Dagur


Dagur - 04.09.1959, Qupperneq 1

Dagur - 04.09.1959, Qupperneq 1
Fylgizt með því sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 9. sepíember. XLJI. árg. Akureyri, föstudaginn 4. september 1959 46. tbl. Fimmta Iðnstefna samvinnumanna liófst á Ak. í gær Samvimiumenn gerðu Akureyri að iðnaðárbæ. - Hjá iðnfyrirtækjum SÍS og kaupfélaganna vinna um 540 rnanns, sem framleiða árlega vörur fyrir hartnær 80 milljónir króna - Verksmiðjur KEA og SÍS íiér í bænum bera stórhug samvinnu- manna og iðnverkafólkinu sott vitni Iðnstefna sú, sem hófst á Ak- ureyri í gær á vegum samvinnu- manna, er sölusýning og- almenn sýning iðnvara frá 15 verksmiðj- Harry Frederiksen setur Iðnstefnuna. um. — Nöfn verksmiðjanna og verksmiðjustjóranna fara hér á eftir: Fataverksmiðjan Fífa, Húsavík, Höskuldur Sigurgeirsson. Efnagerðin Record, (KRON), Reykjavík, Hálfdán Bjarnason. Efnagerð Selfoss, (K. Á.), Sel- fossi, Matthías Ingibergsson. Rafvélaverksm. Jötuns, Jtvík, Sigurður Auðunsson. UHarverksmiðjan Gefjun, Gler- áreyrum, Arnþór Þorsteinsson. Saumastofa Gefjunar, Ráðhús- torgi 7, Þórður Karlsson. Silkiiðnaður SÍS, Gleráreyr- um, Þorvaldur Hallgrímsson. Skinnaverksm. Iðunn, Glerár- eyrum, Þorsteinn Davíðsson. Skóverksmiðjan Iðunn, Glerár- eyrum, Richard Þórólfsson. «ltlllll tHlllllltlllllO 111111111IIIIIIIIII11111111 íillllll IIIIIM,,, iMættu honum á götu! i Því var áður spáð hér í blað- i | inu, að brátt mundi minkurinn \ \ sjást á götum bæjarins og i 1 einnig heimsækja alifuglabúin I i hér í grennd. | Tfúverðugir menn, lög- i i regltunenn þeirra á meðal, \ i sáu mink í Gránufélagsgötu i \ fyrir fáum dögum. Fór mink- f f urinn sér að engu óðslega, en i i vék þó fyrir bílnum. og hvarf i "IIIMIIIIIIIIIII llllllllllllllllllllllllllllll Fataverksmiðjan Hekla, Hafnar- sfræti 93, Ásgrímur Stefánsson. Sápuverksmiðjan Sjöfn, Kaup- vangsstræti, Ragnar Ólason. Kaffibrennsla Akureyrar og Kaffibætisgerðin Freýja, Víði- völlum, Gleráreyrum, Guðm. Guðlaugsson. Smjörlíkisgerðin Flóra, Kaup- vangsstræti, Svavar Helgason. Efnagerðin Flóra, Kaupvangs- stræti, Björgvfn Júníusson. • Pylusgerð KEA, Káupvangs- stræti, Valdimar Haraldsson. D AGIJR óskar samvinnumönn- i um til hamingju með j Iðnstefnuna. Blaðið ræddi um stund við Harry Frederiksen, framkvæmda stjóra Iðnaðardeildar SÍS, um Iðnstefnuna o. fl., og lagði fyrir hann nokkrar spurningar. Nú eru fleiri þátttakenaur í Iðnstefnunni en áður? Já, nú eru 15 deildir á sýning- unni, Kaupfélag Árnesinga og Kaupfélag Reykjavíkur og ná- grennis bættust í hópinn að þessu sinni, og er það ánægjulegt að sem flest kaupfélög landsins séu hér virkir þátttakendur. Framhald d 4. siðu. Frá opnun Iðnstefnunnar í gær. — (Ljósmynd: E. D.). ar bögnuðu en sfærsfa andslns reis á GSeráreyrum tfllarverksmiðjan Gef jun veitir 180 manns at- vinnu og framleiðir fyrir rúmar 22 millj. kr. á ári Arnþór Þorsteinsson. Framboð Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra Framboð Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra cr nýlega ákveðið og verður listinn eins og hér segir, samkvæmt ákvörðun kjördæmisráðs flokksins: 1. Karl Kristjánsson, alþingismaður, Húsavík. 