Dagur - 17.10.1959, Blaðsíða 2

Dagur - 17.10.1959, Blaðsíða 2
2 D A G U R Laugardaginn 17. október 1959 III framkoma Brefa og afsakanir þeírra Jóhannes Sigurðsson FRA ENGIMYRI Frá því að Alþingi íslendinga samþykkti írumvarp til laga um veiðibann togara innan 12 sjó- mílna, sem tóku gildi 1. septem- ber 1958, og engin þjóð hefur virt að vettugi nema Bretar, hafa Jreir íengið margt óþvegið orð í eyra, bæði í útvarpi og blöðum og á mannfundum og mjög að vonum. ÍSLENDINGAR. íslendingar stofnsettu lýðveldið fyrir 15 árum. Þeir hafa sýnt dugn- að og íramkvæmdasemi, bæði til sjós og lands. Þeim íer stöðugt íjölgandi. Er því skiljanlegt að meira Jrurfi til sín 170 Jnisund í- búar, en fyrir um Jjað bil 60—80 árum, er Jjeir töldust 75 jjúsund. Aðalútflutningsvara þeirra eru sjávarafurðir. Þeim er því jafnt og lííið sjállt að vernda fiskimiðin í nútíð og framtíð. Þegar litið er til þess innflutnings, sem þeir Jjarfn- ast, en sjórinn veitir Jjeim nær ein- göngu útflutningsverðmæti eða gjaldeyri, hlýtur öllum með sæmi- lega dómgreind að skiljast, að Jjessi stækkun fiskvciðilögsögunnar er þeim sem lífið sjálft, hvorki meira né minna. Þetta viðhorf Islendinga virðast allar aðrar þjóðir skilja, nema bandalagsþjóðin, Bretar. BRETAR. Þeirra sögu ætla ég ekki að rekja hér. Þeir voru meðal önd- vegisþjóða heimsins eða aðal-önd- tegisþjóðin. Þeir voru taldir alls ráðandi á hafinu og nýlendur þeirra voru margfalt stærri en beimalandið. Nú er talið að svo hafi sköpum skipt; að veldi Jjeirra hafi rýrnað, og meira að scgja er ckki fráleitt að hugsa sér, að þeir finni Jjað sjálfir. FRAMKOMA BRETANS. Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem slettist upp á vinskapinn milli Is- lendinga og Brcta. Þcgar landhelg- in var lærð út um f sjómílu, í 4 úr 3, urðu Bretar æfareiðir og lögðu afgreiðslubann á íslenzka togara, sem fyrr höfðu haft ]>ar kaup- stefnuleyli með fisklarma sína. ■'í"'" V. -1 * Heíðó }já‘ aoeins buið á jarðkringl- unni þær Jjjóðir einar, hefði bragð þetta orðið stórþjóðinni að gagni. Þá hefði hún getað kúgað smá- þjóðina til undanlátssemi, að nokkru leyti svelt hana inni. En svo var fyrir að þakka, að víðar var til guð en í Görðum. Leitað var um sölu til annarra landa. Löndunarbann Bretanna færði Jjeim engan vegsauka. Salan þang- að hófst á ný. Svo fór uni sjóferð þá. Þetta var nú líka svo alar stutt stiikk, aðeins cinn áttundi hluti stóra stökksins. Viðbrögðin fóru ejnnig eftir Jjví. Nú dugar ekki niinni en hervæddir bryndrekar til að linekkja sjálfsákvörðunarrétti íslendinga. Þeir eru ekki aðeins hafðir til að vernda brezka togara- sjómenn, heldur engu síður til að líta eftir því, að skipstjórnarmenn togaranna Jjverbrjóti íslenzk lög, og hindra íslenzka sjólögreglu í að frámkvæma skyldur sínar. Til þess að koma þessu fram við vopnlausa Jjjóð, hefir hið minnk- andi Bretaveldi að flatarmáli þurlt að hafa milli 30—40 sjóliða til eft- irlits með hverjum togarasjómanni svo að hann geti óhultur brotið ís- lgnzk liig. HVÍ ÞEIR EINIR? 