Dagur - 23.09.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 23.09.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 23. sept. 1959 D A G U R 3 Maðurinn minn, ARI HALLGRÍMSSON, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 24. sept. kl. 2 e. h. — Blóm og kranzar afþakkað, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. F. h. aðstandenda. Guðbjörg Guðmundsdóttir. Innilegt þakklæti flyt eg ykkur öllum, er auðsýnduð mér samúð og hluttekningu við andiát og útför mannsins míns A. C. HÖYER. Sérstaklega þakka eg læknum og hjúkrunarliði Sjúkrahúss Akureyrar alla þess umönnun og lipurð í hans garð, þau 3 ár er hann var þar sjúkur. Þá þakka eg af alhug konum úr Saurbæjarhreppi rausnar- legar veitingar við jarðarför hans, og söngkórnum hans aðstoð. Síðast, en ekki sízt, þakka eg séra Pétri Sigurgeirssyni hans hugljúfu minningarræðu og þann skilning er hann sýndi mér á þessari stundu. — Guð blessi ykkur öll. Erica Höyer. TIL SÖLU: Verbúð við nýju bátadokk- ina og skur 2.7x3.5 m. — Upplýsingar í síma 2343, eftir kl. 8 á kvöldin. Herbergi til leigu Reglusemi áskilin. Up'pl. i sima 1935. Herbergi til leigu Hentugt fyrir skólastúlku. Hægt að fá fæði á sama stað. Uppl. i sima 1369. Afgreiðslustúlka, ung og reglusöm, óskast til starfa í Akureyrar Apóteki. 9 t í ± Innilegar þakkir fyrir veitta vinsemd á sjötugsafmœli @ mínu 17. september siðastliðinn. jc Uppl. i sima 1032. O. C. Thorarensen. JAKOBÍNA HANSDÓTTIR, Kristneshœli. Verzlunarmaður IS> * . . , . , f Hjartans þakkir fœri ég öllumsem, glöddu mig a 60 § ára afmceli minu 14. september siðastl. með gjöfum, skeytum og blómum. — Guð blessi ykkur öll. MARGRÉT MAGNÚSDÓTTIR, Hriseyjargötu 8. Innilegar þakkir fyrir heimsóknir, góðar gjafir, blóm J. ^ og heilláskeyti á sextugsafmœli minu, 8. sept síðastl. % ELÍN KRISTJÁNSDÓTTIR, Höskuldsstöðum. | Ungur og reglusamur mað- ur óskast til afgreiðslustarfa í Borgarsölunni. Upplýsing- ar í síma 1032. O. C. Thorarensen. SENDISVEIN vantar okkur 1. október. AKUREYRAR APÓTEK, sími 1032. & ± Hljómleikar Sovétlistamanna Ford Junior í góðu lagi, til solu. Uppl. i sima 1799. TIL SOLU: Frá Barnaskólum Akureyrar Skólarnir verða settir fimmtudaginn 1. okt. næstk. kl. 2 síðd. Barnaskóli Akureyrar verður settur í kirkjunni og mæti börnin við skóla sinn kl. 1.45. Allir foreldrar vel- komnir. — Skólaskyld börn, sem flutt liafá til bæjarins í sumar, eða á milli skólahverfa, og ekki hafa þegar ver- ið skráð, eru beðin að mæta í viðkomandi skólum laug- ardaginn 26. sept. kl. 1 síðdegis og hafi með sér eink- unnir frá síðasta vorprófi. Börn mæti til læknisskoðunar sem hér segir: Barnaskóli Akureyrar: Fimmtudag 24. sept.: Stúlkur 5. bekk. Mánudag 28. sept.: Drengir 5. bekk. Þriðjudag 29. sept.: Stúlkur 6. bekk. Miðvikudag 30. sept.: Drengir 6. bekk. Börnin mæti alla dagana kl. 1 síðdegis. Oddeyrarskólinn: Föstudaginn 25. sept.: Drengir í 5. og 6. bekk, kl. 2 síðdegis. Föstudaginn 25. sept.: Stúlkur í 5. og 6. bekk, kl. 4 síðdegis. SKÓLASTJÓRARNIR. Geymið þessa auglýsingu. TILKYNNING FRÁ ÞVOTTAHÚSINU MJÖLL Frá og með 28. þ. m. verður lokað um óákveð- inn tíma vegna flutninga. Þeir, sem eiga ósótt- an þvott, eru beðnir að sækja hann fyrir þann tíma. Okkur vantar nokkra sendla frá 1. okfóber. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA verða í Nýja-Bíó fimmtudaginn 24. sept kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar á gullsmíðavinnustofu Sigtryggs og Eyjólfs (sími 1524) og við innganginn. M I R. SLÁTURSALA KEA hefur síma 1556 Tveir armstólar og hita- dunkur, 150 lítra, með öllu tilheyrandi (ódýr), Úpþl. i sima 1799. Tapað Tveir lyklar og naglaskafa á hring, töpuðust á leiðinni Skipagötu—Geislagötu. — Skilist á afgr. Dags gegn ATVINNA Nokkrar stúlkur geta komizt að við Hraðfrysti hús Ú.A. um næstkomandi mánaðamót. Verkstjórinn. Stálnaglar Nýkomnar stærðir: 16 - 23 - 30 - 40 mm. Yasaljós Raflilöður Dagsljósaperur RAFLAGNADEILD. fundarlaunum. TIL SÖLU: Dökk jakkaföt á meðal- ritann, tvíhneppt, drengja- föt á 11—12 ára, greiðslu- sloppur sem nýr. Til sýnis frá kl. 8—10 í kvöld og ann- að kvöld í Hafnarstrœti 84, að vestan. Laugarborg DANSLEIKUR á laugardagskvöldið 26. þ. m. kl. 9.30. JÚPÍTER LEIKUR. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Kvenfélagið Iðunn og U. M. F. Framtiðin. Fata- og tauskápur TIL SÖLU. Uppl. í síma 2082. TIL SÖLU segulbandstæki (Grundick) og plötuspilari. Uppl. i síma 1186 og 2429. Afvinna - Kvöldvinna Getum bætt við nokkrum saumastúlkum bæði á dagvakt og kvöldvakt. SKÓGERÐ IÐUNNAR - Sími 1938

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.