2. Gísli Guðmundsson, alþingismaður, Reykjavík. 3. Garðar Halldórsson, bóndi, Rifkelsstöðum, EyjafirSi. 4. Ingvar Gíslason, lögfræðingur, Akureyri. 5. Jakob Frímannsson, framkvæmdastjóri, Akureyri. 6. Björn Stefánsson, kennari, Ólafsfirði. 7. Valtýr Kristjánsson, bóndi, Nesi, Fnjóskadal. 8. Þórhallur Björnsson, kaupfélagssíjóri, Kópaskeri, N.-Þing. 9. Edda Eiríksdóttir, húsfrú, Stokkahlöðum, Eyjaíirði. 10. Teitur Björnsson, bóndi, Brún, Reykjadal, S.-Þing. 11. Eggert Ólafsson, bóndi, Laxárdal, N.-Þing. 12. Bernharð Stefánsson, alþingismaður, Akureyri. Bernharð Stefánsson hafði lýst því yfir að hann yrði ekki lengur í kjöri, en vegna eindreginnar áskorunar kjördæmis- ráðsins um að vera á lramþoðslistanum, leyíði hann að selja nafn sitt í 12. sæti. Ullariðnaður þróaðist hér frá því að landið hyggðist. Fyrsti verksmiðjuiðnaður samvinnu- manna á rót sína að rekja til sveitanna og miðaðist við það, að gera afurðir sveitabúanna verð- meiri, eftir að heimilin önnuðu því ekki lengur á hinn aldagamla hátt. Um leið og rokkar og kambar heimilanna þögnuðu, tóky skjótvirkari vélar á Glerár- eyrum við hinu þýðingarmikla starfi að úinna skjólklæði úr hinni kostaríku, íslenzku ull, sem skýlt hafði landsfólkinu frá upp- hafi. UÍIarverksmiðjan Gefjun varð stærsta verksmiðja landsins, og er nú ein af þremur stærstu verksmiðjunum. Hinar eru Se- mentsverksmiðjan og Áburðar- verksmiðjan. Allar þessar verk- smiðjur eru reistar á þeim trausta grunni, að nota að mestu þau hráefni, sem landið sjálft leggur til. Enn heyrast raddir um, að ís- lenzkur iðnaður eigi vart rétt á sér. Samt er það staðreynd, að um þriðjungur landsmanna lifir nú af iðnaði og iðnaðurinn sparar þjóðinni stórfé. Er það að sínu leyti eins mikils vert og að afla eða framleiða önnur verðmæti. Stórhugur Eyfirðinga, er þeir komu upp Ullarverksmiðjunni Geí’jun á Akureyri litlu íyrir aldamótin, hefur sannarlega bor- ið ríkulegan ávöxt. Þessa verk- smiðju keypti Samband íslenzkra samvinnufélaga árið 1930. Um leið t)g gestir Iðnstefnu samvinnumanna skoða sýningar- deild Gefjunar og virða fyrir sér hinar fjölbreyttu og vönduðu verksmiðjuvörur, er ekki úr vegi að hafa í huga nokkrar eftirtekt- arverðar upplýsingar, sem Arn- þór Þorsteinsson verksmiðju- stjóri lét blaðinu í té í gær. Hver er framleiðsla Gefjunar á síðasla ári? Arnþór svarar því svo: Dúkar 104.033 metrar, prjónasilki 4.560 metrar, kambgarnsprjónagarn 32.817 kg., band 33.562 kg., lopi og plata 24.255 kg: og 4.608 ullar- og stoppteppi. Hve margir starfa við verk- smiðjuna? Starfsmenn eru nú um 180, og eru karlmenn þar í litlum meiri- hluta, og vinnulaun námu á síð- astliðnu ári nær T millj. króna. Hverjar eru helztu nýjungar í fr amleiðslunni ? Verksmiðjan bætir árlega við Framhald d 7. siðu. Sundkeppni á Íaugard. Næstk. laugardag kemur hingað 20—30 manna hópur sundfólks úr Reykjavík og keppir liér við heima- menn í sundlaug bæjarins kl. 3 c. h. Meðal gestanna er bezta sund- fólk landsins, og má ])ar nefna Agústu Þorsteinsdóttur, Guðmuncl Gíslason og Hrafnhildi Guðmunds- dóttur.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.