Dagur - 12.08.1959, Side 8

Dagur - 12.08.1959, Side 8
8 Miðvikudaginn 12. ágúst 1959 Dagum Fjölmennf æskulýðsmóf að Löngu- mýri í Skagafirði um sl. helgi Aldrei fleiri uiiginenni í Hóladórakirkju •Um síðustu helgi var fjölmennt æskulýðsmót að Löngumýri í Skagfirði að forgöngu æskulýðs- nefndar þjóðkirkjunnar. En á vegum þessarar nefndar hafa í sumar starfað sumarbúðir í fjór- um námskeiðum að Löngumýri. Þangað hafa sótt unglingar úr öllum landshlutum. Síðasta nám- skeiðið hófst í gær og er það fyrir telpur. Sumarbúðastjóri hefur verið séra Bragi Friðriksson. Mótið, sem að ofan getur, og stóð yfir sl. laugardag og sunnu- dag var hið þriðja í röðinni. Þangað komu 75 æskulýðsfélagar frá Siglufirði, 50 frá Akureyri, 7 frá Húsavík og 8 frá Hólmavík auk sumarbúðagestanna, sem einnig voru þáttakendur. Reyst voru 50 tjöld fyrir þáttakendur. Á laugardagskvöldið var kvöld- vaka, þar sem séra Kristján Búa- son flutti ræðu, en ávörp fluttu Hrefna Tynes, Helgi Tryggva- son, kennari, sem einnig stjórn- aði almennum söng, en bænir fluttu séra Ragnar Lárusson, Siglufirði, og séra Andrés Olafs- son, prófastur á Hólmavík, við fánahyllingu daginn eftir. Ennfremur var varðeldur síðar um kvöldið, kvikmynd og flug- eldum skotið. Kvöldvakan end- aði með bæn í kapellu Löngu- mýraskólans, sem séra Lárus Halldórsson stjórnaði. Á sunnudaginn var farið að Hólum í Hjaltadal og hlýtt á messu. Þar predikaði séra Pétur Sigurgeirsson, Akureyri, en fyr-ir altari þjónaði prestur staðarins, séra Björn Björnsson. Gat hann þess í messulok, að aldrei hefðu svo margir unglingar verið sam- an komnir í Hóladómkirkju, sem þennan dag. Bæn í kórdyrum flutti Ásta Sigurðardóttir. Séra Bragi Friðriksson sleit mótinu, þakkaði öllum þáttak- endum og flutti kveðju biskups. Eyjólfur Jónsson sundkappi reynir við Ermasund í þriðja sinn Eyjólfur Jónsson. Kjörmannafundur Búnaðarsam- bands Eyjafjarðar var sl. láugárd. Á laugardaginn var, 8. ágúst, var haldinn kjörmannafundur hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarð- ar. Á fundi þessum voru þeir Garðar Halldórsson og Helgi Símonarson kosnir fulltrúar á aðalfund Stéttarsamb. bænda. Varamenn eru Hjörtur Þórarins- son og Ketill Guðjónsson. Samþykktir: Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt í einu hljóðL „Kjörmanna- fundur Eyfirðinga, haldin að Hótel Kea, Akureyri, 8. ágúst Straumur dollara fil Danmerkur Bandariskt oliufélag, Tidewater Oil, liefur gert samning við Dani um að reisa geysimikla olíuhreins- unarstöð í Kalundborg, skammt frá Höfn, og dýpka þar höfnina, svo að 72 þús. smál. olíuskip geti siglt þangað. Þessu á öllu að vera lokið á 18 mánuðum og mun þetta kosta um 250 millj. d. kr. Það er ríkasti maður lieimsins, Jean Paul Getty, sem á fyrirtækið og auk þess mik- inn flota stórra olíuskipa, en olían mun verða flult frá löndunum aust- an Miðjarðarhafs. Er talið, að þetta sé að einhverju leyti mótleikur gegn vaxandi olíusiilu Rússa til Vesturlanda, en hún hefur aukizt hin síðari ár, og nú hafa Rússar í smíðum geysimiklar olíuhreinsun- arstöðvar við Eystrasalt, og er þær eru fullgerðar, munu þeir standa betur að vfgi. í samkeppninni. Þess v.egna liggur bandarfska olíufélag- inu svona mikið á. Þessar miklu framkvæmdir í Kalundborg munu hafa í för með sér fjárhagslega hagsæld fyrir borg- ina, sem Danir spá, að muni fljót- léga verða næststærsta borg á Sjá- landi. I sambandi við olíuhreinsun- arstöðvar eru ætíð góð skilyrði til alls konar iðnaðar, og hefur nú ver- ið rætt um það af alvöru að koma upp mikilli áburðarverksmiðju í Kalundborg. Hún mun kosta um 75 millj. d. kr. Norsk mólmarli. Danir hafa til þessa keypt áburð sinn erlendis frá, aðallega frá Noregi. Óslóarblaðið Dagbladet hefur nú gagnrýnt