Dagur - 19.09.1959, Blaðsíða 8

Dagur - 19.09.1959, Blaðsíða 8
8 Bagijk Laugardaginn 19. sept. 1959 Þetta er mynd úr garði þeirra Guðlaugar Þorsteinsdóttur og GestS Ólafssonar, Goðabyggð 1, Akureyrl, sem hlaut verðlaun Fegrunarfélagsins og frá var sagt í síðasta tölublaði. Myndin gefur þó litla hugmynd lun það, sem einkum gefur garðinum gildi. Þó sjást á ’myndinni þrjú eplatré, sem verið hafa þrjú ár á þessum stað, og plönturnar, sem klifra upp húshliðina, eru: Villivínvið- ur, t. h.,. og maríuklukka til vinstri. Og fast við húsið virðast rósimar þrífast álika vel og í gróðurhúsi, en rósaafbrigði eru um 50 í þessum garði og sérstak- Iega kröftugar eg fagrar. FjöIskrúSugur garður. Garðurinn við Goðabyggð 1 er ekki nema 6—7 ára eg mikið af trjám, runnum og fjölærum plöntum þó miklu yngra. En þar gefur að líta lofsverða snjTti- mennsku og ræktunarkunnáttu, sem skrúðgarðaunnendur ættu að kjTina sér. Og þar gefur að líta sjaidgæf tré og runna, sem virðast mia sér hið bezta. Sennilegt er, að margir bæjar- búar hefðu gaman að sjá kastani- ur, álm, hegg, hlyn, eik, lindatré, beiki, ask, illi, kirsiberjatré og plómutré í sama garðinum í ís- Icnzkri mold. Emifremur stikk- ilsber, bromber, kattarrunna, sír- enur, silfurblað, mispil, runna, muru og snjóber, auk fjölda ann- arra fjölærra plantna. Garður þeirra hjóna í Goða- byggð 1, ber að sjálfsögðu vott um sérstakan áhuga og mikla vinnu, cins og allir fagrir garðar, og kunnáttu að auki. En kunn- áttan kemur furðu fljótt af reynslunni, og gróðurmoldin bregzt fáum, sem treysta hcnni. Rússneska þrenningin fiefur vakið heimsathygli Klukkan rúmlega 9 á sunnu- dagskvöldið gerðist sá einstæði og stórmerki atburður á sviði vísindanna, að eldflaug hafnaði á tunglinu. Hún var rússnesk, Lunik II. Og þar með. virðist opin leið manna til annarra hnatta, þótt mörg vandamál þurfi enn að ieysa áður en þær ferðir hefiast. Rússar eru komnir lengst allra þjóða heims í hinu mikla Mara- þonhlaupi vísinda í rannsóknum „hálofta og heimingeims". En Rússar vöktu athygli á sér af fleiri ástæðum en hinu vel heppnaða tunglskoti. Kjarnorku- knúinn ísbrjótur lagði upp í leið- angur, og er gizkað á að hann ætli að sigla til Norðurheim- skautsins og brjóta ísirih á þeirri leið, í stað þess að sigla undir ís- breiðuna, svo sem Bandaríkja- menn gerðu nýlega. Þriðja sending Rússanna var svo forsætisráðherra þeirra, Nik- ita Krústjoff, sem 'fór til Banda- ríkjanna í nokkurra daga heim- sókn, og telja sumir hann einnig kjarnorkuknúinn. En engin tilviljun er það,. að Rússar beindu eldflaug ti] tunglsins og kjarnoi'kuísbrjót til norðurhafa, svo sem til að minna á hið mikla vald þeiiTar þjóðar, sem stendur að baki hinum sovézka ráðherra. lívöldskemmtmi á Húsavík aniiað kvöld Framsóknarrrienn í S.