Dagur - 29.10.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 29.10.1959, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 29. október 1959 D A G U R 3 Eiginmaður minn og faðir okkar, BALDVIN BERGSSON, skósmiður, Hrísey, lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 27. þ. m. Elín Á. Valdimarsdóttir, Guðrún Baldvinsdóttir, Valdimar Baldvinsson. Véla- og raítækjasalan h.f. Strandgötu 6. Sími 1253 ÚTIDYRALUKTIRNAR með númeri eru loksins konrnar. Hér mcð vottum við okkar hjartans þakklæti öllum þeim, sem auðsýndu okkur hjalp og samúð við andlát og jarðarför systur okkar, SIGURLÍNU MARGRÉTAR FRIÐRIKSDÓTTUR frá Syðra-Gili. Guð blessi ykkur öll. Árný Sigurðardóttir, Brynjólfur Friðriksson, Hermundur Friðriksson. Hugheilar þakkir fyrir aúðsýnda samúð við andlát og jarð- arför LILJU ÁlÍNADÓTTUR, Hæringsstöðum. Sérstaklega þökkum við þeim, er á margvíslegan hátt léttu henni sjúkdómsleguna, bæði í sjúkrahúsinu og heima. — Einnig þökkum við þeim, er heiðruðu minningu hennar með gjöfum. — Guð blessi ykkur öll. Jón Jóhannesson, börn, tengdabörn og barnabörn. I Innilegar þakkir sendi ég œttingjum mínum og vin- um fju'x.fíg.iuer, sem glöddu mig á sextugsafmœli minu % 16., okt,ábex\.s.h með heimsóknum, gjöfum, hlómum og $' skeytum-, og'gerðu mér daginn ógleymanlegan. f Guð blessi.ykkur öll. £: Í I I & I I- I DYRLEIF OLAFSDÓTTIR. LJÓSAPERURNAR kaupum við í Véla- og raftœkjasölunni. Véla- og raftækjasalan h.f. Strandgötu 6. Sími 1253 Breiður dívan til sölu Uppl. í síma 2077. Bíll til sölu Þriggja tonna Chevrolet vörubíll, ’46 módel, er til sölu. — Uppl. gefur Ásgeir Kristjánsson, Bifreiðaverkst. Jóhannesar Kristjánssonar, Akureyri, sími 1630. Sá sem tók tilpu í misgrip- um í Bögglageymslu KEA 19. þ. m. er vinsamlegast beðinn að skila henni á sama stað og taka sína. — Vettlingar merkir „Manni* voru í vasa úlpunnar. Hermann Kristjánsson. v r © Innilegar þakkir til allra vina og kunningja, sem £ % glöddu mig með heimsóknum, árnaðaróskum og gjöf- í ^ um á sjötugsafmœli mínu þann 18. október sl. <3 Guð blessi ykkur öll. I- I I- I MARGRET ÞORÐARDÓTTIR, Lit 1 a-Árskógssand i. I Trillubátur til sölu 24 feta með 9 ha. dieselvél. Upplýsingar gefur GÍSLI EIRlKSSON, sími 1641. %■■ r r< Yinna óskast • ÞAKJÁRN TIL SÖLU. - TÆKIFÆRISVERÐ. EÐVARÐ SIGURGEIRSSON, Akureyri. 'Sími1151. FYLGIZT MEÐ NÝJUNGUNUM ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT á karla konur og börn. HEKLA Rösk stúlka með gagnfræða- próf óskar eftir vinnu nú þegar. Uppl. i síma 1229. Verkakvennafél. Eining heklur áríðandi félagsfund föstudaginn 30. okt. kl. 8.30 e. h. í Ásgarði (Hafnarstr. 88). DAGSKRÁ: Inntaka nýrra félaga. Uppsögn samninga. Félagsmál. Áríðandi að félagskonur mæti STJÓRNIN. Iðjuklúbburinn Spilakvöld verður sunnudags- kvöldið 1. nóv. kl. 8.30 í Al- þýðuhúsinu. Góð kvöldverð- laun. — Munið hin glæsilegu heildarverðlaun. Dans á eftir. Helena Eyjólfs- dóttir syngur með hljómsveit- inni. — Fjölmennið! STJÓRNIN. SPILAKVÖLD Berklavörn á Akureyri heldur SPILAK\'ÖLD í Al- þýðuhúsinu limmtudaginn 29. þ. m., sunnudaginn 15. nóvember og fimmtudaginn 3. des. kl. 8.30 öl 1 kvöldin. Kvöldverðlaun. — Heildarverðlaun: 12 manna matar- stell, málverk og hraðsuðuketill. — Dansað til kl. 1. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. —• Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIN. SKRANING atvinnulausra karla og kvenna fer fram, lögum samkvæmt, dagana 2., 3. og 4. nóvem- ber n. k. í Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar, Strand- götu 7, II. hæð. Akureyri, 25. október 1959. VINNUMIDLUN AKUREYRARBÆJAR. Hrossasmölun í Öngulsstaðahreppi er ákveðin þriðjudaginn 3. nóvem- ber n. k. Ber bændum að smala heimalönd sín og koma ókunnugum hrossum í Þverárrétt fyrir kl. 1 e. h. Utansveitarmenn sem kynnu að eiga liross í lircppn- um vitji þeirra sama dag, annars verður farið með þau sem óskilafénað. 26. október 1959. ODDVITI ÖNGULSSTAÐAHRF.PPS. ORÐSENDING FRÁ OLfUFÉLÖGUNUM Hér með leyfum við okkur vinsamlegast að mælast til þess við heiðraða viðskiptavini okkar, hér í bæ, að þeir panti olíu til húsakyndinga fyrir kl. 10 f. h. á laugar- dögum og fyrir kl. 4 e. h. aðra virka daga. Enn fremur eru það vinsamleg tilmæli okkar, að greiðsla sé við hendina þegar olían kemur, svo eigi þurfi að eyða tíma til innheimtu. OLÍUUMBOÐIN Á AKUREYRI.. ÍBÚÐ Hefi til sölu góða þriggja herbergja íbúð nálægt mið- bænum. — Guðmundur Skaftason, hdl., Hafnarstr. 101, III. hæð. - Simi 1052. Freyvangur DANSLEIKUR laugardaginn 31. þ. m. kl. 10 e. h. JUPITER KVARTETTINN leikur. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. — Veitingar. Slysavarnadeildin Keðjan. Afvinna - Kvöldvinna Getum bætt við nokkrum saumastúlkum bæði á dagvakt og kvöldvakt. SKÓGERÐ IÐUNNAR - Sími 1938

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.