Dagur - 08.07.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 08.07.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 8. júlí 1959 D A G U R 3 Þökkum hjartanlega sýnda samúð vegna fráfalls AXELS SIGURBJÖRNSSONAR, Hjalteyri. Vandamenn. Maðurinn minn og faðir okkar, A. C. HÖYER JÓHANNESSON, andaðist á Fjórðungssjúkrahiísi Akureyrar 30. júní síðastl. — Bálför hans var gerð frá Fossvogskaxiellu í Reykjavík hinn 7. þessa mánaðar. Erika Höyer og synir. N Ý K 0 M I Ð Sófasett, margar tegundir Svefnsófar, eins og tveggja manna Borðstofuhúsgögn Svefnherbergishúsgögn, með springdýnum Standlampar, 3 gerðir Sófaborð, margar tegundir Innskotsborð, 3 gerðir Saumaborð Útvarpsborð, 2 stærðir Eldhúsborð og kollar úr tré og stáli Blaðagrindur Bréfakörfur o. m fl. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H. F. Hafnarstræti 106. — Sími 1491. Laugarborg DANSLEIICUR laugardagskvöldið 11. þ. m. kl. 9.30. RÓMEÓ-KVARTETTINN leikur og syngur. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Kvenfélagið Iðunn og- U. M. F. Framtíðin. Oskilahross Oskilahross lrafa verið í Torfum í Hrafnagilshreppi í allt vor. 1. Rauðgrár hestur, 1 vetra: 2. Rauðstjörnótt hryssa, 1—2 vetra. 3. Brúnskjótt hryssa, 4—5 vetra. 4. Rauðblesótt lnyssa með múl, nýkomin. Eigeindur eru beðnir að vitja hrossanna sem fyrst og greiða áfallinn kostnað, ella verða þau seld sem óskilafénaður, að hálfum mánuði liðnum. HREPPSTJÓRI. SKRÁR um tekju- og eignaskatt, almannatryggingargjöld, slysa- tryggingargjöld, námsbókagjöld og skyldusparnað í Öngulsstaðahreppi liggja frammi að Þverá frá og með 8. til 21. júlí þ. á. 6. júlí 1959. SKATTANEFND. Maður sá, sem auglýsti RAFMAGNSHJÓLSÖG til sýnis og sölu í Veiðar- færaverzl. Gránu h.f., er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 1168, Ak. TÍL SOLU Farmal-heyýta, amerísk. Snœbjörn HjálmarssoJi, Þormóðsstöðum. ig vantar dreng í sumar, 11—13 ára. FREYR, Barká. TIL SOLU Rafha-eldavél, fjögurra hellna, lítið notuð. Einnig þrír háir eldhúskollar (barstólar). — Til sýnis í Smjörlíkisgerðinni Akra. Ariel mótorhjól til sölu Uppl. á Gefjun, eftir kl. 5. Stefán Arnason. TIL SOLU Herkules (TRS) múgavél og Dening-rakstrarvél. O o Jóhann Ólafsson, Hamraborg, Ak. JEPPI árgerð 1942, til sölu. Höskuldur Helgason, sími 1191 og 1843. Silver-Cross barnavagn til sölu í Strandgötu 35 (að vestan). Tapað Hermann Stefánsson tapaði lesgleraugunum sínunr miðbænum mánudaginn eða þriðjudaginn fyrir 17 júní. — Einnandi vinsaml hringi í síma 1344. Tvær stofur til leigu, fyrir einldeypa, á góðum stað í bænunr. — Húsgögn geta fylgt. Uppl. i sima 1030. Bíll til sölu Dodge fólksbifreið, árgerð 1942, öll nýyfirfarin og sprautuð. Verðið hagstætt Uppl. í síma 2345, milli 7 og 8 á kvöldin. Jepp aeigendur! Vil kaupa jeppa í sæmilegu standi. Upplýsingar gefur Guðmundur Jónasson, Gránufélagsg. 15, sími 1301 Nýtt, tekið upp í dag: SUMARKJÓLAEFNI HVÍTT POPLIN GLUGGATJALDAEFNI SUNDBOLIR TILKYNNING FRÁ SKATTSTOFU AKUREYRAR Skrár um tekju- og eignaskatt, almannatryggingargjöld, slysatryggingargjöld, atvinnuleysistrygginargjöld og kirkju- og kirkjugarðsgjöld liggja frammi á Skattstofu Akureyrar, Strandgötu 1, frá miðvikudeginum 8. þ. m. til þriðjudagsins 21. þ. m. Skattstofan verður opin frá kl. 9—12 og 13—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. Kærum út af skránum ber að skila til skattstofunnar fyrir 22. þ. m. Akureyri, 6. júlí 1959. SKATTSTJÓRINN Á AKUREYRI Hallur Sigurbjörnsson. TILKYNNING FRÁ RAFVEITU AKUREYRAR Þeir rafmagnsnotendur sem skulda áfallna rafmagns- reikninga fyrir árið!959 verða að greiða þá fyrir 10. júlí n. k. Annars geta þeir búizt við að lokað verði fyrir straum í íbúð þeirra án frekari fyrirvara. Akureyri, 1. jt'ilí 1959. ■ ■ ■ RAEVEH A AKUREYRAR. SKRÁ yfir niðurjöfnun éitsvara í Akurevrarkaupstað árið 1959 liggur frammi til sýnis í skrifstofu bæjarstjóra og Skatt- stofunni í Strandgötu 1 frá miðvikud. 8. júlí til þriðju- dags 22. júlí að báðum dögum meðtöldum, venjulegan skrifstofutíma hvern virkan dag. Kærufrestur er til 23. júlí. Kærur út af útsvörum skulu stílaðar til niðurjöfnunarnefndar og bér að skila þeim til skrifstofu bæjarstjóra eða Skattstofunnar fyrir lok kærufrestar. Fyrirspurnum varðandi útsvör verður ekki svarað í síma- . Bæjarstjórinn á Akureyri, 2. júlí 1959. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. Vélkrani fil leigu í lengri eða skemmri tíma. — Lyftikraftur 18 tonn. — Gripskóflustærð 0.8 cum. — Mjög hentugur til þyngri lyftinga, graftrar í hörðum jarðvegi og stærri húsgrunn- um. — Nánari upplýsingar veitir hr. Magnús Bjarnason, Strandgötu 17, sími 1807.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.