Dagur - 30.09.1959, Blaðsíða 1
Fylgizt með því sem gerist
hér í kririgum okkar.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
Baguk
DAGUR
kemur næst út laugar-
daginn 3. október.
XLII. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 30. sepíember 1959
52. tbl.
'
ALLRÁ STÉTTA FLOKKURII
„íslendingi" þykir vissara að taka það fram, alveg
sérstaklega, í síðasta tölublaði, að Sjálfstæðisflokkurinn
hafi „stefnu". Hann sé meira að segja „flokkur allra
stétta og standi við það"(!)
Það var nauðsynlegt fyrir blaðið, að taka þetta skýrt
fram, því að nokkur vafi var farinn að leika á því, að sá
flokkur hefði nokkra aðra stefnu cn hentistefnú.
En það er mikil stefna að vera „flokkur allra stétta".
„Fíokkur allra stétta" lét ríkisstjórnina lögfesta lægra
verð landbúnaðarvara en hann hafði sjálfur lofað bænd-
um. Þá var flokkUrinri að hugsa um hag neytenda í bæj-
unum og þar var hægt að vera mörgum stéttum trúr.
Bændur mótmæltu réttarskerðingunni, sem þefm var
búin með hinum nýju lögum. Þá kom „flokkur allra
stétta" þegar til skjalanna og lýsti því yfir í Morgun-
blaðinu, að hanri styddi réttmætar kröfur bænda af öll-
um kröftum, því að „flokkur allra stétta" er líka flokkur
bændanna og málsvari þeirra þegar þeir eru órétti beitt-
ir. Þannig vinnur „flokkur allra stétta" að allra hag —
lætur ríkisstjórnina, sein hann ber fulla ábyrgð á, lög-
leiða VERDLÆKKUN og heimtar svo VERÐHÆKK-
UN. Það munaði um svona yfirlýsingar.
En þa heyrðist hljóð úr horni Alþýðuflokksins. —
„Flokkur allra stétta" var nærri búinn að gleyma hon-
um og sjálfri ríkisstjórninni, þessu ólögráða fósturbarni
sínu. En „flokki allra stétta" varð ekki ráðafátt. Hann
lýsti yfir stiiðningi við ríkisstjórnina eins og ekkert
hefði í skorrzt og gekkst þannig við gjörræðinu yið
bændur.
Það er meira en von, að blöð Sjálfstæðisflokksins
þurfi að taka það sérstaklega fram, að Sjálfstæðisflokk-
urinn hafi „stefnu" — hann sé „flokkur allra stétta".
HÚSVIKINGAR VIUA
SIKA TIL SILDARVINN
Bæjarstjórn Húsavíkur skorar á stjórn Síldar-
verksmiðja ríkisins um úrbætur
Akureyringar állu um
Bæjarstjórnin í Húsavík sam-
þykkti nýlega eftirfarandi:
„Bæjarstjórn Húsavíkur beinir
því til stjórnar Síldarverksmiðja
ríkisins, að fyrir næstu síldar-
vertíð verði aðstaðan við Síldar-
Fnjóskárbrúin biluð
Um nokkurn tíma höfðu menn
veitt því athygli, að sprunga var
í palli Fnjóskárbrúar.
í fyrradag hrundi úr pallinum
og myndaðist stórt gat, um 1 m2
á brúnni austanverðri að norðan.
Var þá timbur lagt yfir til
bráðabirgða, svo að umferð rask-
aðist ekki, en von er á verkfræð-
ingi til að athuga brúna nánar
með tilliti til aðgerðar.
Trúlegt er, að einnig þurfi að
athuga burðarþol hinnar 50 ára
gömlu brúar og fleira er snertir
umferðaröryggi á þessum stað.
verksmiðjuna í Húsavík bætt
svo, að verksmiðjan geti unnið úr
síldarafla, með fullum afköstum.
Til þess að því marki verði náð,
er nauðsynlegt, að dómi bæjar-
stjómar, að fyrir næstu síldar-
vertíð verði þróarrúm aukið úr
3000 málum í allt að 10000 mal,
byggð mjölgeymsla er taki 750
lestir mjöls, reistir lýsisgeymar
er tækju 50Ó lestir af lýsi og
löndunaraðstáða stórbætt með
stórvirkum löndunartækjum.
