Dagur - 19.09.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 19.09.1959, Blaðsíða 3
Laugardaginn 19. sept. 1959 D A G U R 3 Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR ÍSLEIFSDÓTTUR, Hesjuvölium. Vandamenn. ± . * * Guðs blessunar bið ég ykkur öllum, sem minntust ^ I min sextugrar, 7. september siðastl., með stórgjöfurn, í ■t skeytum, blómnm, hlýjum dvörpum og handtökum. % j Hjartans pakkir fyrir pað allt. t ANNA SIGURJÓNSDÓTTIR, Þverá, Öxnadal. f $ t SÓLGRJÓN í 1 kg. pökkum. NYLENDUVORUDEILD OG UTIBUIN CÍTRÓNUR NYLENDUVORUDEILD OG UTIBUIN • • TIL SOLU Hizsið nr. 21 við Hrafnagilsstræti er til sölu nú þegar. I húsinu eru tvær 4ra herbergja íbúðir auk kjallara og bílskúrs. — Húsið selst allt í einu lagi eða hvor íbúð fyrir sig. GUÐMUNDUR SKAFTASON HDL., Hafnarstræti 101, 3. hæð, simi 1052. Véla- og rafiækjasalan h.f. Strandgötu 6. Sími 1253 i \ , h.ií’. »‘t:i . j , • » • ■ • . i Þrennf í einu Ryksuga, bónvél og hárþurrka Svissnesk framleiðsla. Mjög hagstætt verð. -----o- Úrval af góðum VERKFÆRUM í næstu viku. HÆGGENGAR RAFM.B0RVÉLAR nýkomnar. Verðið mjög hagstætt. Véla- og raffækjasalan h.f. Strandgötu 6. Sími 1253 SÚPUR Mjög fjölbreýtt úrval. KJÖRBUÐ Brekkugötu 1. r Urvals hákarl nýkominn. KJORBUÐ Brekkugötu 1. Reykfur lax Reyktur rauðmagi Reykt síld KJÖRBÚÐ Brekkugötu 1. Svefnherbergissett Borðstofusett Sófasett, margar gerðir Svefnsófar 1 og 2ja manna Svefnstólar, 2 gerðir Armstólar, m. gerðir Ruggustólar Kojur Barnarúm Kommóður Vegghillur og skápar Skrifborð, 5 gerðir Sófaborð, 5 gerðir Eldhúsborð og kollar Spilaborð Innskotsborð Símaborð Blaðagrindur Dívanteppi Áklæði, margar gerðir, ódýr Sendum gegn póstkröfu. H úsgagna verzlunin KJARNI H.F. Skipagötu 13. — Sími 2043. íslenzkir silfurmunir í fjölbreyttu úrvali. Sigildar tcekifœrisgjafir. BLÓMABÚÐ NYKOMIÐ fjölbreytt úrval af ILMVÖTNUM o? STEINKVOTNUM BLÓMABÚÐ Akureyringar! Eyfirðingar! Nú eru komin aftur hin margeftirspurð u: BLÓMABORÐ verð kr. 125.00. SÍMABORÐ verð kr. 250.00. ÚTVARPSBORÐ 2 tegundir, verð kr. 375.00 og 410.00. INNSKOTSBORÐ verð kr. 800.00. BLADAGRINDUR 3 tegundir, verð frá kr. 75.00. BLOMABUÐ Takið eftir! RÝMINGARSALA á karlmanna og drengja- fötum hefst mánudaginn 21. september. Mikil verðlækkun. ÚLTÍMA H. F. Hafnarstrœti 100. — Simi 1495. Búsáhöld Nýkomið stórt úrval af alls konar Vestur-þýzk- um BÚSÁHÖLDUM. — Lítið í gluggann yfir helgina. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Mj ólkur dunkar Eigum nú nokkra 30 LÍTRA þýzka stáldunka. Beztu mjólkurflutningafötur sem hægt er að fá, en þó ódýrastar. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Geymsluhúsnæði til leigu á lofti Gránufélagsgötu 55 B. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. KJÓLAEFNI ULL - JERSEY - SILKI ý MARKAÐURINN SIMI 1261 Telpukápur poplin Barnaúlpur Peysur á telpur og drengi. VEFNAÐARVORUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.