-Þing- eyjarsýslu efna til kvöldskemmt- unar á Húsavík annað kvöld, sunnudagskvöldið 20. þ. m. Kárl -Kristjánsson, -alþingis- maður, setur samkomuna og stýrir henni, en ræðumenn verða Gísli Guðmundsson, alþingis- maður, og Ingvar Gíslason, lög- fræðingur. Karl Guðmundsson, leikari, skemmtir og að lokum verður dansað. Góð hljómsveit frá Akureyri leikur fyrir dans- inum. Forstjóri SIS svarar árásum Mbl.manna Kurt og Páll í Varmahlíð skoða tennurnar. Þjóðverjar kaupa norðtenzk hross r Attu kaup við Akureyringa á fimmtudagimi Hingað til Akureyrar komu í fyrradag tveir Þjóðverjar þeirra erinda að kaupa nokkra reið- hesta. Þeir heita Claus Bicker, hlaðamður og Ijósmyndari, og Kurt Hilzensauer, bóndi. Gunn- ar Steinsson var túlkur þeirra og aðstoðarmaður. Þjóðverjarnir ætla að kaupa 25 hross hér á landi og m. a. einn stóðhest og flytja heim með sér. Þeir hafa þegar keypt allmörg hross í Skagafirði, bæði hesta og hryssur, öll tamin. Fimmtíu krónu veltan Þeir sem hafa fengið veitu- áskoranir, og taka þeim, eru vinsamlegast beðnir uni að leggja sitt fram til þess að veltan renni áfram enn um sinn. — Skrifstofa Framsókn- arflokksins, Goðafossi, tekur á móti 50 kr. seðlinum og kemur frekari áskorunum á framfæri. Verðið er til jafnaðar um eða lítið eitt yfir 4000 krónur. En verðið er að sjálfsögðu samnings- atriði milli þeirra og eigenda. Báðir hafa hinir þýzku hesta- kaupmenn verið hér á landi áður og meðal annars dvalið á hrossa- ræktarbúinu að Kirkjubæ, og Kurt bóndi hefur áður keypt ís- lenzka hesta, enda hestamaður og enginn viðvaningur að sitja hest. Héðan ætla þeir félagar aftur til Skagafjarðar, fara þar í göng- ur með Páli í Varmahlíð og kvikmynda bæði göngur og rétt- ir. Þaðan fara þeir svo landleið- ina til Reykjavíkur með hesta sína. Þjóðverjamir vilja ekki eldri hross en 9 vetra og ekki hafa þeir keypt yngri en 4 vetra. —o— Við sölu hrossanna hér á Ak- ureyri kom fljótt í ljós, að ekki bar ætíð saman aldur sá, sem Framhald d 7. siðu í BLAÐASKRIFUM um útsvars- mál Sambands ísl. samvinnufé- laga hefur m. a. verið rætt urn utanfélagsmannaviðskipti Sam- bandsins, þ. e. viðskipti við aðra en Sambandskaupfélögin. í þess- um skrifum hefur komið fram tortryggni vegna þess að skatta- framtal Sambandsins ber með sér, að á utanfélagsmannavið- skiptum varð mikill rekstrarhalli árið 1958. Vegna þessa þykir rétt að gefa nokkrar frekari nkýring- ar varðandi þetta atriði. Árið 1956 keypti Sambandið og Oliufélagið h.f. m/t. Hamráfell. Kaupverð skipsins var 46 millj. króna að viðbættum íslenzkum leyfisgjöldum, þinglýsingu og öðrum innlendum kostnaði, að upphæð 2,2 millj. eða samtals stofnkostnaður 48,2 millj. króna. Ei'lent lán fengust til þess að standa undir kaupvei'ði skipsins, að upphæð kr. 46 millj. og áttu þau að greiðast niður á 5% ’ári. Þegar lögin um 55% yfirfærslu- gjald gengu í gildi sl. ár hækk- uðu skuldirnar, sem á skipinu hvíldu, um 17,7 millj. kr. og bók- fært verð um sömu upphæð sam- kvæmt ákvörðun skattayíirvald- anna. Kaupverð skipsins er því komið upp í tæpar 65,9 millj. kr. Um sl. áramót námu skuldirnar, sem á skipinu hvíldu, kr. 42,8 millj. Hinn 23. sept. 1956 var íslenzki fáninn dreginn að hún á Hamra- fellinu og hinir íslenzku eigend- ur tóku við rekstri þess. Farm- gjöld höfðu þá hækkað verulega frá því að kaupsamningurinn var gexður í marz sama ár. Reksturs- afkoman leit því vel út. Skömmu seinna kom Suez-deilan og farm- gjöld olíuskipa hækkuðu gífur- lega. Þá áttu eigendurHamrafells kost á að tímaleigja skipið erlend um olíufélögum til 5—7 ára fyrir mjög hagstæð farmgjöld ogmarg- ir olíuskipaeigendur notuðu sér slíka beiha leigusamninga. Ef slíkt hefði verið gert, hefði ekki