Dagur - 23.09.1959, Blaðsíða 2

Dagur - 23.09.1959, Blaðsíða 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 23. sept. 1959 Lifur - hjörfu nýru Nýtt á hverjum degi. KJÖTBÚÐ MÖR KJÖTBÚÐ Hnefusmjör nýkomið. KJÖTBÚÐ TE í grisjum TE ípökkum TE í boxum KJÖTBÚÐ Cocfðiíber í dósum. KJÖTBÚÐ ÁVAXTASÚPURNAR margeftirspurðu. f Komnar aftur. KJÖTBÚÐ Þýzkir búðingar VANILLU MÖNDLU JARÐARBERJA HINDBERJA Ódýrir. KJÖTBÚÐ Sólgrjón í 1 og ]/2 kg. pökkum KJÖTBÚÐ Nýkomið: Fyrirskurðarsett verð kr. 316.70 Sykurtengur verð kr. 78.50 Tertuspaðar verð kr. 65.00 Teskeiðar (fyrir sex) verð kr. 129.70 Einnig margar gerðir af HÁLSFESTUM Úra og skartgripaverzlun FRANC MICHELSEN Kaupvangsstræti 3 . Sími 2205 Bíll til sölu Lítið keyrður fjögurra manna bíll til sölu. Uppl. í síma 1353. Crepnylon buxurnar kornnar aftur. VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 STORROSOTT KJÓLAEFNI Mjög falleg. VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 N. S. U. skellinaðra í góðu lagi til sölu. Uppl. i sima 1410. Ferðatöskur Innkaupatöskur Til sláturgerðar: Smjörpappír, þunnur Sellofon pappír Cut-Rite pappír Plastpokar Sláturgarn Rúllupylsugarn járn- og glervörudeild JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Ljósmyndastokkarar Vestur-þýzkir 6x6 og 35 mm. Enn fremur HAUFF filmu og pappírs-fram- kallaralögur og duft. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD SKÓLAFÓLK! Sjálfblekungar Parker kúlupennar Kúlupennar, ódýrir Fyllingar Blek Glósubækur Stílabækur Reikningsbækur Höfuðbækur Dagbækur Vatnslitir Krítarlitir Pennastokkar Pennaveski Skólatöskur, leður Skjalatöskur, svínsleður Eins og áður getum við boðið góðar vörur og gott verð. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD SKÚLAFÓLK! RÁÐHÚSTORGI 7. S í MI 1347 SAUMASTOFA GEFJUNAR Vér bjóðum yður nú sem fyrr úrval af sterkum og góðum SKÓLAFÖTUM á bezta f áanlega verði. Enn fremur sfaka jakka og buxur ur hinu margetfirsótta „TERRYLENE" efni VIÐ VEITUM ÞJÓNUSTUNA. VERIÐ VELKOMIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.