Dagur - 17.10.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 17.10.1959, Blaðsíða 6
G D A G U R Laugardagtnn 17. október 1959 - 111 framkoma Breta og afsakanir þeirra , Góðir hlutir á liandfæraveiðum Um mðjan ágústmánuS í sum- ar dvaldist maður, sem á eyðihús á Sæbóli í Aðalvík, þar vestra nokkra daga. Á meðan hann var þar, kom þangað fimm lesta bát- ur frá ísafirði, og voru á honum þrír menn, er verið höfðu á hand færaveiðum frá því í maí. Höfðu þeir séð mann á ferli á strönd- inni og brugðu sér í land til þess að vita, hverju það sætti. ísfirðingarnir sögðu mannin- um, að þeir væru búnir að veiða níutíu og fimm smálestir af fiski á þessu sumri. Klæðskeri úr Rvík var tólf daga á handfæraveiðum í sum- arleyfi sínu og fékk tíu þúsund krónur fríar fyrir vikið. Hann telui*, að uppbæturnar borgi all- an kostnað við útgerð handfæra- báta, svo að mennirnir eigi allt, sem þeir draga, sér að kostnað- arlausu. Enginii vildi hvíta . hvalinn í sumar var mjög skrifað um hvíta hrafninn frá Olafsvík. En það eru líka til hvítir grinda- hvalir, og þeir sjást helzt við Færeyjar, enda mest um grind þar. Hvíta grindin var talin boða einhverja skelfingu. Eitt ár bar svo við, að hvítur grindahvalur var rekinn á land í Fámjin á Suðurey í stórri hvalavöðu. Þeg- ar fengnum var skipt, kom hvíti hvalurinn í hlut einnar skips- hafnar, sem starfað hafði að rekstrinum. En þeir, sem hann hlutu, báru sig upp undan því við sýslumanninn og vildu fá annan hval í staðinn. Það fengu þeir. En enginn vildi hvíta hval- inn. Hann lá að lokum eftir ósnertur í fjörunni og rotnaði þar. Fyrsta grænlenzka konan á þing Það er skammt umliðið síðan Grænlendingar fengu rétt til þess að kjósa sér eins konar þing, sem' að vísu hefur harla takmörkuð völd — landsráðið svokallaða. Nú hefur fyrsta konan náð kosningu í landsráð Grænlend- inga. Hún heitir Elísabet Johan- sen, og var komin í Umanak- kjördæmi með 290 atkv. Skæð- asti keppinautur hennar fékk að- eins 109 atkvæði. Alþjóðahankinn hefur selt skuldabréf fyrir 100 milljónir dollara til banka, tryggingafélaga og hlutafélaga utan Bandaríkjanna með vöxtum sem nema 4% af hundraði. Eftir- spurnin var tvöfalt meiri .en framboðið. Meðal landa, sem keyptu þessi skuldabréf, sem ganga undir nafninu „Twe-Year Bond of 1959“, voru Danmörk, Finnland, ísland, Noregur og Svíþjóð. Framhald af 2. siðu. þeirra á siimu lund og þeir hafa gert við Islendinga. Þar sem því Rússar fóru með enga lögleysu nc brutu í bág við alþjóðarétt, gerðu Bretar sérstakan samning við þá, um takmörkuð fríðindi innan 12 mílna svæðisins. LANDKYNNIN G. Hér áður fyrr var mikið um það fárazt, hve ísland væri lítt þekkt. Umfram allt varð að finria einhver ráð til að láta umheiminn vita af okkur. Var þá meðal annars stofn- að embætti, ef til vill sett á lagg- irnar skrifstofa, og hét sá, eða heit- ir enn? landkynnir, sem mestu átti að ráða þar um. Eg lít svo á, að sú stofnun hljóti að vera orðin óþörf, bæði vegna tæknilegrar þróunar, vegalengdir úr sögunni, og svo er Island allvel þekkt orðið vegna hlutdeildar í ýmsum banda- lögum við aðrar þjóðir. Þetta „þorskastríð" við Bretana hefur orðið á við margra ára landkvnn- ingu, með blaðaskrifum, hvítu bókinni og á ýmsan hátt annan. ÞAÐ, SEM ÞAKKA BER. Þrátt fyrir öll illyrði í garð Breta, sem þeir eiga að vísu skil- ið, ef það hefur þá í raun og veru tiokkra þýðingu að vera illmáll, rná ekki gleyma því, að með þessari einstæðu framkomu sinni hafa þeir þokað þjóðinni, þjóðarhugan- um, svo fast saman, að gagnvart máli þessu er hún einhuga og sam- stillt. Fyrir því hverfa í skuggann öll dægurmál. Er því skiljanlegt, að gremjan til Bretanna sé geysi- mikil, þegar hún samanþjappast í eina ógnaröldu, sem óvíst er um hverju orkar, ef hún nær að brotna. Springi hún aldrei, verður það brezkum stjórnarvöldum að þakkarlausu. ÞAÐ, SEM HARMA BER. í þessum illvígu viðskiptum Breta og íslendinga ber að hryggj- ast yfir því, að Bretar skyldu ekki hafa hagað sér sem aðrar þjérðir, og- bíða t. d., án , svona