Dagur - 10.10.1959, Blaðsíða 1
Fylgizt með því sem gerist
hér í kringum okkur.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
DAGUR
kemur næst út miðviku-
daginn 14. október.
XLII. árs
Akureyri, laugardaginn 10. október 1959
55. tbl.
í fyrradag Ieysti dómsmála-
ráðherra þá Hannes Pálsson og
Sigurð Sjgmundsson frá störfum
í Húsnæðismálastjórn. En þessir
menn höfðu opinberlega borið
hvor annan þungurii sökum í
starfinu. Hóf Sigurður þær deil-
ur með því að birta „stolið
bréf" úr skjalatösku Hannesar.
. Rök virðast liggja að því, að
dómsmálaráðherra hefði átt að
leysa alla húsnæðismálastjórn-
ina frá störfum á meðan opinber
rahnsókn fer fram.
Það sem skiptir mestu máli
fyrir almenning, er, að úr 'því
fáist skórið, í hverju störfum er
áfátt og hvort þar hafi verið vik-
ið frá settum reglum og annar-
legum ástæðúm. Sýnt er, að_ til
þess þarf að taka störf allra
nefndarmanna undir smásjá.
ívarpsumræ
flokkann
Afráðið er, að almennar stjórn-
málaumræður í útvarpi, vegna
alþingiskosninga, fari fram 20. og
21. október n.k. Hefjast umræð-
urnar kl. 8.10 bæði kvöldin. —
Fyrra kvöldið verður ein um-
ferð, 45 mín. Röð flokkanna
verður þá þessi: Alþýðubanda-
lag, Þjóðvarnarflokkur, Fram-
sóknarflokkur, Alþýðuflokkur og
Sjálfstæðisílokkur. Síðara kvöld-
ið verða þrjár umferðir: 20 min.,
15 mín. og 10 mín. Röð flokkanna
ver'ður þá þessi: Þjóðvarnar-
flokkur, Sjálfstæðisflokkur, Al-
þýðubandalag, Framsóknarflokk
ur og Alþýðuflokkur.
ur STjommaia-
4 kvöld
Samkomulag hefur orðið um
það milli frambjóðenda í Norð-
urlandskjördæmi eystra að út-
varpa framboðsfundi gegnum
útvarpsstöðina í Skjaldarvík. —
Verða útvarpsumræður þessar
miðvikudags- og fimmtudags-
kvöld í næstu viku.
Virðist vel séð fyrir þessum
þörfum háttvirtra kjósenda.
Ratsjáin á flugvellinum á Akureyri. — (Ljósmynd: E. D.).
ílialdsnienn sigruðu í
Bretlandi
Samkvæmt þeim fréttum, sem
fyrir lágu um það leyíi er blaðið
var að fara í pressuna, höfðu
íhaldsmenn unnið sigur í brezku
kosningunum á fimmtudaginn.
iiQveiom
Samkvæmt lokaskýrslu Fiski-
félags íslands varð síldarmagnið
Jón, Guðlaugur og Frímann hreinsa götur bæjarins. Þeir vinna
þarft verk og víst eru þeir verðari launa sinna en margir aðrir. —
norðanlands og austan í sumar
sem hér segir:
í salt (upps. tn.) ...... 217.653
í bræðslu (mál) ......908.605
í frystingu (uppm. tn.) 22.163
Eða samtals 1148.421 mál og
tunnur.
í fyrra var aflinn: 289.105 tn.
saltaðar, 239.776 mál í bræðslu
og 16.994 tn. frystar.
Aflahæsta skipið að þessu
sinni var mótorbáturinn Víðir II
frá Garði. Skipstjóri Eggert
Gíslason.
Verð á uppm. tunnu til sölt-
unar var í sumar kr. 160 og sama
verð til frystingar. Greiddar
voru 120 kr. fyrir hvert mál
síldar til bræðslu.
Síldarvertíðinni lauk 8. sept.
Málflutningi ræðumanna Franisóknarflokksins
vel fagnað á skemmtisamkomum og almennum
kjósendafundum í Norðurlandskjördænú eystra
Samkomulag náðist ekki við
andstæðingana um að halda
sameiginlega almenna kjós-
endafundi hér í kjördæminu,
enda á því nokkrir annmarkar.
Framsóknarflokkurinn boðaði
því til allmargra almennra kjós-
endafunda og auk þess nokkurra
kvöldskemmtana. — Alls staðar
var málflutningi frummælenda
mjög vel tekið af áheyrendum og
kom fram einhuga baráttuvilji
kjósenda, um að eíla sókn í
kosningunum til þess að koma
að fjórum efstu mönnum á fram-
boðslista flokksins í Norður-
landskjördæmi eystra.