1. september 1958, eða fyrir rúmu ári, þegar 12 rnílna fiskiveiðitak- mörkin komu lil framkvæmda, brást engin þeirra Jjjóða, sem hér hafa stundað veiðar á íslendsmið- um innan 12 sjómíina undanfarið, á sama hátt og Bretar. Hafi Bretar Jjótzt missa spón úr aski sínum við þessar aðgerðir íslendinga, hvað má þá segja um hinar þjóðirnar, sem orðið höfðu jafnhart úti. Hví halda Jjcir ekki út herskipum eins og B^etar, til að óhlýðnast íslenzk- um lögum, sem byggð eru á lífsaf- koniu þjóðarinnar? Þarna liggur einmitt hundurinn grafjnn. Þær skilja Jjað og eítir því hegða Jjær sér, að lítil Jjjóð, sem hefur verið viðurkennd af allieimi, íullvalda, hetur alveg sama sjálfs- ákvörðunarrctt og stór þjóð. Lög hennar eru henni jafnheilög og Jjeirra stærri. Lög hverrar Jjjóðar á að hafa í heiðri, hvað sem höfða- tölunni líður, eða vopnavaldi. Framferði Bretanna virðist benda á allt annað. Hvað vill Jjetta litla kotríki vera að blása sig út! Við ættum nú ckki annað eftir en að láta Islendinga, Jjessar 170 þúsund Á umliðnum mánuðum hefir svo til dagle’ga, mátt lesa í blöðum ofan- greindra flokka, margþættar árásir á samvinnuhr.e.yfinguna, eða ein- staka forystumenn hennar. Árásir blaða Sjájfstæðísflokksins. hafa allar átt Jjað sameiginlcgt að vera hvort tveggja í senn, öfgakenndar og ófyr- irleitnar, sniðnar eftir sams kónar árásum á Jjýzku samvinnufélögin í valdatíð Hitlers Þýzkalands. Árásir blaða Alþýðuflokksins og Jjá alveg séjcstaklega blaðs Jjess hér á Akur- eyri, eru klæddar í annan búning. Þar er úlíurinn í sauðargærunni, ftdlur af umhyggju fyrir velferð samvinnuhreyíingarinnar, áhyggju- fullur yfir deildarstjórum sam- vinnuhreyfingarinnar hér, að Jjeir misnotj aðstöðu jSÍnf í pólitísku ...... • ' ' ^ r^J . tilliti, innan samvinnuhreýfingar-‘ innar til framdráttar vissum stjórn- málaflokki, Framsóknarflokknum. Ennfremur áhyggjufullur yfir Jjví að innan samvinnuhreyfingarinnar hér svífi „andi Benediktar frá Auðnum" eigi yfir vötnunum eins og skyldi, og fullir af „vináttu er til vamms segir“ yíir framkomu vissra tiltekinna deildarstjóra samvinnu- hreyfingarinnar hér. Það er athyglisvert að Jjessar ár- ásir beggja oíangreindra flokka, fylgja í kjölíar kjördæmabreytingar- innar, þar sem megin áherzla var lögð á að leggja Krainsóknarfjokk- inn að velli, eða ganga frá honum Jjann veg að áhrifa hans í íslcnzkum stjórnmálum gætti minna á kom- andi tímum en á umliðnum árum. Árásum [jessara flokka á sam- vinnuhreyfinguna hefir þegar verið svarað af fólkinu í landinu. Svarið er á þann veg, að fólkið er að yíir- gefa Jjessa flokka báða. AlJjýðu- flokkurinn tapaði þúsundum at- kvæða í síðustu kosningum og telja margir að atkvæðamagn ílokksins í Reykjavík í sumarkosningunum sé æði mikið litað íhaldsatkvæðum, sem fengin hafi verið að láni til bráðabirgða. — Sjállstæðisílokkur- sálir, setja okkur stólinn fyrir dyrnar, milljóna þjóðinni. Ýta okkur enn lengra út frá strand- lengju íslands. Við sem um eitt skeið vorum alls ráðandi á haíinu. Nú er að sýna Jjeim hvað við er- um og getum. ÍSLAND - RÚSSLAND. Það er nú ekki svo vel, að Is- lendingar séu fyrsta Jjjóðin, sem hugsar lyrir lífsafkomu sinni og niðja sinna með stækkun land- helginnar. Rússar kváðu hafa gert Jjað fyrr. Bretar höfðu sótt á fiski- mið til Rússlandsstranda. Ekki hel- ur Jjað séz.t á forsíðum stórblað- anna að Bretar hafi haldið Jjangað með brynjaðar íleytur sínar til að hnekkja sjálfsákvörðunarrétti Rússa og Jjverbrjóta lög Jjeirra. Þá hefðu Jjeir ekki ráðizt á Jjann garðinn, sem var lægstur. En sá er háttur lítilmennskunnar, bæði einstákl inga og Jjjóða. Bretar urðu að vísu sárgramir Rússum fyrir þetta tiltæki Jjeirra, en Jjeir mótmæltu ekki aðgerðum Framhald á 6. siðu. inn stendur í stað Jjrátt fyrir fjölg- un atkvæða í landinu, Jjað