Dagur - 07.10.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 07.10.1959, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 7. október 1959 Sveskj ur nýkomnar BLAND. AVEXTIR VÖRUHÚSIÐ H.F. Kandíssykur nýkominn VÖRUHÚSIÐ H.F. Gráfíkjur Döðlur Rúsínur NYLENDUVÖRUDEILD OG UTIBUIN Saurbæjarhreppur Útsvarsgjaldendur í Saurbæjarhreppi, munið eftir að greiða gjöld ykkar til sveitarsjóðsins fyrir 15. okt. — Eftir þann tíma fellur niður áður auglýstur afsláttur. Þeir sem hafa ógreidda reikninga á sveitarsjóðinn eru heðnir að framvísa þeim sem fyrst. Oddvitinn. Flórsylmr Kandís NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN NYKOMIÐ: Damask (Hvítt) DúnSielt (Blátt) Gæsadúnn Hálfdúnn Hvítt léreft Blúndur og milliverk Súpur „Maggis“ — „Knorr“ „Oxo“ — „Wela“ VÖRUHÚSIÐ H.F. IBUÐ TIL LEIGU Þrjii herbergi og eldhús til leigu nú þegar. Upplýsingar i sima 2107. BARNA- OG DÖMU- ÚLPUR N Ý S E N D I N G. VERZLUNIN SNÓT KJOLAEFNI i fjöllbreyttu úrvali. VERZLUNIN SNÓT CARO ULLARGARN nýkomið. LÆRKAÐ VERÐ. VERZLUNIN LONDON NÝTT! FALLEGIR unglingastakkar úr ullarefni. HENTUGIR í SKÓLA -------O-- KARLMANNA OG DRENGJA ---O---- Faco-frakkinn er léttur og fallegur. FÆST HJÁ OKKUR. ----------O---- S Iv Y R T U R BIND I S O K K A R í góðu úrvali. KLÆÐAVERZLUN SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR H.F. BÍLL TILSÖLU Ford Junior nýupptekinn og í bezta iagi Afgreiðslar vísar á. UNGAN MANN VANTAR fæði og húsnæði nálægt miðbænum, í vetur. Uppl. í Mjólkursamlaginuí Rakblöð 25 AURA STK. VÖRUHÚSIÐ H.F. Telpunærbuxur mjög ódýrar (7 stærðir) VÖRUHÚSIÐ H.F. Tannlækningastofa mín er opin aftur. KURT SONNENFELD tannlæknir SAMKEPPNI Samkvæmt ákvörðun bæjarráðs Akureyrar er hér tneð efnt til samkeppni um gerð bæjarmerkis fyrir Akureyri. Merkið þarf að vera einfalt að gerð og á einhvern hátt táknrænt fyrir Akureyri. Ein verðlaun, kr. 5000.00, verða veitt fyrir það merki, sem að dómi bæjarráðs mun þykja bezt. Skilafrestur er til 1. desember n. k. Bæjarstjórinn á Akureyri 28. september 1959. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. KARTÖFLUFRAMLEIÐENDUR sem ætla að leggja inn kartöflur af þessa árs framleiðslu hjá oss, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna magn fyrir 15. þ. m. Niðurgreiðsla fæst ekki á annað en það, sem til- kynnt er. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Cítronur NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN Laugarborg DANSLF.IKUR laugardagskvöldið 10. þ. m. kl. 9.30. JÚNÓ-kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 9 Sætaferðir U. M. F. Framtið Kvenfélagið Iðunn. SKOLAFOLK! Höfum nú fengið mjög hentuga skó með svampbotnum fyrir börn og fullorðna. Hvannbergsbræður GUMISKOR með hvítum botnum. Allar stærðir komnar. Hvannbergsbræður CA. 100 FERMETRA GEYMSLUHÚS TIL LEIGU. Sala kemur til greina. Einnig fjögurra manna bíll, FORD JUNIOR Indriði Sigmundsson. Sími 2440.. TIL SÓLU TIMBÚRSKÚR 2,2 x 3,7 m Upplýsingar i síma 1767.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.