mjög Jressa fyrirætlun um áburðarframleiðslu Dana nú, Jjegar viðskiptasamvinna þjóðanna beggja sé á næstu grösum, og segir blaðið, að sú verkaskipting sé eðlilegust milli landanna, að hver vörutegund sé framleidd J)ar, sem hún verði ódýrust, og í Jiessu tilfelli sé það í Noregi, sem hafi ódýrari orku, vatnsaflið. Danir liafa nú árlega geysimiklar dollaratekjur af ferðamönnum, og nú munu dollararnir streyma til landsins í gegnum Kalundborg. Þeir virðast ekki vera óttaslegnir yfir því að hleypa erlendu fjár- magni til landsins. Rfkisvaldið get- ur auðveldlcga búið svo um hnút- ana, að ekki verði um neitt arðrán að ræða, heldur aukningu atvinnu og framkvæmda. 1959, beinir þeirri ósk til aðai- fundar Stéttarsambands bænda og Framleiðsluráðs landbúnaðar- ins að krefjast fyrir hönd fram- leiðenda landbúnaðarvara, leið- réttingar á þeirri kjaraskerðingu, er þeir verða fyrir við dýi'tíðar- ráðstafanir Alþingis sl. vetur, þar sem þeir fengu ekki hlið- stæða kauphækkun og Dags- brúnarverkamenn og afurðaverð þeirra má ekki breytast vegna vísitölubreytinga, sem munar minnu en 2 stigum.” Þá samþykkti fundurinn eftir- farandi: „Kjörmannafundur Eyfirðinga haldinn á Akureyri 8. ágúst 1959, skorar á Stéttarsamband bænda að gera allt, sem í þess valdi stendur til þess að verð á raf- magni verði hið sama hjá öllum landsmönnum.” Enn fremur mótmælti fundur þessi harðlega því óréttlæti, sem bændur verða fyrir vegna niður- greiðslu landbúnaðarvai'a, þannig að bændur verða að sitja við annað borð og verra en neytend- ur. Sverrir Gíslason, formaður Stéttarsambands bænda var mættur á fundi þessum og flutti hann mjög greinargott erindi um verðlagsmálin o. fl. Fundarstjóri var Ármann Dal- mannsson, en fundarritarar þeir Einar Sigfússon og Ketill Guð- jónsson. Eyjólfur Jónsson sundkappi er nú kominn til Dover og hefur æft sig undanfarna daga. Hann hyggst gera þriðju tilraun sína, að synda yfir Ermarsund annað kvöld. Syndir hann frá Frakk- landsströnd og leggur til sunds frá Wissant. Pétur Eiríksson, þjálfari Eyj- ólfs, er með í förinni, telur hann líklegt að sundið taki 16—20 klukkustundir. Eyjólfur er fræknasti sjósund- maður, sem íslendingar hafa nokkru sinni átt og er hann í góðri þjálfun og búinn að þreyta mörg þolsund í kaidari sjó en ^Ermasundi. Hins vegar þolir hann illa mikla öldu og hættir þá við sjóveiki. Leiðsögumaður Eyjólfs verður að þessu sinni Englendingur nokkur, þaulkunugur á þessum slóðum og gamall þolsundsgarp- ur. Hið erfiða sund hefur orðið mörgum fræknum sundmönnum „Stórtogarar44 Spánverja fara aðems tvær veiðiferðir á ári til norðorhafa Spánverjar eiga 28 svokallaða stórtogara (lesta um 1000 tonn af saltfiski). Fara þeir tvær veiði- ferðir á ári til Grænlands og Ný-Fundnalandsmiða. Fyrri veiðiferðin hefst um miðjan febrúar og endar um mánaðamótin júní-júlí, úr þeirri. seinni koma þeir ekki fyrr en í nóvemberlok. _ Ennfremur gera Spánverjar út allmarga „Parejas”. En það eru 150—250 tonna togbátar, sem toga saman tveir og tveir. Þeir stunda mest veiðar við Ný Fundnalandsmið og leggja upp í móðurskipin, sem staðsett eru við frönsku eyjarnar St. Pierre og Miquelon. Móðurskipin flytja síðan fiskinn heim til verkunar. Spánverjar borða 60,000 tonn af verkuðum saltfiski á ári, þar af framleiða þeir sjálfir um 40, 000 tonn. og sundkonum um megn. Þann- ig uppgafst dönsk sundkona ný- lega á Ermasundi í 10. tilraun STAN G VEIÐIMAÐ- UR FESTIR í MINK Fyrir skömmu bar það við aust ur við Fnjóská, að stangveiði- maður frá Akureyri sá mink á klöpp við ána. Hafði minkurinn sjáanlega einnig verið að veið- um, því að hann var blautur. Gerðust nú ýfingar með manni og mink. Minkurinn leitaði hælis í holu einni þröngri, en maðurinn náði þangað með