Skorar bæjarstjórnin á stjórn
Síldarverksmiðja ríkisins að hún
hlutist til um, að Síldarverk-
smiðjan í Húsavík sé opin til
síldarmóttöku fyrir öll samnings-
bundin skip verksmiðjanna á
næstu síldarvertíð.
Það er skoðun bæjarstjórnar-
innar, að Síldarverksmiðjur rík-
isins hafi á síðasta sumri bakað
afkomu bæjarbúa mikið tjón með
því að setja Síldarverksmiðjuna í
Húsavík skör lægra en aðrar
síldarvei'ksmiðjur ríkisins, með
því beinlínis að beina síldveiði-
flotanum frekar til Siglufjarðar
og Raufarhafnar. Krefst bæjar-
stjórnin þess að þetta endurtaki
sig ekki og Húsavík búi við jafn-
an rétt til móttöku síldarafla."
En þröng og ofsetin beitilönd takmarka væn-
leika f járins - Gera þarf úrbætur á beitilandi
Yaldimar Björnsson fi! Akureyrar
Valdemar Björnsson, fjármála-
ráðherra Minnesotafylkis . í
Bandaríkjunum, og írú Guðrún
Jónsdóttir, kona hans, eru vænt-
ameríska fclagsins og Stúdenta-
félags Akureyraf, flytja fyrir-
lestur að Hótel KEA föstudags-
kvöldið kl. 8.30 e. h. Er öllum
anleg í heiinsókn til Akureyrar' Akureyringum og nærsveitar-
föstudaginn 2. októbcr n.k. Mun mönnum heimill aðgangur meðan
Valdemar, að tilhlutan íslenzk- húsrúm Icyfir.
Þótt Akureyringar stundi fyrst
og fremst iðnað, verzlun og út-
gerð og fjölförnustu leiðir í kaup
staðnum vitni lítt um landbúnað,
er hitt þó mála sannast, að ótrú-
lega margir stunda landbúnað
eða einhverja grein háns í frí-
stundum.
Bæjarbúar áttu 3100 vetrar-
fóðraðar kindur, þar af voru um
1700 norðan Glerár. Áætluð tala
sauðfjár á fjalli er 7.800 og voru
aðeins 500 ær með lömbum flutt-
ar í fjarliggjandi sumarlönd.
Oft hefur verið talað um, að of
þröngt væri í sumarhögum bæj-
arins. Við athugun á þessu rétt
fyrir göngurnar í haust kom í
ljós, að landið er svo þrautbeitt
og rótnagaður allur gróður, að
með ólíkindum má teljast. Lík-
légt er, að slík ofbeit valdi enn
meiri uppblæstrí á þurru landi,
eri þegar er orðin. Hins vegar
eru töluverð mýrarlörid, sém
slíka meðfei'ð þola og hægt yæri.
með framræslu að bæta stórlega
til beitar og e. t. v. væri athug-
aridi að dreifa tilbúnum áburði á
samfelldustu hluta gróðurlendis-
ins til að bæta upp hagleysið. —
Það yrði helzt gert með flugvél-
um. — Ella þarf að fækka fénu
til stórra muna, eða sjá því fyrir
öðrum afróttailöndum.
Hin ofsetnu sauðlönd Akur-
eyringa, svara á engan hátt hinu
mikla og góða vetrarfóðri og dilk
arnir eru rýrir á haustin. Vetr^ir-
eldi og túnbeit vor og haust bæt-
ir hér nokkuð úr fyrir fjáreig-
endum, en hin dýrmætu sumar-
lönd verða vandbætt éf þau blása
upp meira en þegar er orðið.
Þótt fjárhús og hesthús séu á
stöðugu undanhaldi og hljóti
jafnan að fylgja útjöðrum hins
ört vaxandi bæjar, eru engar
hkur til þess að bæjarbúar óski
að eyða sauðfjárstofninum. Ber
tvennt til þess. í fyrsta lagi háfa
margir tekjur af sauðfjárrækt-
inni, og í öðru lagi yirðist bú-
hyggjan möi'gum í blóð borin. —
Þeir eiga yndisstundir í kinda-
kofanum sínum á líkan hátt og
hestamenn rijóta þess að eíga
gæðing við stallinn.
Nú er féð komið af fjafli og
tekur það vel til matar síns á
kappræktuðum túnumi Þess, er á
vetur verður sett, bíður gott fóð-
ur. Myndin sýnir féð heilsa hús-
bónda sínum.
B-LISTiNN ER LiSTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS