Dagur - 29.10.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 29.10.1959, Blaðsíða 6
6 D A G U R Fimmtudaginn 29. október 1959 SINNEP í glösum. Fæst í VÖRUHÚSINU h.f. „ S T RIN “ plast-stívelsi. — Það bezta á lieimsmarkaðiniun. Fæst í VÖKUHÚSINU h.f. „Terylene” buxur karlmanna. Rykfrakkar poplin og ullargaberdin. Kuldaúlpur barna, imglinga, kven og karlmanna. VEFNAÐARVORUDEILD Isabella kvensokkar, sanmlausir Krepsokkar þunnir og þykkir. VEFN AÐ AR V ORUDEELD KVIKMYNDASÝNINGARVEL Til sölu er 35 mm „Bauer.“ kvikmyhcl'asýmngarverás'amt' öllu tilheyrandi. (Ný uppgerð.) — Tilvalin fyrir félags- heimili. — Tækifærisverð. — Nánari upplýsingar gefur Bragi Guðjónsson, Akureyri, sími 2217. LÆKNASKIPTI Þeir meðlimir Sjúkrasamlags Akureyrar, sem óska að skipta um heimilislækni frá næstu áramótum að telja, tilkynni það fyrir 1. desember n. k. Listi yfir ncifn þeirra lækna, sem hægt er að velja um liggur frammi á skrifstofu samlagsins, og þar eru veittar allar upplýsingar þessu viðkomandi. SJÚKRASAMLAGSSTJÓRINN. Jeppi til sölu Konu vanar Ford, smíðaár 1942, nýupp- gerður, er á góðum dekk- um. — Uppl. i síma 1941, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. hreingerningu fyrir létta einu sinni í viku. Afgr. vfsar á. Nokkrir menn geta fengið fæði á góðum stað í bænum. áskilin. Reglusemi Afgr. vísar á. Herbergi óskast um næstu mánaðamót, ein- hver fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Tilboð merkt „herbergi" leggist inn á af- greiðslu blaðsins. „DRI-BRITE44 GÓLFBÓN nýkomið. VÖRUHÚSIÐ H.F. KANDIS í lausri vigt og í SMÁPÖKKUM. VÖRUHÚSIÐ H.F. LÍNAN GOÐAR RÚSÍNUR nýkomnar. VÖRUHÚSIÐ H.F. ÞÝZKUR Blettaeyðir Ryðblettaeyðir Saumavélaolía VÖRUHÚSIÐ H.F. SELJUM SERSTAKLEGA ODYRT: Blúndur. — Gardínukögur. — Hv. handklæða- dregill á kr. 18.00 m. — Magabelti frá 65.00 kr. Kvenhanzkar á 19.00 kr. — Kvensokkar, svart- ir frá kr. 25.00. — Barnasokkar, háir, frá kr. 6,00. — Barnaleistar frá kr. 6.00. — Karlm. sokkar frá kr. 9.00. — Hálsbindi á kr. 5.00 til kr. 40.00 — Hálstreflar frá kr. 37.00 — Karlm. hattar, stór númer, frá kr. 145.00. — Telpu- nærbuxur frá kr. 8.50. — Barnanáttföt frá kr. 40.00 settið. — Vefnaðarvörubútar, góðir og ódýrir. — Undirlakaefni á kr. 42.00 í lakið, o. m. fl. af ódvrum varningi. VÖRUHÚSIÐ H.F. TILBOÐ OSKAST í litla íbúð í nýju búsi. — Upplýsingar i sima 1471. Bl. súpujurtir °g Rauðkál N YLENDUVORUDEILD OG UTIBUIN RASP útl. (Pat-a-Fish) 8 krónur pakkinn. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN KANÐÍS í lausri vigt og litlum pökkum. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN Súkkulaðekex inargar tegundir. NYLENDUVORUDEILD OG ÚTIBÚIN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.