stönginni og festi spón í dýrið. Rauk það þá út og reif sig litlu síðar af öngl- inum. Þá hófst eltingaleikur á árbakkanum og skildi brátt með þeim veiðimanni og minknum, og munu báðir vera reynslunni rík- ari. Fiskafli og markaðsmál Færeyinga Saltfiskframleiðsla Færeyinga undanfarin ár hefur verið um 30 þús. tonn, en á þessu ári er ekki búizt við að hún verði nerna um 23 þ,ús. tonn. Fyrstu fjóra mánuði Jjessa árs var landað í Færéyjum 1600 tonnum af saltfiski af Islands- miðum á móti 4000 tonnum í fyrra eða um 2400 tonnum minna, sem talið er stafa af mjög slæmum gæft- um og útfærslu landhelginnar. — Fiskveiðar Færeyinga við Grænland hafa líka gefið verri raun en und- anfarin ár. Til dæmis var um miðj- an júlí búið að landa í Færevinga- höfn um 2000 tonnum minna en búizt var við, miðað við undanfar- in ár. Fornleifaleit í flugvél I hvert sinn og maður heyrir orð- ið fornleifafundur, þá kemur í hug- ann uppblástur, jarðrask eða forn- fræðingar með , skóflur og haka, grafandi í jörð niður. Þannig hafa flestar fornleifar fundizt á landi liér og flestar af tilviljun. Englendingar hafa á undanförn- um árum fundið rnikið af leifum fornra bústaða og mannvirkja með Jjví að taka myndir úr lofti. Þar sem tréstólpar mannvirkjanna hafa rotnað o gfúnað, fær moldin annan lit, og Jjetta kemur fram á litmynd, ■sem tekin er úr lofti frá flugvélum. Nú hafa danskir fornfræðingar tekið upp Jjessa aðferð. I sumar fóru jjeir í 8 klst. flugferð yfir Dan- mörku og tóku 99 litmyndir af þeim •stöðum, þar sem helzt var einhvers að væhta. Er Jjeir svo rannsökuðu myndirnar eftir á, kom í ljós, að Jjar var margt merkilegt að sjá. Skammt frá Varde á Jótlandi fundu Jjeir Jjorp frá víkingatímanura. Á öðrum stöðum fundu Jjeir gamla vegi frá forniild, kastalarústir, jgömul virki o. s. frv. Nú vita forn- fræðingarnir, hvar stinga á skóflu í jörð. Skyldi vera hægt að finna eitt- hvað markvert hér á landi á Jjenn- an hátt? Ekki ber að neita Jjví að óreyndu. Spánn hefur um langan aldur verið helzta viðskiptaland Færey- inga með saltfisk. í dansk-spánska viðskiptasamn- ingnum er gert ráð fyrir að Spán- verjar kaupi saltfisk af Færéyingum fyrir um 25 milljónir danskra kr., en Jjað samsvarar 8—9000 tonnum a£ Jjurrkuðum saltfiski. En sökum skulda Spánar í Danmijrku hafa Jjeir verið tregir til að veita inn- flutningsleyfi íyrir saltfiski Færey- inga. Þannig yar á síðastliðnu ári ekki veitt leyfi fyrir nema 54000- tonnum, en búizt er við að þeir kaupi um 6000 tonn á þessu ári. ítalir keyptu 8000 tonn af salt- fiski af Færeyingum í fyrra. Vonir standa til að Jreir kaupi um 10.000 tonn á Jjessu ári auk 2000 tonna af Jjurrkuðum fiski sérstaklega til Suð- ur-ítaliu. Grikkir kaupa um 1000 tonn, en mundu kaupa helmingi meira, ef fiskur væri fyrir liendi. Nýtt danskt flugfélag í r samkeppni við F. I. Danir eru undarlega lítið dansk- ir í nafngiftum sínum. Þeir eru alltof enskusinnaðir, að Jjví er virð- ist. Sá, sem gengur um götur Hafn- ar, sér ótal ensk nöfn á dönskum fyrirtækjum og dönskum vörum. Nú hafa þeir stofnað nýtt flugfélag og nefna Jjað „Flying Enterprise". Þetta nýja llugfélag mun taka til starfa nú með haustinu og byrja með tvær Argonaut-ílugvélar, sem taka hvor um 65 farjjega. Samkvœmt frásiign í Politiken mun félagið hugsa sér að leysa Flug félág íslánds af hólmi í flugi til Grænlands, en F. í. héfur undán- farin ár stundað flug af mikilli prýði fyrir Grænlandsverzlunina og námafélagið Jjar. .Segir blaðið, að félagið hafi Jjegar fengið na’g verk- efni fyrir allt árið 1960, og vonandi ier það ekki allt á kostnað F. í., því jað þetta clanska íélag hyggst lík'a stunda farjjegaflug á venjulegum leiðurn milli landa.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.