Þegar litið er til þess mikla
annríkis, sem leiðir af hinni hag-
stæðu veðráttu, er gefu'r skilyrði
til margháttaðra framkvæmda,
þá má telja fundarsókn yfirleitt
íramar vonum. Hin megna óá-
nægja fólksins ¦ yfir tvennum
kosningum og með hvaða hætti
þær bera að, dregur mjög úr
Skólabörnni spöruðu 5 millj. kr. á 5 árum
Um þessar nnmdir cru [iimii úr
liðin frá því Landsbankinn bóí
sparifjársölmm skólabarna. Þenn-
an tíma hala skólabörnin safnað
um 5 milljónum króna. í byrjun
gaf Landsbankinn hverju barni 10
króna gjöf 1!)54, sem Ieggjast skyldi
inn í sparisjóðsbók. Þetta fcamlag
bankans átti að vera til uppörlun-
ar um sparnað. En böluðmarkmið
þessarar starlsemi er og hel'ur frá
upþhafi verið úppeldislégs eðlis,
ejns og margoít heíir verið bent á.
Og því má ekki horfa um of á liina
samansöfnuðú fjárbæð og meta
irildi starfsins eftir henni. Lágar
lölur gcta þar haft sitt gildi eigi
síður, J)ótt sízt skuli vanmctnar
hinar hærri. Fcr gildi starfsins mjög
tltir ]ní, hvernig að þessu cr unn-
ið. Skiptir þá mestu máli, aS sem
mest af hinu samansafnaða íé sé
þannig til komið, að barnið kj(>si
scr þá lcið með aura sína, frcnnir
en að cyða þeim í einhvcrn óþarf-
ann. Þvi að ]íað cr mikilsvcrt lyrir
þroskaferil barns, cf tekst að glæða
skilning þcss á gildi Ijármuna, þótt
í smáum stíl sé, og fá það til ]ícss
að virða þau verðmæti, sem það
hefur mcð höndum, — — ,,því að
sóun verðmæta í hvaða mynd scm
er, er tjón og menningarskortur,
scm íiijiig virðisl ábcrandi í pjóSlífj
voru mi." Markmið allrar sparnaS-
arviðleitni cr og á að vera ráðdeild
mcð fjárinuni, og þann skilning
þarf að glæða hjá börnum sncmma.
Og má cnn í því sanibandi minna
á hið foriia spakmæli, að ,,hvað
ungur nemur, gamall temur."
Viá upþhafi ])essa starls hefir
Snorri Siglússon anna/t að mcstu
umsjí'm þessarar spariljárs(")fnunar
af sínum alkunna dugnaði.
1 þeim crfiðlcikum clnahagsmál-
anna, sem ríkt hefur á landi hcr
um nokkurt árabil. mætti tak.i
spariljársölnun skólabarna til lyr-
irmyndar á ýmsan hátt, í stað þcss
að slá á við'kvæma slrengi cyðslu og
óhóls, svo sem sannanlega hclur
vcrið gcrt at iorráðamiinmim ])jóð-
lclagsins um langt skeið.
Skyldusparnaðurinn, sem vinstri
stjórnin kom á, gcgn andstöðu
Sjálfstæðisriokksins, nær ol skanunt.
Mciri skvldusparnaður og verð-
trygging sparifjár eru sannarlcga
naiiðsynleg' vcrkclni, sem stjórnar-
völdin ])urla að leysa í næstu fram-
tíð'. — Stóraukinn skydusparnaður
\inntir gcgn verðbólgunrii frcmur
áhuga kjósenda fyrir stjórnmál-
um, og bitnar þó mest á þeim
flokkum, er bera sökina á því, að
þjóðinni er steypt út í hatramm-
ar deilur og tvennar kosningar á
árinu.
SKEMMTIKVÖLDIN.
Að Freyvangi var haldin
skemmtisamkoma 6. september.
Bernharð Stefánsson alþingis-
maður setti samkomuna með
ávarpi. Aðalræðuna flutti Gísli
Guðmundsson alþingismaður,
Jóhann Konráðsson söng einsöng
meS undirleik Jakobs Tryggva-
sonar og Baldur Hólmgeirsson
Framhald á 2. siðu.
Hvor er heilsteyptari
samvinnumaður:
Bóndinn, sem er félagsmaður í
KEA og kýs Sjálfstæðismann á
þing,eða sá bóndi, sem einnig er
félagsmaður í KEA og kýs Fram-
sóknarmann á þing? Segjum, að
báðir hafi óaðfinnanleg viðskipti
í félaginu og áhuga fyrir starf-
semi þess heima fyrir.
EN SJALFSTÆÐISÞING-
MAÐURINN, sem Sjálfstæðis-
bóndinn fól umboð sitt á Alþingi,
kýs þar í nefndir, ráð og banka-
stjórasíöður menn, sem standa í
vegi fyrir að SÍS og hans eigið
kaupfélag fái nauðsynleg inn-
flutningsleyfi og hagfelld banka-
viðskipti.
EN FRAMSÓKNARÞING-
MAÐURINN, sem Framsóknar-
bóndmn gerði að umboðsmanni
sínum á Alþingi, leitast við að
láta ekki ganga á rétt SÍS og