Dagur - 10.10.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 10.10.1959, Blaðsíða 6
e D A G U R Laugardaginn 10. október 1959 ÞANKÁR OG ÞÝÐINGAR FRIDTJOV NANSEN (1861—1930) norslnir heimskaula- fari og stjórnmálamaður. Eilt sinn er Nansen var að undir- búa einn af leiðöngrum sínum, kom lil hahs maður nokkur, stór og allfeitur. Hann vildi komast að einhverju starfi og fá að fara með. Hann settist á stól gegnt Nansen og hafði harðan hatt á höfðinu. Nansen þurfti að vita um, hvort nokkrar töggur væru í mönnum þeim, sem hann réð til ferðarinnar, og til þess að reyna manninn, tók liann upp hjá sér skammbyssu, mið- aði og skaut í gegnum hattinn. Maðurinn breytti ekki svip og hreyfði sig ekki. Gjörið svo vel, sagði Nansen, hérna er andvirði hattsins. Þakka yður fyrir, sagði maðurinn, en hvað um buxurnar? Buxurnar, sagði Nansen, ég gerði ekkert við þær. Nei, en ég gerði það, sagði mað- urinn. EVITA PERON (1919—1953) argentinsk forsetafrú. Eitt sinn í forsetaveizlu var Evita Peron í mjög flegnum kjól, og lnin hafði mjiig glæsilega festi um hálsinn og við liana hékk perlu- skreyttur kross. Biskup nokkur sat vinstra megin við liana í veizlunni og horfði mjög á hana. Er það krossinn minn sem þér eruð að dást að? spurði forsetafrúin. Nei, ég horfi nú reyndar meira á ræningjana tvo, sem eru hvor sínu megin við krossinn, sagði biskupinn. JOHANNE DYBWAD (f. 1867) norsk leikkona. Eitt sinn átaldi leikritahöfundur nokkur Jóhönnu Dybwad fyrir að liafa farið of ónákvæmt með texta í einu Ieikrit hans. Leikkonan leit kuldalega á hann og sagði: — Það minnsta, sem hægt cr að heimta af rithöfundi, er að hann sé dauður! SACHA GUITRY (1885—1957) franskur leikari og Igamanl.eilttihöjpp jlitr. * > .> Saclia Guitry fékk sér einu sinni að borða á hóteli í Vichy, og rétt ]>ar á eftir varð hontim mjiig illt, svo að hann lét kalla á hótelstjór- ann til þess að klaga fyrir honum. — Það getur alls ekki verið neinu um að kenna, sem þér hafið borð- að, hr. Guitry, fullvissaði hótelstjór- inn hann. Heilbrigðismálinu hérna í Vichy ertt í svo góðu lagi, að við re.iknum alls ekki með að meðal- tali nema einu dauðsfalli á dag. — Kæri vinur, sagði Guitry ótta- sleginn. Viljið þér nú ckki vera svo elskulegir að hringja fyrir mig til ráðliússins og spyrja, hvort þettá eina sé kornið. / endurminningum sínum segir Guitry eftirfarandi sögu: — Eitt sinn kom ungur leikrita- höfundur til mín mcð leikrit, sem honum fannst, að ég ætti að leika í, og ég lofaði að líta á það. Reyndar var þetta býsna gott, cn ég varð þó að finna að því. — Málið, sem persónurnar tala, er ekki nógu ljóst og eðlilegt, sagði ég við liann. Setningarnar verða að vera svo einfaldar og léttar, að hver liálfviti eigi auðvelt með að skilja. — Þér hafið kannski á réttu að standa, sagði ungi maðurinn, en mér þætti vænt um, að þér segðuð mér eitt. Hvaða málsgreinar eða setningar gátuð þér ekki skilið? Einu sinni gekk hitabylgja mikil yfir París. Iiom þá einn vinur í heimsókn til Guitry og var að stikna af hita. — Þetta er alveg ægilegt, stundi hann, 39 gráður í skugganum! Guitry leit undrandi spurnaraug- um á vin sinn og sagði: — Já, en hver krefst þess af þér, maður, að þú dveljir endilega í skugganum? Sacha Guilry sagði og ritaði margt um konur, en það var byggt á talsverðri reynslu. Hann kvæntist sex sinnum. Þegar hann kvæntist þeirri 5. í röðinni, leikkonunni