Dagur - 07.10.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 7. október 1959
D AG UR
- Jakob Frímannsson, sexíugur
Framhald af 5. siðu.
með þessa lífshamingju vil eg
íæra honum og hinni ágætu
konu hans mínar heitustu árnað-
aróskir. Þakka vináttuna og
samstarfið og þeim hjónum báð-
irai unaðsstundir á þeirra indæla
heimili, þær yndisstundir eru
margar og ógleymigjarnar. Eg
árna heirhili þeirra hjóna og
fjölskyldu allrar blessunar um
ókomin ár.
í sambandi við þetta vildi eg
mega bera fram þá hollbæn
Kaupfél. Eyfirðinga til handa, að
það fengi sem lengst að njóta
íciystu Jakobs Frímannssonar.
Þór. Kr. Eldjárn.
.
í tiJefni þess, að Jakob Frí-
mannsson, forstjóri KEA, er 60
ára í dag, vil eg bera fram ein-
læga árnaðarósk til hans á hin-
um merku tímamótum ævinnar.
Hér í blaðinu er þess minnst,
sem Jakob hefur afrekað á sviðí
félags- og viðskiptamála og mun
eg ekki endurtaka það.
En eg vil í þessari vinarkveðju
þakka honum það, sem hann hef-
ur unnið að kirkjunnar málum á
Akureyri og veit að eg má einn-
ig flytja þær þakkir fyrir hönd
annarra samstarfsmanna hans á
því sviði.
113118110" 1939' várð m. a. sú
breyting, á sóknarnefndinni, að
, I • f • ' ' }
ViJhjálrhuf 'Þór, þ'ávéröndi for-
stjóri KEA, .sem. verið hafði í
nefndinni, flutti úr bænum. Var
Jakob Frímannsson þá kjörinn í
nefndina og varð ritari hennar.
Þetta var um það leyti, sem
bæst stóð um byggingu nýju
kirkiunnar "an«"':þfeð,feír stærsta
fr'amkvæmdin, sem Akureyrar-
söfnuður hafði váðist L. frá því að
hann var myndaður fyrir nærri
einni öld.
Fundargerðarbækur nefndar-
innar bera þess ljósan vott, að
leysa þurfti mörg vandamál og
ráða fram úr margvíslegum erf-
iðleikum til þess að hinn lang-
þráði draumur mætti rætast. Þar
naut kirkjan forystu áhugasamra
og mikilhæfra manna eins og
Jakobs Frímannssonar.
Kirkjunni bárust margar fagr-
ar gjafir, og í þessu sambandi
vil eg nefna það, að Jakob og frú
Borghildur, kona hans, gáfu
kirkjunni myndar.úðuna yfir alt-
arinu, sem um leið er altaristafla
kirkjunnar.
Jakob hefur frá 1939 jafnan átt
sæti í sóknarnefnd og lengur en
nokkur þeirra, sem nú eru sókn-
arnefndarmenn.
Óþarft er að lýsa því, hve hann
er fljótur að átta sig á vandamál-
unum eins og þau liggja fyrir á
hverjum tíma. Liðsinni hans og
framsýni er gott að eiga. Það vita
þeir, sem reynt hafa.
Hann hefur ekki aðeins stutt
kirkjuna með ráðum og dáð,
heldur einnig margvísleg menn-
ingar- og líknarstörf. Fyrir það
er söfnuðurinn honum þakklátur
og metur starf hans á liðnum ár-
um til heilla fyrir land og lýð.
Persónulega vil eg þakka hon-
um hin góðu kynni allt frá því að
eg kom hingað til starfa. Honum
og Borghildi viljum við hjónin
tjá alúðarþakkir fyrir vináttu og
hlýhug í garð fjölskyldunnar.
Við sendum þeim hugheilar
hamingjuóskir, þangað sem þau
nú dvelja á ferðalagi erlendis, —
og biðjum, að blessun Guðs vaki
yfir þeim alla komandi daga.
'• P, S.
"IHIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIII........IMIIIIIIIUIIl.......IIIIIIUIHV
BORGARBfÓ
í SÍMI 1500 :
: Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 :
I Myndi vikunnar I
[umbúðalaus|
[sannleikur|
[ (The Naked Truth.)
i Leikandi létt, ný, sakamála- j
i mynd rá J. A. Rank, sem j
I kemur öllum í gott skap. s
I Bönnuð yngri en 14 ára. I
| SÍGAUNASTÚLKAN |
°g
| AÐALSMAÐURINN |
1 Tilkomumikil, brezk ævin- [
| týramynd í litum. !