jafn- gildir hnignun. Báðum [jessum tilgreindu flokk- um lirýs hugur við Jjeim gróanda sem er í íslenzku samvinnuhreyf- ingunni, en Jjeim ógnar sjáifsagt enn meir sá vöxtur sem Framsókn- arflokkurinn, eini stuðningsflokk- ur samvinnuhreyfingarinnar nú, hlaut í sumarkosningunum, og þar er að finna Jjá raunverulegu ástæðu fyrir oíangreindum árásum á sam- vinnuhreyfinguria. Báðum Jjessum flokkum er hollt að glöggva sig á þeirri staðreynd, að samvinnuhreyfingin er vinsæl hreyfing, um land allt. Fólkið sem lándið byggir til sjávar og sveita, hefir notið margjjætts stuðnings í lífsbaráttu sinni, geg'n um sam- vinnuhreyfinguna. Hvers konar ómakleg árás á samvinnuhreyling- una er Jjví samhliða árás á lólkið sem landið byggir og ann sam- vinnulireyfingunni sem merkri hugsjón og lijálparhellu í lífsbar- áttu jjess. Eins og allir vita, heíir samvinnu- hreyfingin hér á Akureyri fest mjög djúpar rætur. Hún hefir lylt hér hverju Grettistakinu öðru stærra, og átt lang sterkastan Jjátt í að gera Akureyri |>að, sem hún er í dag. Atvinnutæki samvinnuhreyi- ingarinnar hér eru stöðug og bjarg- föst. Þau eru í fullkominni mót- sögn við atvinnutæki einkafram- taksins sem standa í sííelldum flutningum til Jjeirra staða þar sem kapítalið rentar sig bezt lrá tíma til tíma. í sumarkosningunum varð sá er Jjetta ritar Jjcss greinilega var í mörgum tillellum að árásir ofan- greindra Ihjkka á samvinnuhreyf- inguna ýttu undir menn að yfir- gefa tilgreinda flokka og ganga í Framsóknarflokkinn. Einnig cr kunnugt um marga slíka flutninga nú er haustkosningarnar fara fram, 25. þ. m. A. Þ. Þann 7. þ. m. andaðist hér í bæn- um Jóhannes Sigurðsson fyrrum bóndi í Engimýri í Öxnadal og víð- ar. Hann var fæddur 12. júní 1876 á Neðstalandi í Öxnadal, en [jar munu Jjá foreldrar lians liafa búið, Sigurður Mikaelsson, Árnasonar skálds frá Skútum, Sigurðssonar og kona hans Sigurrós Sigurðardóttir, Bjarnasonar. Hann fór á unglings- aldri í vinnumennsku, eins og Jjá var títt, Jjó til frændfólks síns, og var vinnumaður Jjar til hann lióf sjálfur búskap. Þann 31. desember 1898 kvænt- ist Jóhannes Guðnýju Jónsdóttur á Þverá í Öxnadal og áttu þau ungu lijónin Jjar heima fyrstu árin, en vorið 1901 liólu Jjau búskáp á Hóluni í Öxnadal og vorið 1908 fluttu þau svo að Engimýri í sömu sveit og bjuggu ]>ar lengst af síðan, enda var Jóhannes löngum kennd- ur við þann bæ. Jóhannes í ÍEngi- mýri var Jjekkt nafn á sínum tíma, ekki einasta í byggðarlaginu, heldur einnig vestur um Skagfjíirð og víð- ar, var hann mjög vinsæll og víða að góðu getið. Þau hjónin Jóliannes og Guðný eignuðust 10 börn, 3 Jjeirra dóu í æsku (eitt af Jjeim fæddist andvana), elzti sonur Jjeirra, Stefán, andaðist fyrir fáum árum um fimmtugt að aldri, var hann kvongaður og átti börnv Börn þeirra sem lifa eru: Ragnar, skrifstofumaður hjá S. í. S., Jóhannes bóndi á Vindheimum á Þelamörk, Bjiirg húsfreyja á Bakka í Öxnadal, Sigurður, gjaldkeri á vitamáláskrifstofunni, María, kona Jóhanns Franklín bakarameistara hér í bænum og l'ryggvi, verkamað- ur hér á Akureyri. Öll systkinin, nema eitt, eru gift og eiga afkom- endur. Ei'ns o'g fyrr segir, var Jóhannes sál. mjög vinsæll maður og hann naut líka trausls sveitunga sinna, enda voru honum falin ýmis trún- aðarstörf. Hann átti nokkur ár saéti í hrepjjsnéfncl' Skriðnhréþps forna. Þegar svo hréppnum var skipt árið 1910, var hann kosinn í hréppsnefnd