Lönu Marc- oni, þá sagði hann í viðtali við blaðamann nokkurn: — Þær fjórar fyrstu, sem ég var kvæntur, ja, þær voru bara konurn- ar mínar. ... en Lana Marconi, hún á að verða ekkjan mín. Um hjónabandsrnálin sagði C.uitry m. a. þetta: — Það er aðeins eitt, sem er verra en raka sig með blaði, sem konan hefur yddað blýant með. Það er að skrifa með blýantinum. Eitt sinn var Guitry spurður: — Er það rétt, að karlmönnum geðjist betur að konum, sem tala mikið, heldur en liinum? Guitry svaraði með annarri spurn ingu: — Hvaða hinum? Dýragarðurinn í Höfn 100 ára Dýragarðurinn í Kaupmanna- höfn átti 100 ára afmæli þann 20. september. Það var kennari nokkur, Kjær- bölling að nafni, sem var upp- hafsmaðurinn, og hann byrjaði með lifandi örn og nokkra upp- stoppaða-fugla, en ntj .erit ,dþí/in þar 'um 2500, og þótt' tií seu stærri dýragarðar, þá er Dýra- garðurinn í Höfn í miklu áliti og talinn til fyrirmyndar um margt. Ekki er að efa, að margir íslend- ingar hafa hugsað hlýlega til af- mælisbarnsins þennan dag, því að það hefur veitt mörgum land- anum ánægjustund. Vimiingsmiðar í liappdrætti Framsóknarfélag- anna á Siglufirði. 1133 fsskápur. 4171 Farmiði til Kaupmanna- hafnar. 7230 Matar- og kaffistell. 5326 Kuldaúlpa og teppi. 4474 Listaverkaeftirprentun og verk Jónasar Hallgríms- sonar. 983 Bækur. 3638 Bækur. 2047 Bæku.r. 4429 Bækur. 4828 Bækur. 8691 Kvenarmbandsúr. 5043 Þrír síldarkútar. 1096 Matvæli. 650 Bækur. (Birt án ábyrgðar.) JtAUMANN ERIKA ritvélarnar komnar aftur BRYNTÓLFUR SVEINSSON H. F. Sími 1580 NÝKOMIÐ: Loftkúplar Ljósakrónur Borðlampar Veggljós VÉLA- OG BÚSAHALDADEILD Bezíýi þvdffavélina Hýitímiwivill Jn'óftavéf. þvottavéiiii skilar tauinu fallegustu, jpegar notaS er -þvofrtad-uft.-! - Perla veraoar herviuriiar ,e» er övinur óh.reiniuda. Auglýsingar eru fréttir, sem ávallt eru lesnar. Ðagur kemur á nær hvert heimili í bæniun og næstu sýslum. Auglýsið í Degi. GASLUKTIR GLÖS og aðrir varalilutir GASLAMPAR með hraðkveikju verð 435 og 470 kr. PRÍMUSAR STORMLUKTIR ' ATVINNA Þrjár vandvirkar saumakonur sem vilja sauma í heima- húsum, geta fengið atvinnu strax. SAUMASTOFA GEFJUNAR R.ÁÐHÚSTORGI 7. Sími 1347. Þakjárn Allir þeir, sem pantað1 hafa þakjárn hjá oss, eru vin- samlegast beðnir að endurnýja pantanir sínar fyrir 25. þessa mánaðar. BYGGINGAVORUDEH.D Pelikan vörurn- ar eru komnar! Sjálfblekungar 2 teg. Blek: blátt, rautt, grænt Tusch allir litir Graphos-pennar Graphos stengur Ritvélahönd 2 stærðir Peligom lím Stimpilpúðar og blek. Vatnslitir Vatnslitapenslar Strokleður Krítarlitir Olíulitakassar Olíulrtir í túbum NÝKOMIÐ köflótt pilsefni, nýjasta tíska SAUMASTOFA GEFJUNAR RÁÐHUSTORGI 7. Örfáar fallegar MÓDELKÁPUR nýkomnar. - Verð kr. 1525.00 SAUMASTOFA GEFJUNAR RÁÐHUSTORGI 7. LOFTMÆLAR nýkomnir fyrir fólks- og vörubíla. - Fjórar stærðir Listmálarapenslar VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD JARN- OG GLERVÖRUDEELD V E R K F Æ RI: Tek að mér að vél- Málbönd m. teg. prjóna Járnsagarbl. m. teg Solveig Halblaub Deinantsborar Helgamagrastrœti 47 Sími 2128. Hamrar m. teg. Þvinsur m. tes. GÆSADÚNN . G O Sporjárn 1. fl. yifrsængurdúnn Tréborar 350 kr. pr. kg. Heflar HÁLFDÚNN Járnborar 140-250 kr pr. kg. Tengur m. teg PÓSTSENDUM Brjóstborar VÉLA- OG JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD BÚSAHALDADEELD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.