til sölu 6 manna Ford, smíðaár 1947. — Uppl. í síma 1432. Bíll til sölu (Morris ’16). Friðfinnur Gislason Sceborg, Glerárporpi TIL SÖLU Telefunken Operette út- varpstæki. — Uppl. í sima 2325 frá kl. 7—8,30 e. h. Fyrir sumarleyfið: Bómullarpeysur í mjög fjölbreyttu úrvali. verð frá kr. 62.00 Sportblússur Verð frá kr. 95.00 VERZL. DRÍFA SÍMI 1521 mm Auglýsendur athugið! - Auglýsingum þarf að koma á afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi daginn áður en blaðið kemur út. D A G U R sími 1166 <VW ÞvorrAí öcufS * VLASrFLÖ$*<</** 'fár, PVOTML SF6/K sur / VEX-þvottalögnr er mun drýgrí en annar þvottalögur. f 3 lítra uppþvottavatns eða 4 lítra hreingemingavatns þarf aðeins 1 mat- skeið af VEX-þvottalegi. Skaðar ekki málningu. VEX fæst í plastflöskum og Va lítra glerflöskum. VEX fæst í livcrri búð! A/y/ pi/orr/u ooo/p/a/a/ Það borgar sig að auglýsa í Degi - Súni 1166 Húsmæðrafundir verða haldnir sem hér segir: Grenivík — miðvikudaginn 1. júlí kl. 9 e. h. Dalvík — fimmtudaginn 2. júlí kl. 9 e. h. Stærra-Árskógi — föstudaginn 3. júlí kl. 9 e. h. Hrísey — laugardaginn 4. júlí kl. 3 e. h. Flutt verður erindi með skýringarmyndum, sýndur til- búningur nokkurra matai'rétta, sem síðan verur bragð- að á, — kvikmyndasýning og kaffidrykkja. Allar húsmæður velkomnar. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA TILKYNNING frá Hestamannafélaginu Létti Þeir sem ætlá sér að fara á hestum á fjórðungsmót L. H. á Sauðárkróki 11.—12. júlí n. k. gefi sig fram við stjórn félagsins fyrir 5. þ. m. Einnig verður farin hópferð á bíl ef næg þátttaka fæst. Farið verður frá Akureyri laugardaginn 11. júlí kl. 2 e. h. — Þeir sem ætla sér að taka þátt í þeirri ferð, gefi sig fram við stjórn félagsins fyrir 8. júlí.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.