Öxnadalshrepps og átti þar Iengi sæti, var haiin jafnan Norðlendingar! Þegar þið veljið ykkur fulltrúa á Alþingi íslendinga til næstu fjögurra ára í kosningunum 25. oo 26. október næstk., hafið m. a. O 7 hugfast: Að Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur reynzt ótrúr flestum fram- faramálum norðlenzkra byggða og bæja. Alþýðuflokkurinn er nú þjónn hans. Alþýðubandalagið er undir stjórn kommúnista. Alþýðuflokkurinn og Alþýðu- bandalagið sviku vinstri stjórn- ina í óþökk alls almennngs og guldu m. a. þess vegna afhroð í síðustu kosningum. Það er eðlilegt og hyggilegt að treysta bezt þeim flokki, sem skyldastur er ungmennafélögun- nm og samvinnuhreyfingunni. xB vara oddviti nefdarinnar. Ég var oddviti hennar frá 1915 og Jjegar ég fór á þing á árununt 1924—28, gegndi Jóhaíines þeim störfum í fjarveru minni og skilaði [jeim af sér við heimkomu mína í röð og reglu, fleiri trúnaðarstörfum gegndi hann, var t. d. í sóknarneírid o. s. frv.. Jóhannes sál. var vel skáldmælt- ur, enda af skáldum og líagyrðing- um kominn, urðu margar af lausa- vísum lians a. m. k. héraðsfleygar. Hann var prúðmenni í allri fram- göngu, fríður sínum og manna skemmtilegastur í allri umgengni, einkum í góðra vina hóp, Jjví hann var dálítið hlédrægur og ekki gef- inn fvrir að láta á sér bera í marg- ntenni. Gestrisni Jjeirra hjóna var viðbrugðið og Jjó ekki væru mikil húsakynni á Engimýri, var J>ar eftirsóttur gististáður lerðamönn- um, var j>ar oft margmenni og glatt á hjalla. Eftir að þau lijónin hættu bú- skap dvöldust þáu á heimilum barna sinna, en voru þó „sjálfra sín", fyrst lengi á Vindheimum hjá Jóhannesi syni Jjeirra og nú síðast hjá Maríu dóttur sinni í Holtagötu 10 á Akureyri. Jóhannes var lengst af heilsu- hraustur, Jjó skeði Jjað fyrir rúm- um 20 árum, að hann lekk sjúk- dóin í annað augað, sem endaði með Jjví að taka varð ]>að burt. Á hinti auganu fiélt 'Jiauu riokkurri| sjón lil æfiloka. Síðast liðinn vetur varð liariri fyrir því áfalli, að radd- færi háits urou skyndilcga máttlausj svo að hann gat samia og ekkert talað. Ég kom trl hatls í' stfiriar og skildi J)á ckkert, sem haun reyndi að segja nema já og nei.-Tók ]>á lífið að gerast dauflegt, enda skrif- aði hann Jjessa vísu á blað fyrir stuttu: „Óski’jp finnst mér lífið leitt, h'tið á að byggja, málið farið, augað eitt, ekkert nreð að»tyggja.“ Hann var þó glaðlyndur að eðlis- fari, enda sýnir þessi vísa ekki líls- viðhorf hans, heldur aðeins þá raun gamals manns að verða ósjáll- bjarga. Agli Skallagrímssyni þótti líka dauflegt sjtmleysið í ellinni, Jjó karhnenni væri. Ég var sem drengur í brúðkaupi þeirra Jc'jhannesar og Guðnýjar, enda var Jjað haldið á heimili for- eldra minna og áttu Jjau |jar heima. Síðan, eða rúni 60 ár, hef ég þekkt Jóhannes náið og Jjegar ég Jjrosk- aðist urðum við lélagar og lengi samstarfsmenn. Við fóruin marga förina saman og var |>á stundum glatt á hjalla. Ég Jjakka honum nú langa og góða samfylgd og kveð hann hiuzlu kveðju með einlægri vináttu og Jjökk. Og nú í dag, 15. okt., er Jóhann- es í Engimýri lagður til hinztu livíldar í kirkjugarðinum á Bakka í Öxnadal, sveitinni okkar, sem hann alltaf unni og lifði og starf- aði öll beztu manndómsár sín. Öxnadalur býður liann velkominn heim. Árásir Sjálfstæðisflokksins og Alþýðn flokksins á samvinnulireyfinguna Bernharð Steíánsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.