Dagur - 07.10.1959, Side 3

Dagur - 07.10.1959, Side 3
Miðvikudaginn 7. október 1959 DAGIIK 3 Aarðarför föður okkar og bróður míns, SIGURSTEINS GUNNLAUGSSONAR, Norðurgötu 6 B, sem lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri 2. okt. fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 10. okt. kl. 2 e. h. Sigurður Sigursteinsson, Vernbarð Sigusteinsson, Auðbjörg Sigursteinsdóttir, Rannveig Gunnlaugsdóttir. ATVINNA! Hjartanlega þakka eg þeim mörgu fjær og nær, sem veittu mér aðstoð og sýndu samúð við andlát og jarðarför manns- ins míns, FRIÐJÓNS GUÐMUNDSSONAR. Guð launi ykkur öllum. Albína Bergsdóttir. f I © lnnilegustu pakkir fceri ég börnum, tengdabörnum, X *■ barnabörnum, systkinum minum og öðrum vinum er f_ § glöddu mig d 70 ára afmœlisdegi mínum 17: sept s. I. 4 með heimsóknum, gjöfum og skeytum og gerðu mér f,_ an. | % ^ daginn ógleymanlegt £ Guð blessi ykkur öll. A ðalstei nn Tryggvason Jórunnarstöðum. I t H'Wfe-WS'fS^-i'ð'f^'i^I'Mfe'i'S'WS-i'a'f^'WS'f^'i^í'fSií'Wð'f^'^'fSfe'Wð'MS'^'fSS-í' & % Öllum þeim sem glöddu mig á firnmtugsafmkli minu |í © með nccrveru sinni gjöfum og heillaskeytum sendi ég © % innilegustu þakkir mínar og hughlýjar góðóskir. I- Gunnar Jónsson, Dalvik. t Spilðklúbbur Skógræktarfélags Tjarnargerðis og bílstjórafélaganna í bænum. Félagsvist í Alþýðuhúsinu föstudaginn 9. okt. kl. 8.30 e. h. — Veitt verða tvenn kvöldverðlaun hverju sinni og heildarverðlaun eftir fjögur kvöld. 1. KOMMÓÐA 2. REYKINGABORÐ 3. ÚTVARPSBORÐ Einnig hlýtur sá verðlaun, sem flesta slagi hefur eftir allan veturinn (ca 8 kvöld) Spilafólk fjölmennið, takið með ykkur vini og kunningja, keppið um glæsileg verð- laun og skemmtið ykkur þar sem fjörið er mest. — Mæt'- ið stundvíslega. — Húsið opnað kl. 8. NEFNDIN. ÞÝZKIR LfSTAMENN VÆNTANLEGIR Tónlistarfélag Akureyrar heldur þriðju tónleika sína á þessu ári næstkomandi föstudagskvöld kl. 9 í Nýja bíói. Þar munu skemmta þessir þýzku listamenn: INA-MARIA JENSS, sópran MAX JANSSÉN, tenór WERNER SCHOLZ, fiðla DIETER BRAUER, pianó. Allt er þetta ungt listafólk, sem nýlega hefur lokið námi við tónlistarháskóla og nýtur mikils álits, enda ferðast víða um Evrópu til tónleikahalds. Viðfangsefnin verða m. a. eftir: Hándel, Beethoven, Schubert, Spies, Wag- ner, Brahnls, Thilman, Glinka, Scluimann, Liszt og Tsaikovskí. — Verið er að bera út aðgöngumiða utn bæ- inn til styrktarfélaga þcssa dagana og nýir félagar geta innritað sig hjá gjaldkera félagsins Haraldi Sigurgeirs- syni eða ritara þess, Jóhanni Ó. Haraldssyni og for- manninum, Stefáni Ág. Kristjánssyni. Má búast við mikilli eftirspurn aðgöngumiða og þess vegna ástæða til að tryggja sér þá í tíma, með því að gerast styrktarfé- lagar, en það er mjög takmarkað, sem hægt er að bæta við. Miele-skellinaðra T I L S Ö L U. Er í mjög góðu lagi. Skúli Ágústsson Ránargötu 10. Stúlka óskast til eldhússtarfa nú þegar. MATUR OG KAFFI Sími 1021. Stór stofa til leigu í innbænum. Afgr. v. á. TIL SOLU: Stofuskápur á kr. 2.500 Bókaskápur með gleri 1.500 Gólfteppi alullar með filti á kr. 3.000 Þetta er tækifærisverð. Upplýsingar i síma 2088. Eldri