Dagur - 30.09.1959, Blaðsíða 7

Dagur - 30.09.1959, Blaðsíða 7
Miovikulaginn 30. sept. 1959 D A G U R 7 MORPOLÍN gólfbón í litlum brúsum. NÝLENDUVÖRUDEILD OG UTIBUIN Heinz-barnamafur í glösum. - Margar tegundir. í pökkum. NYLENDUVÓRUDEILD OG UTIBUÍN ASSÍS appclsín iisaf i í flöskum. - 2 stærðir. NYLENDUVORUDEILD OG UTIBUIN i í Apricosusúpa Kr. 5.75 bréfið. NÝLENDUVÖRUDEILÐ OG ÚTIBÚIN Hunan^ í glösum Sakkarin NÝLENDUV ÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN IBÚÐ ÓSKAST Einhver Iiúshjálp ef óskað er. - Upplýsing- ar í síma 1491. Ákveðið'hefur verið að taka upp kennski í klarinett- leik. í>eir, sem óska eftir þessari kennslu ,sendi umsókn iyrir 5. okL n.k. til skóiastjórans, sími 1653. Skólinn verður settur föstud. 2. okt. kl. 5 síðdegis. SKÓLASTJÓRINN. -iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ii ii miiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiitM | BORGARBÍÓ ! SÍ M1 1 500 | Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 Myndir vikunnar: BRÆÐDRNIR (Night Passage.) r Feikilega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk I litmynd í Aðalhlutverk: James Stewart, Audie Murphy, j Dan Duryea, Dianne Foster. Bönnuð yngri en 14 ára. i Umbúðalaus saunleikur (The Nakcd Truth.) Leikandi létt, ný, sakamála j mynd frá J. A. Rank. Brand- : aramynd, sem kemur öllum í i gott skap. Bönnuð yngri en 14 ára. •iimiitiiiji Mllllllllllllllllll llllll•llllllll•|||||||||||||||||||• NÝJA - BÍÓ i Sími 1285. I Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 i Mynd vikunnar: 1 Við fráfall | forstjórans j Afburða snjöll amerísk kvik- i i mynd, sem hlotið hefur ein- ; i tóma lof, hvar sem hún hefur verið sýnd. iAðalhlutverk: Wilíiam Holden, June Allyson. " nim iiii iii iiiiiiiiiiiiiiiiiiii Álltaf eitthvað nýtt! Nýkomið glœsilcgt úrual af karlmannapeysum Ha'gýhcll Wé> SKYRTUPEYSUR karlmanna og drengja. Kvenpeysur, heilar, hvítar og bláar. ÚLPUR á börn og fullorðna á góðu verði. Failegt úrval. FACÓ-FRAKKINN fæst hjá okkur. JERSEY RUXUR barna á aðeins 58.00 kr. ALLUR SKÓLAFATNAÐUR fæst hjá okkur. KLÆÐAVERZLUN SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR H.F. 5ú HULD, 59599307, IV/V, Fjárhst. I. O. O. F. — 1401028(ú — Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar nr.: 23 — 131 — 136 — 320 og 675. — P. S. Fíladelfía, Lundargötu 12. — Sunnudagaskóli okkar tckur til starfa n.k. sunnudag (4. okt.) kl. 1.30 e. h. Öll börn hjartanlega velkomin. — Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. — Allir velkomnir. Eins og sjá má af auglýsingu frá Iðju eru glæsileg heildar- verðlaun á spilakvöldum félags- ins, m. a. frí ferð til meginlands Evrópu (t. d. Norðurlanda) fyrir 2 með einu af skipum Sambands- ins, ásamt uppihaldi, 2. verðlaun matarstell, 3. verðlaun skíðaskór. Þetta eru mjög eftirsótt verðlaun og munu margir hafa hug á að taka þátt í spilunum. Þetta eru heildarverðlaun eftir 6 kvöld, og er þátttakendum heimilt, í for- föllurn, að láta mæta fyrir sig, en tilkynna ber það stjórnanda spil- anna, Laufeyju Pálmadóttur. — Eins og auglýst er, er öllum heimilt að vera með í vetur, jafnt utanfélagsmönnum sem félögum, cg ættu bæjarbúar að fjölmenna til þátttöku, því að hér er verið að vinna fyrir gott máleni, því að sá ágóði, sem kann að verða, rennur óskiptur í sjúkrasjóð fé- lagsins. Frá Karlakór Akureyrar. Æf- ing í Lóni íöstudaginn 2. október kl. 9.30 e. h. Áríðandi að þeir fé- lagar, sem ætla að starfa með kórnum í vetur, mæti stundvís- lega. — Stjórnin. Frá Tónlistarskólanum. —Eins og auglýst er á öðrum stað í blað inu, hefur Tónlistarskólinn ákveðið að hefja kennslu í klarinettleik og verður Finnur Eydal kennarinn. Hér er tilvalið tækifæri boðið fyrir þá, sem ábuga og hæfileika hafa í þessa átt. Oddeyrarskólinn verður settur fimmtudaginn 1. okt. kl. 2 e. h. Allir foreldrar velkomnir. 