svívirði- legrar áreitni við íslenzku þjóðina, þangað til ein allsherjar lög fyrir alheim um efni þessi væru samin —og samþykkt. Annað, hversu lít- ilmannlega yfirmanni þeirra, An- derson, fétrst, er hann hét að bíða álits eða úrskurðar stjórnarvalda lands síns, hvernig fara skyldi með málefni fyrsta togarans, sem tekinn var í landhelgi og íslendingar voru komnir í og höfðu á valdi sínu um sinn. Þar var ekki við „fair play“- mann að eiga. Vitaskuld s er öll framkoma Breta í þessu máli ó- verjandi ódrengskapur. Sem sagt, og hvernig sem á málin er litið, virðast svo muni leikar fara, að Bretar hafi af litla virðing. LOKAORÐ. Bretar voru eitt sinn taldir önd- vegisþjóð. Islendingar bæld þjóð, undir aðra gefin, lifði við hörmu- leg kjiir á hörmungatímum. Þá sendu Bretar t. d. gjafakorn til Is- lands. Eg efast ekki um það, að þegar þeir höfðu uppurið svo fiski- mið íslands, að þjóðin tæki að svelta, að þá mundi þeim fara eins og mánninum, sem tók allmikla fjárhæð frá félaga sínum, þóttist síðan ekkert vita og gekkst fyrir samskotum með þvi að gefa einn tíunda liluta þeirra fjármuna, sem hann hafði -ranglega undir sig sölsað. Eins og ég tók fram fvrr, voru Bretar taliu öndvegisþjóð. íslend- ingar aumastir meðal þeirra aumu. Nti hefur skipt um hjá báðum. Bretar eru ekki sama stóra þjóðin sem fyrr, þótt þeir séu stór þjóð. íslendingar eru ekki aumastir allra, þótt þeir séu fámennir. Við- skipti Breta og íslendinga úti fyr- ir ströndum íslands síðastliðið ár hafa vakið eftirtekt annarra þjóða, ekki einungis á íslendingum, held- ur engu síður á Bretum vegna framkomu þeirra. Eitt sinn þurftu Bretar ekki að vekja á sér athygli. Nú virðist {teim, að þeir verði að gera það. Þeir, sem eitt sinn voru stærstir, er þeim láandi, þótt þeir vilji að þeim sé gaumur gefinn, á hvern hátt, sem eftirtektin fæst? Einar Gultormsson. Atliugasemd við kosn- ingaspá „liáks“ Þótt kvarti íhald og kalli heyr, kratar að ólum herði. Þingmenn Framsóknar tuttugu og tveir trúi ég að verði. VESTANMAÐUR. Herkergi til leigu á Eyrinni. Afgr. vísar á. NE C C I - saumavél í skáp til sölu. — Uppl. i síma 2490. Nýtt skrifborð til sölu. Uppl. i sima 1990. Rafha-eldavél, mjög uxýfceg •ter.' tiiósölu í kornvöpuhúsi, i KEA, TAP AÐ Karlm.armbandsúr tapaðist í síðustu viku, á leiðinni frá Hafnarstr. 20, út í Brekku- götu. — Skilist vinsamleg- ast á afgr. Dags gegn fund- arlaunum. Bamavagn til sölu í Norðurgötu 31, niðri. NYTT! Ljósmælar fyrir myndavélar Vestur-þýzkir Kodak filmur Sjónaukar JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarfor föður okkar, tengdaföður og bróður míns, SlGl RSTEINS GUNNLAUGSSONAR. Börn, tengdabörn og Rannveig Gunnlaugsdóttir. ■y f I * •S! ■f f f f © 'KH-©'i-5iS)-©'i-íH-©'i-^©'i-^©'i'-:tr*©'i-&*©'i-^©'i-*'^©'i-í\M-©'ís!W-©'i-*'»-© Öllum þeim mörgu, sem heimsóttu mig, og glöddu með heillaskeytum, gjöfum og blómum, á áttræðisaf- mceli mínu þ. 3. okt. s. I., sendi ég hér með mínar inni- leguslu þakkir og beztu kveðjur. Lifið heil. Árni Jónasson, Árgerði, Glerárhverfi. ± . . . f jj; Alúðar hjartans þakkir, til allra þeirra, sem auðsýndu § % mér sœmd og virðingu, með heimsóknum gjöfum og * ^ heillaskeytum, á 90 ára afmœli minu 11 október s. I. © Algóður guð, blessi ykkur um tíma og eilífð. £ 1 guðs friði. jj? Hofi í Svarfaðardal 14 okt. 1959. GÍSLl JÓNSSON. © -k i Atlmgið Höfum flest efni til pípulagna. Reiknum út hitaþörf og staðsetjum ofna í samráði við yður. Þeir, sem þurfa að fá miðstöðvar lagðar -1 i i j fyrir áramót, tali við okkur sem fyrst. MIÐSTOÐVADEILD Sími 1700 Æðardúnn Gæsadúnn Hálfdúnn Póstsendum. JARN- OG GLERVÖRUDEILD Allfaf eitthvað nýff! Dömupeysur og jakkar glæsilegt úrval Karlmanna og drengja- peysur, nýjar gerðir Slæður og treflar Baðhandklæði stór og góð • 1 Perlon-greiður þrjár stærðir KLÆÐAVERZLUN SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR H.F. TIL SÖLU: sem nýtt, þýzkt, segul- bandstæki. — Uþpl. i síma 1748, milli kl. 6—7 eftir hádegi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.