Dagur - 07.10.1959, Blaðsíða 1

Dagur - 07.10.1959, Blaðsíða 1
Fylgizt með því sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. ÐAGUR kemur næst út miðviku- daginn 14. október. XLII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 7. október 1959 54. tbl. undir og skemmfisamkomu FRAMSÓKNA RMA N N A í NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA: DALVÍK miðvikudaginn 7. október kl. 9 e. h. HÚSAVÍK fimmtudaginn 8. október kl. 9 e. h. LAUGAR föstudaginn 9. október kl. 9 e. h. ÓLAFSFJÖRÐUR laugard. 10. október kl. 9 e. Ii. — (Skemmtisamkoma.) Bankastjórinn og Framsóknarýsan í fyrra skrifaði einn of banka- stjórum Landsbankans (Pétur Benediktsson) grein um efna- bagsmál í tímaritið Helgafell, 3. —4. h. Kenndi þar margra grasa. Þar voru meðal annars taldar upp vörutegundir, sem. fluttar eru út og njótá góðs af verðupp- bótum úr útflutningssjóði. í þ'essari upptalningu bankastjór- ans segir m. a.: „5. Framsóknar- ýsa og aðrar fisktegundir, sem vegna smæðar þeirra og árstíðar borgar sig ekki að veiða og verða án sérstaks aukastyrks." Einhverjir héldu, að banka- stjórinn hefði þarna uppgötvað HLÝTI í VEÐR! í gær var 17 stiga hiti á Akur- eyri laust eftir miðjan dag og mun það sjaldgæft í október. — Einmuna veðurblíða hefur verið hér um langt skeið og til ómet- anlegra hagsbóta að fá þennan sumarauka. nýja fisktegund á' íslandsmiðum. En hér var þó aðeins um nafngift að ræða af hans hálfú. Ysan var J þarna kennd við Framsóknar- ílokkinn vegna þess, að Fram- sóknarmenn á Alþingi beittu sér fyrir því, að greiddar váeru séi'- stakar verðuppbætur á ýsú og smáfiski, til þess að gera hinum Framhald á 2. siðu. hafði bílstjóri skilið etfir vænt hlass af sandi og börnin tóku því fegins hendi, byggðu brýr og vegi og undu vel hag sínum. En bílstjórinn fann ckki sandhlassið tveim dögum síðar. (Ljósmynd: E. D.). SVARDAGAR ÍHALDS OG KRATA Öll blöð íhaldsins hafa svarið og sárt við lagt, að Sjálfstæðis- flokkurinn ætti enga sök á bráðabirgðalögum þeim, sem út voru gefin 19. sept. sl., skertu hag bænda og sýndu launastétt- unum í landinu, hvað koma skal, og hvers er að vænta af íslenzk- um Alþýðuflokki, þegar hann er þjónn íhaldsins. Þingflokkur og miðstjórn Sjálfstæðisflokksins gaf út yfirlýsingu um, að hann væri algerlega á móti bráða- birgðalögunum. En hvernig var þá hægt fyrir Alþýðuflokksstjórnina að gefa út bráðabirgðalög, sem Sjálí- stæðisflokkurinn var á móti og enginn þingmeirihluti að baki? Jú, það var hægt, en aðeins vegna þess að Sjálfstæðisflokk- urinn var með í ráðum, lagði yf- ir þau blessun sína og ber því á þeim fulla ábyrgð. Ef menn eru tregir að trúa þessu, þá ætti blað forsætisráðherra, Emils Jónssonar, að vera vitnisbært. Þar segir svo 22. sept. orðrétt: Aðaldeild Æskulýðsfelags Akureyrarkirkju liefur vetrarstarfið „Sjálfstæðisflokkurinn styður eftir sem óður ríkisstjórnina. Emil Jónsson skýrði frá því í ræðu sinni á Iðnófundinum í gær, að ríkisstjórnin hefði kann- að afstöðu Sjálfstæðisflokksins til útgáfu bráðabirgðalaganna um landbúnaðarverðið, þar sem Sjálfstæðisflokkurinn veitir henni stuðning til að verjast vantrausti Alþingis. Var Sjálfstæðismönnum gert ljóst, að yrðu ekki möguleikar á að koma þessu máli fram, mundi stjórnin segja af sér þegar í stað, enda ekki eðlilegt að hún sæti, ef hún nyti ekki þingmeirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn svaraði því, að þrátt fyrir öndverða skoðun á bráðabirgðalögunum mundi flokkurinn veita henni sama stuðning og hingað til. Nið- urstaða: Stjórnin gaf út bráða- birgðalögin og situr áfram.“ Eftir þessa yfirlýsingu forsæt- isráðherra þarf enginn að vera í vafa lengur. Nokkrum dögum síðar segir Alþýðublaðið undir fyrirsögn- inni: „Getur í hvpruga, löppina stigið.“ — „. . . . Upplýst er enn- fremur, að Sjálfstæðisflokkurinn gat stöðvað setningu bráðabirgða laganna, þar eð ríkisstjórnin var reiðubúin til þess að segja af sér. En það vildi Sjálfstæðisflokkur- inn ekki. Hver þotnar í slíkri pólitík," segir blaðið ennfremur. „Sannleikurinn er sá, að Sjálf- stæðisflokkurinn getur í hvoruga löppina stigið þessa dagana.“ Furðulegt má það heita hvað bærinn okkar blessaður er alltaf óhreinn. Það er sópað og aftur sópað. Ryklag liggur yfir götum og gangstéttmn í þurrki og þyrl- ast í minnsta andvara og af um- ferð bifreiða. — í rigningu verður ryklagið að sleipri for. — Hvers vegna ekki að nota vatnið til hreingerninga? Nóg er til a£ því. Á sunudaginn kemur byrjar Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju vetrarstarf sitt með því að að- aldeild félagsins kemur saman í kapeliunni kl. 1.30 e. h. — í þeirri deild eru félagar 15 ára og eldri. — Nýir félagar eru velkomnir, og eru þeir einnig beðnir um að niæta þá. — Síðar í þessum mánuði vcrða fundir yngri deildanna fyrir drengi og stúlkur, sem ferindust í vor. Myndin sem hér birtist var nýlega tekin af félaginu í kór Akureyrarkirkju. — Áhuginn fyrir æskulýðsstarfi fer ört vaxandi. — (Ljósmynd: Edvard Sigurgeirsson.) Á morgun gengur brezkur al- menningur til þingkosninga. Er úrslitanna beðið með óþréyju. ekki aðeins í Bretlandi, heldui víða um heim. Fólki í nýlendum Breta er t. d. ekki sama hvor flokkurinn vinnur, íhaldsflokkurinn eða Verkamannaflokkurinn, því að sá fyrrnefndi er ílokkur, sem ætíð hefur hugsað mest um sér- hagsmuni og yfirdrottnun. Þann- ig eru íhaldsflokkar allra landa Þessi flokkur ber ábyrgð á framferði brezkra herskipa við íslandsstrendur, og mun enginn góður íslendingur óska honum sigurs. imn

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.