þurft að hafa áhyggjur af rekstri Hamrafells né að standa undir hinum erlendu lánum. En slíkt kom ekki til greina hvað við kom Hamrafelli af tvennum ástæðum fyrst og fremst: 1. í upphafi var gert ráð fyrir, að skipið annaðist fhitninga til ís- lands og 2. Um þessar hiundir var ástand- ið þannig í olíuflutningamálum til landsins, að sú hætta vofði j’íir að ekki yrði unnt að trj’ggja nægar olíubirgðir fyrir komandi vertíð 1957. f desembermánuði 1956 voru farmgjöld á heimsmarkaði komin upp í 220 shillinga á smálest Svartahaf-RejTkjavík. Samkvæmt ósk þáverandi ríkisstjórnar og með samþykki allra þriggja olíu- félaganna, var samið um, að Hamsafell sigldi 4 ferðir til Svartahafs fyrir 160 shillinga pr. smálest. Aðeins 3 ferðir voru sigldar fyrir þetta farmgjald. Sú fjórða fyrir 115 shillinga og það sem eftir var ársins fyrir sama farmgjald og rússnesku olíuskip- in tóku, en farmgjöld fóru þá lækkandi. — Meðalfarmgjald Hamrafells á árinu 1957 var 90 shillingar og 6 pens pr. smálest og var reksturshagnaður skips- ins það ár 3,8 millj. kr., þegar búið var að verja til afskrifta eins og lög gera ráð fyrir. Á árinu 1958 fóru farmgjöld Enn er hægt að fá miða á hina myndarlegu kvöldskemmtun Framsóknarmanna á Akureyri og í Eyjafirði, sem haldin verður á Hótel KEA í kvöld og hefst kl. 9 með ávarpi Ingvars Gíslasonar, lögfræðings, sem er í baráttusæti á lista flokksins i októberkosn- ingunum. Að ávarpi Ingvars loknu verð- ur spiluð félagsvist um stund og verða góð verðlaun veitt. — Þá flytur Karl Kristjánsson, alþing- ismaður, ræðu og að lokum verð- mjög lækkandi á heimsmarkaði og bæði Hamrafell og rússnesku skipin sigldu fyrir heimsmarkaðs taxta. Meðal farmgjöld Hamra- fells árið 1958 reyndust aðeins 26 shillingar og 7 pence pr. smá- lest. Vegna hinna mjög lágu farm- gjalda 1958 var mikill reksturs- halli á skipinu það ár. Með full- um lögleyfðum afskriftum nem- ui' þessi halli 14,4 millj. króna eða 7,2 millj. króna í eignarhlut Sambandsins. Sambandið ákvað hins vegar að nota sér ekki fulla íögheimilaða afskrift, sem er 20% af kostnaðarverði (20% á ári fyrstu 3 árin, síðan 10% næstu 3 árin). Þess í stað var eignar- hluti Sambandsins afskrifaður um 10% eða kr. 3,0 millj. og er það minnsta afskrift, sem til greina kemur vegna þejie hve verð skipsins hefur fallið á heimsmarkaði. Auk þess varð svo reksturshalli í hlut Sam- bandsins 1,5 milljir. Tap af rekstri skipsins, sem fram kemur gjaldamegin á rekstursreikningi Sambandsins árið 1958 er þannig 4,5 millj. kr. Hér kemur fram skýringin á tapi Sambandsins af utanfélags- mannaviðskiptum, þar sem olíu- flutningarnir eru allir fyrir ut- anfélagsmann, olíufélögin þrjú, sem starfa hér á landi, en ekkert Framhald á 6. siðu. ur dansað til kl. 2. Góð hljómsveit leikur bæði gömlu og nýju dans- ana. — Karl Guðmundsson, leik- ari, skemmtir með nýjustu eftir- hermum. — Skorað er á Fram- sóknarmenn í bæ og byggð að fjölmenna og taka með sér gesti. Miðar verða seldir í dag á Skrif- stofu Framsóknarflokksins, Hafn arstræti 95, svo og við inngang- inn. Einnig tekur skrifstofan á móti pöntunum í símum 1443 og 2406. Kvöldskemmtun Framsóknar- manna er að Hótel KEA í kvöld

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.