ÍAðalhlutverk: j
e MELINA MERCOURlJ
KEITH MICHELL. |
7,,*».....iiMiiiitiitiitiniiiiiiiiimiiiiiinniniiimnnm,-
Minkar ti! ffasns
;Á síðasta ári seidu Danir
rninkaskinn fyrir meira en 71
rnillj. króna (danskra). Það er
engin smáupphæð. Stór minkabú
eru víða um landið, og dýrin eru
að mestu alin á fiski.
Það er ekki úr vegi, úr því að
rætt er um minka, að gera sér
grein fyrir þeirri þýðingu, sem
skepnur þessar hafa á fjárhags-
afkomu okkar íslendinga.
Minkarnir drepa hér villta
fugla'Og vatnafiska, auk þess sem
þeir skjótast inn í hænsnahús og
3040
ær
á ýmsum aldri til sýnis 0°
sölu 14. þ. m.
Ragnar Davíðsson,
Grund.
drepa hænsnin, þegar færi gefst.
Þýðing minkanna fyrir okkur er
öll neikvæð, og þessi kvikindi
átti aldrei að flytja hingað. En
ekki þýðir að sakast um orðinn
hlut, og líklega komast sögurit-
arar seinna tíma að raun um það,
að þessi minkainnflutningur hafi
verið einhverjum að kenna, þótt
nú séu allir saklausir. Hvað sem
um það má segja, þá er minkur-
inn orðinn villtur hér á landi, og
engar minnstu líkur eru til þess,
að honum verði nokkurn tíma
útrýmt fremur en skolla.
Við höfum þegar allt það
ógagn, sem hægt er að hafa af
minknum, en hvers vegna reyn-
um við ekki að hafa það gagn af
honum, sem hægt er? Hví byrj-
um við ekki aftur minkaeldi og
gerum það að arðbærri atvinnu-
grein? Við höfum hér öll skilyrði
til slíks-—r nema kunnáttuna, en
hana verður þá að sækja út fyrir
landsteinana.
Hið upphaflega minkaeldi hér
á landi var af vankunnáttu gert,
heimsku og kæruleysi. Nú þyrfti
að fá hingað erlenda kunnáttu-
menn ti] þess að kenna okkur að
hafa gagn af minkunum — en
ekki bara ógagn.
¦iiltiiiiiiiiimn
iiiiimiiiiuiiiin"
NÝJA - Bíó
Sími 1285.
i Aðgöngumiðasala opin £rá 7—9
Mynd vikunnar.
| neitaö um |
Idvalarstad|
i Hörkuspennandi, sannsöguleg i
i frönsk glæpamynd um starfs- ;
i aðferðir frönskulögreglunnar. i
ÍAðalhlutverk: I
CLAÚDE LAYDY og ;
JOELLE BERNARD.
Bönnuð innan 16 ára.
, . Um helgina
| G^LATADI i
| S0NURINN \
I Bandarísk stórmynd í litum, |
i byggð á dæmisögu biblíunnar. :
'M-C-M-.-SPECTACÍwe
1 1 II II.11—W^" ¦ „jjnl
iNEMAScOPfc
Js,-rS COLOS;
THF
PR0DIGAL
ÍAðalhlutverk:
LANA TURNER,
EDMUND PURDONN.;
I Bönnuð innan 16 ára.
.ikiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiintii
iiiiiiiiiiiiiiiiiilHllmi.
HERBERGI TIL LEIGU
í Holtagötu 12 (neðri hæð)
Lítilsliáttar húshjálp æ&kileg.
Upplýsingar á stað'num.
N Ý K O M I Ð :
AST 0G TÁGAR
til tómstundaiðju.
BLÓMABÚÐ
D Rún 59591077 — Fjáh.:
I. O. O. F. — 1401098V2
Kirkjan. Messað í Akureyrar-
kirkju sunnudaginn 11. þ. m. kl.
2 e. h. Sálmar nr.: 370 — 372 —
137 — 207 — 649. — P. S.
Sunnudagaskóli Akureyrar-
kirkju byrjar n.k. sunnudag kl.
10.30 árdegis. — 5 og 6 ára börn
eru í kapellunni, 7—13 ára börn
í kirkjunni. — Þau 13 ára börn,
sem ætla nú að vera bekkjar-
stjórar í vetur, mæti í kirkjunni
kl. 5 á laugardaginn. — Nýja
biblíumyndamókin kostar 10 kr.
Felagar í aðaldeild
eru beðnir um að
mæta i kapellunni
kl. 1.30 á sunnudag-
inn. Unglingar á aldrinum um 15
ára og eldri eru innilega vel-
komnir.
I. O. G. T. — Stúkan ísafold-
Fjalkonan nr. 1 heldur fund
fimmtudaginn 8. þ. m. kl. 8.30 e.
h. í Landsbankasalnum. Vetrar-
starfið hefst. Fundarefni: Vígsla
nýliða. Skýrslur embættismanna.
