Dagur - 12.08.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 12.08.1959, Blaðsíða 6
DAGUR Miðvikudaginn 12. ágúst 1959 Sjálfsbjargarfélagar! Ef veður leyfir og næg þáttaka fæst, verður farin skemmtiferð í Vaglaskóg og um Fnjóskadal n. k. sunnudag. Farið verður af stað frá Túngötu 2 kl. 1 e. h. — Farið verður í litlum bílum, og eru þeir, sem geta lagt til bíla beðnir að láta vita um leið og þeir tilky'nna þátt- töku í ferðinni. — Þátttaka tilkynnist sem fyrst til Adolfs Ingimarssonar, Eyrarveg 2, (sími 1933), Krist- ínar Konráðsdóttur, Klettaborg 1 (sími 2146), Sveins Þorsteinssonai", Eyrarveg 9 (sími 1589) eða Heiðrúnar Steingrímsdóttur, Ránargötu 1 (sími 1268). Fólk er beðið að taka með sér nesti í ferðina. Sjálfsbjörg, Akureyri. NÝKOMID Sportskyrtur AMERÍSKAR Dívanteppi KR. 110,00 Eldhús GLUCCATJALDAEFM Dömuslæður KR. 35,00-58,00 ...../t< Bifreið til sölu Til sölu er 5 manna Ford- bifreið í góðu Iagi. — Selst með góðum kjörum, ef samið er strax. — Uppl. í Géislagötu 37, eftir kl. 5. BILL Til sölu er bifreiðin A-301, Ford, smíðaár 1937. Skipti koma til greina. — Nánari upplýsingar gefur Páll Magnússon, sími 1890. Til sölu: 6 manna fólksbifreið, smíða ár 1952. — Skipti koma til greiha. — Nánari upplýsing ar gefur Helgi Alfreðsson, sími 2221. TIL SOLU: Chevrolet-sendiferðabíll. Upplýsingar gefur Magnús Jónsson, Þórshamri. Véla- og raffækjasalan h.f. Sími 1253 Við seljum góðar LIÓSAPERUR FLUGUPERURNAR eru komnar. Véla- og raffækjasalan h.f. Sími 1253 KVENSKÓR með lágum hælum, . «^Í^fénUiF'ög'^rí'iðnkirj ¦ 'A , mikið úrval, margir. litir. Hvannbergsbræður _ Tékkneskir karlm.skór með leður- og gúmmíbotnum, margar gerðir. Hvannbergsbræður [SABELLA SOKKAR, saumlausir, Anita og Berta, nýkomnir. VERZL. DRÍFA sími i52i TIL SOLU: KOHLER saumavél fótstigin á kr. 2.700.00. Einnig Plötuspilari með skipti, í birkiskáp, á kr. 2000.00. SÍMI 2308. FORSTOFUHENGI HANDKLÆÐAHENGI BAÐHERBERGIS HILLUR TOILETHÖLÐUR Póstsendum JARN- OG GLERVÖRUDEELD r Utidyramottur Kókos-útidyramottur margar stærðir Póstsendum JARN- OG GLERVÖRUDEILD Gæsadúnn 1. flokks Hálfdúnn góð tegund VERZLUN JÓHANNESAR JÓNSSONAR Sími 2049 Efnalaugin Lundarg. 1 hefur síma 1587 Einbýlishús óskast til kaups. SÍMI 2088. Afgreiðslustúlka óskast frá 1. október. Uppl. í síma 1747 eða 1400. Sandviken handsagir VÉLA- OG BÚSAHALDADEILD Barnavagn til sölu Selst ódýrt. Afar. vísar á. Tapað Trúlofunarhringur tapað^ ist á Iaugardaginn, 8. þ. m., anriað hvort á tjaldsueðinu sunnan Sundlaugar, eða á götunni frá Sjöfn upp að íþróttahúsi. — Skilist vin- samlegast á Lögregluvarð- stofuna. Tapað Grænt leðurveski með pen- ingum, lykli og fleifu, tap- aðist í miðbænum sl. föstu- dasr. Vinsamlea;a skilist í Verzlun B. Laxdal. Tapað Upplilutsnæla (silfurvíra- virki með gullplötu) tapað- ist á Akui-eyri, sennilega í miðbænum, um mánaða- mótin júní-júlí. Finnandi vinsaml. skili henni á afgr. Dags gegn fundarlaunum. Tek að mér viðgerðir á skrifstofuvélum og pen- ingakössum. Uppl. í síma 1249 frá kl. 6-8 daglega. o o Friðrik Adolfsson, i útvarpsvirki. Zig-sag saumavél óskast tii kaups. SÍMI 1403. Vill ekki einhver hjartagóð- ur maður eða kona lána unsrum maanr 30-40 þúsund krónur gegn tryggingu. . Tilboð lesí'oist ifm á af°:r. Dags fyrir föstudagskvöld. Góður bíll Lítið' ' ' kéyrðuf fjögurra manna bíll til sölu. — Til sýnis í Fjólugötu 8, næstu kvöld. - Síml 2155. Vil selja tvö góð síldar- net (drifnet). (17'/2 tomma á al.). Hringið í síma 2393. Bíll til sölu Ford-vörubíll smíðaár 1931 ný upptekinn og mikið af varahlutum sem fylgir. — Uppl. í Bílasölunni h.f. Bjarni Kristinsson. Bíll tií sölu Sex manna bíll'til sölu, ár- gerð 1950. Magnús Jónsson, Þórsi\amri. Land-Rover, árgerð 1951, til sölu. Erlendur Konráðsson, læknir. Sófasett og borð til sölu Uppl. í síma 1747.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.