dansa klúbburinn byrjar vetrarstarfsemi sína laugardaginn 10. okt. næst- komandi með dansleik Alþýðuhúsinu kl. 9 síðd. Aðgöngumiðasala frá kl. 8—10 miðvikudag 7. fimmtudag 8. okt. — Eldri klúbbfélagar sitja fyrir mið- unum fyrra kvöldið. Stjórnin. Skellinaðra til sölu, Marz 1959. Uppl. gefur Adolf Ás- grímsson, sími 1265. Herbergi óskast Stúlka óskar eftir herberg með innbyggðum skáp helzt sem næst miðbænum Uppl. i síma 2206. Dívan til sölu, lágt verð. — Sími 2370, kl. 8-9 s. d. Til leigu 3-ja herbergja íbúð á góð um stað, strax, — Uppl síma 1382, VERZL. ÞORU EGGERTSD. tilkynnir: Sundbolir nýkomnir, mjög lágt verð. Væntanlegt á næst unni brjóstahöld og mjaðma belti, nýjustu gerðir. Ymsar vörur verzlunarinnar seldar áfram á lækkuðu verði 6 manna bíll til sölu. Smíðaár 1952. Garðar Aðalsteinsson. B. S. A. TILKYNNING Að marggefnu tilefni vill vörubílstjórafélagið „Val- ur“ vekja athygli á því, að í kaup- og kjarasamningum félagsins við Ý'innuveitendafélag Akureyrar, Kaupfélag Eylirðinga, Akureyrarbæ og Samband xslenzkra sam- vinnufélaga, er fyrsta málsgrein 6. greinar samningsins svohljóðandi: — „Vinnuveitendur þeir, sem að samn- ingnum standa, skuldbinda sig til að láta fullgilda með- limi ,,Vals“ lxafa forgangsrétt til bifreiðaleigu og allra flutninga með vörubifreiðum lxanda nefndum vinnu- veitendum á félagssvæði ,,Vals“, og öllum akstri út af því svæði, en það er lögsagnarumdæmi Akureyrar. Vinnuveitendur hafa ávallt frjálst val um það, hvaða meðlimi „Vals“ þeir taka til vinnu“. V A L U R. BOKAVIKA EDDU 1959 Við viljum minna bæjarbúa og nærsveitamenn á BÓKAVIKU okkar, sem nýlega er byrjuð í Strandgötu 19, og stend- ur yfir þessa viku. Opið alla daga TIL KL. 10 Á KVÖLDIN og á sunnudaginn kemur frá kl. 4—10. Eins og undan- farin ár eru á boðstólum fjöldi ódýrra, gamalla bóka, t. d. ljóðabækur, þjóðsögur og sagnaþættir, ævisögur, þýddar og frumsamdar, fræðibækur, leikrit, skáldsögur þýddar og frttmsamdar í tugatali og verð frá kr. 5.00. Ýms söguhefti á kr. 3.00 og úrvalshefti á kr. 5.00 o. fl. o. fl„ sem of langt yrði upp að telja. I.ítið inn til okkar og skoðið hvað við höfum upp á að bjóða, því sjón er sögu ríkari. BÓKAVIKAN Strandgötu 19, sími 1366. íbúð til sölu Miðhæðin í húsinu Ásgarður í Hrísey er til sölu. Lítil útborgun, 20—30 þúsund. — Upplýsingar gefnar í síma 21, Hrísey og 2395 Akureyri. lltl Þeir bændur, sem óska eftir að slátra stórgripum hjá oss í haust, eru góðfúslega beðnir að láta skrifa niður nú þegar tölu stórgripa, sem þeir óska eftir að fá slátrað á sláturhúsi voru. SLÁTRUN STÓRGRIPA hefst frá og nxeð 26. október. SLÁTURHÚS K.E.A. Símar 1108 og 1306. Spilakvöld Skemmtiklúbbur Léttis byrjar vetrarstarfsemi sína með spilakvöldi sunnudag- inn 11. október. kl. 8.30 e. h. í Alþýðulxúsinu. Spilakvöldin verða 11. október, 23. október, 6. nóv- ernber og 27. nóvember. Veitt verða kvöldverðlaun og fern heildarverðlaun. Verið með frá byrjun. Húsið opnað kl. 8. IIREIÐAR ÁSTVALDSSON, danskennari og Miss BETTY WRIGHT sýna nýjustu dansana í ár fyi'sta kvöldið. SKEMMTINEFNDIN.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.