Kosning og innsetning embætt-
ismanna. Dans. — Mætið vel og
stundvíslega. Æðstitemplar.
Frá starfinu í kristniboðshús-
inu Zíon. — Sunnudagaskólinn
byrjar n.k. sunnudag kl. 11 f. h.
Oll börn velkomin. — Almenn
samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðu-
maður Bjarni Eyjólfsson, ritstj.,
Organleikur: Árni Sigurjónsson.
Allir velkomnir.
Fíladelfía, Lundargötu: 12. —
Sunnudagaskóli hverh sunnudag
kl. 1.30 e. h. Öll börn velkomin.
— Almenn samkoma hvern
sunnudag kl. 8.30 e. h. Söngur og
hljóðfærasláttur. Allir velkomnir.
NYLON-VELOUR
í JAKKA OG PILS
ANNA & FREYJA
NYKOMIÐ:
; KÖFLÓTT PILSEfNI
; DÖKK KJÓLAÉFki¦• f'
mjög ódýr
TELPU PILS
mjög falleg
NÁTTFÖT OG
NÁTTKJÓLAR
ANNA Sc FREYJA
NÝTT
FRÁ IÐUMNi!
KVENSK'ÓR
með hálf háum hæl.
KVENSKÓR
með lágum hæl.
RARNASKÓR
fyrir stúlkur og drengi,
hvítir, rauðir og svartir.
Hjónaefni. Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Guðrún
Sveinsdóttir frá Bandagerði og
Þórarinn Einarsson, Ormarsstöð-
stöðum, Fellum.
Hjúskapur. 29. sept. síðastlið-
inn voru gefin saman i hjóna-
band í Akureyrarkirkju ungfrú
Hólmfríður Jónsdóttir og Jón
Óskar Frímannsson. — Heimili
þeirra er að Lyngholti við
Holtaveg, Reykjavik. — 3. okt.
voru gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju ungfrú Guð-
munda Laufey Guðmundsdóttir,
Grundargötu 5, Akureyri, og
Arnvid Hansen, Mjólkui-samlag-
inu, Akureyri. Heimili þeirra
verður að Brekkugötu 7, Akur-
eyri.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband í Goðdala-
kirkju í Skagafirði, af séraBjart-
mar Kristjnssyni, ungfrú Auð-
ur Guðvinsdóttir og Hörður Jör-
undsson málarameistari. Heimili
þeirra er að Vanabyggð 9, Akur-
eyri.
Styrktarfélag vangefinna á Ak-
ureyri þakkar raunsnarlega þátt
töku Kaupélags Eyfirðinga og
Útgerðarfélags Akureyringa h.f.
(happdrættismiðasölu) félags-
ins, svo og N. N., sem afhenti
Jóhanni Þorkelssyni, lækni,
1000.00 kr. ávísun. Ýmsum fleir-
um þökkum við góðar undirtekt-
ir og fyrirgreiðslu. — Stjórn
Styrktarfélags vangefinna, Ak-
ureyri.
Fundarboð. Hverfisfél. „Gler-
árborg" heldur aðalfund sinn n.k.
föstudagskvöld í Glei'árskólan-
um. Hefst hann kl. 20.30. Venju-
leg aðalfundarstörf. Stjórnin.
RREF
l „Nízka eSa hvað? Síðastliðið
föstudagskvöld átti eg, ásamt fé-
alga mínum, leið um miðbæinn.
Þar stönzuðum við um stund til
að líta í búðargluggana. Þarvar
margt fallegt að sjá, en sást þó
marg verr en skyldi. Ekki var
það útstillingunni að kenna,
heldur því, að ljós var aðeins í
öðrum hvorþm búðarglugga. Nú
vákhaði "tspurningin hja okkur:
Er þessi sparnaður ekki á of háu
stigi? Svar okkar tveggja varð
jákvætt. Við erum áreiðanlega
ekki þeir einu, sem hafa veitt
þessu eftirtekt. Einnig þætti
okkur fróðlegt að vita, til hvers
verzlanir og fyrirtæki hafa ljósa-
skilti sem sjaldan, eða aldrei, eru
í lagi? Að endingu vil eg taka
það fram, að von okkar er sú, að
úr þessu verði bætt. — G. S.".
Orlou-peysur
a^erma. væntanlegar á
morgun.
ÓDÝRAR,
7 L I T I R.
VERZL. DRÍFA
SÍMI 1521
Saphir
S O K K A R
(ekki net)
KOMNIR AFTUR
VERZL. DRÍFA
SfMI 1521