1 ' '■ ' ;• "i | 50 kröíiu veltan = er í fullum gangi, og eru \ I þeir, sem áskorun hafa i | fengið og ætla sér að taka \ i henni, vinsamlega beðnir i I um að koma greiðslunni til j i kosningaskrifstoíunnar, i ! Hafnarstræti 95 (Hótel j j Goðaíoss), sem kemur j áskorunum áleiðis. Hjónacfni. — Sl. laugardag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Ásbjörg Ingólfsdóttir, skrifstofu- mær, Akureyri, og Magnús Gíslason, bankaritari, Akureyri. Jón Þorvaldsson, fyrrum verzl- unarstjóri í Nýju kjötbúðinni, varð áttræður í gær. Spilaklúbbur Skógræktarfélags Tjarnargerðis og bílstjórarfélag- anna í bænum byrjar vetrar- starfsemi sína með félagsvist í Alþýðuhúsinu föstud. 9. október. Ráðgert er að hafa 4 spilakvöld fyrir jól. Veitt verða kvöldverð- laun hverju sinni og heildarverð- laun fyrir 4 kvöld, auk þess hlýt- ur sá verðlaun, sem flesta slagi hefur eftir allan veturinn (ca. 8 kvöld). Vandað verður til verð- launanna eftir föngum. Fjöl- mennið og takið með ykkui' vini og kunningja. Keppið um glæsi- leg verðlaun og skemmtið ykkur þar sem fjörið er mest. Nánar auglýst í Degi síðar. Leiðrétting. í Degi 19. þ. m. misprentuðust tvö nöfn í lista gefenda í orgelsjóð Dalvíkur- kirkju. Rétt eru þau: Finnur Sig- urjónsson gaf kr. 500 og Þórey Friðbjörnsdóttir, sem gaf kr. 50. Gjafir til orgclsjóðs Dalvíkur- kirkju: Aðalheiður Þorleifsdóttir kr. 600. — Baldvina Þorsteins- dóttir kr. 200. — Petrína Zóp- honíasdóttir kr. 100. — Lilja Tryggvadóttir kr. 200. — Hlín Sigfúsdóttir kr. 100. — Kári Sig- fússon kr. 50. — Beztu þakkir. Ásgerður Jónsdóttir, Rannveig Stefánsdóttir. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli: Möðruvöllum, sunnu daginn 4. okt. kl. 1.30 e. h. — Hólum, sunnudaginn 11. okt. kl. 1.30 e. h. Happdrætti Flugfélagsins. — Vegna fyrirspurna til blaðsins um happdrætti Flugfélags ís- lands, sneri það sér til fram- kvæmdastjóra Flugfélagsins hér í bæ og fékk þær upplýsingar, að í happdrættinu hefði verið dregið á réttum tíma og vinningaskrá send blöðum til birtingar. Auk þess gætu menn fengið upplýs- ingar um vinningsnúmer á skrif- stofu félagsins. Ekki kann blaðið frá að greina, hve rækilega hafa verið auglýst úrslit umrædds happdrættis, en mörgum finnst, að hin ýmsu happdrætti hafi tæpast nægan áhuga fyrir þvi að birta almenningi vinningsnúmer- in og mun það á nokkrum rök- um reist. Hitt mun sjaldgæft og varðar við lög, þegar happdrætt- ismiðar eru seldir, en vinningar aldrei auglýstir. Mun svo vera um happdrætti eitt hér í bæ, kennt við Ferðamálafélagið. Frá Gagnfræðaskólanum á Akuréyri Skclinn verðnr settur íimmtudaginn 1. október n. k. kl. 5 síðdegis. JÓHANN FRÍMANN, skólastjóri. ytankjörsiaðarkosningar Fram til Alþingiskosninganna 25. n. m. vetður skrif- s'.oia bæjarfógeta á Akureyri opin til atkvæðagreiðsln utan kjörstáðar alla \ irka daga, nema langardaga, frá kl. 9—12, 13—16:30 og 20:00—22:00. Á laugavdögum kl. 9—12 og 16—18 og sunnud. kl. 13—15. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.