Dagur - 18.11.1959, Blaðsíða 1
Fylgizt með því sem gerist
hér í kringum okkur.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
DAGUR
kemur næst út laugar-
daginn 21. nóvember.
XLII. árg.
Akureyri, miðvlkudaginn 18. nóvember 1959
63. tbl.
Bátur sökk við Litla-Árskógssand
Símastaurajr bi olnuðu, raflínur slitnuðu og
skenundfc urðu á skurum og bryggju
í síðasta norðangarði gerði
mesta haírót á Litla-Árskógs-
sandi síðan 1934. ,
Báturinn Víðir, 3ja tqnna, eig-
andi Guðmundur Benediktsson,
sökk á legunni, en rak síðan upp
og er ónýtur, nema e. t, v. vélin.
Brim og fárviðri var óskajplegt.
Sjö símastaurar brotnuðu, raflín-
ur slitnuðu og sjórinn gekk hátt á
land.
Möl og sandur barst upp að
sjóskúrunum, svo að nærri
mannhæðar malarkambar, nýir,
mynduðust þar. Hurð lét undan á
einum stað og hálffylltist sá skúr
af möl.
Nú standa sjómenn í malar-
mqkstri á meðan aðrir moka snjó.
Nokkrar skemmdir urðu á
skúrum og bryggju.
Flestir náðu fé sínu í hús á
sunnudaginn, fyrsta hríðardaginn.
Þó vantaði nokkrar kindur á bæ
víðast hvar. í Kálfskinni vantaði
þó 37 kinnur og voru 12 dregnar
lifandi úr fönn, en aðrar fundust
á hrakningi hér og þar nema 3.
Gömiu Ijósfærin hættuleg í notkun
Kviknaði í á nokkrum stöðum þegar Laxá þvarr
og gripið var til frumlegri ljósfæra
Þegar Laxá þvarr og myrkrið
grúfði yfir þeim hluta jarðarinn-
ar, sem kaliast raforkusvæði Lax
ár, þá keyptu menn kerti og
steinolíu.
En nú er því líkast, að þessi
gömlu og góðu ljósfæri, kerti og
olíulampar, séu orðin mjög hættu
leg í notkun. Því til sönnunar eru
upplýsingar þær, sem Viggó Ól-
afsson, umboðsmaður Brunabóta-
Alþingi sett á föstud.
Forseti íslands hefur, að tillögu
forsætisráðherra, kvatt reglulegt
Alþingi 1959 til fundar föstudag-
inn 20. nóvember og fer þing-
setsing fram að lokinni guðs-
þjónustu, er hefst í Dómkirkj-
unni kl. 13.30.
DAGUR
kemur út á laugardaginn, þ.
21. nóvember.
félags Islands, gaf blaðinu, er
þetta barst í tal um helgina.
Þann 9. þ. m. kviknaði í
gluggatjaldi í íbúð á Eyrinni,
daginn eftir í húsi einu á Ytri
brekkunni og munaði litlu að
stór bruni hlytist af. íkveikjan
var lampaljós, en hin fyrrne.fna
af kertaljósi.
Hinn 11. þ. kviknaði í hýsi á
Eyrinni út frá arni og hlauzt
töluvert tjón af.
Og enn kviknaði í gluggatjaldi
í Innbænum hinn 12. þ. m. og
sama dag í fötum á Ytri brekk-
unni. Kerti og olíuljós voru
tengd þessu.
Aliir vita hvernig hér var
ástatt um þetta leyti. Að fjölda-
mörgum húsum varð ekki komist
með öflug slökkvitæki sökum
ófærðar. Má telja heppni, að ekki
fór verr. Ofannefnd dæmi sýna,
hve nauðsynlegt er að fara var-
lega með eldinn.
Ungfrú Reykjavík og ungfrú fsland sýndu Heklupeysur á tízkukabarettinum í Lídó í Reykjavík fyrir
skömmu. Víst eru stúlkurnar fallegar. En þær eru líka vel klæddar. — (Sjá grein á blaðsiðu 5.)
Islendingar drekka út húsverð á dag í áfengi
En ríkið græðir á áfengissölunni og veitinga-
húsaeigendur í Reykjavík einnig
Hvort sem menn eru bindind-
ismenn eða ekki, verður ekki hjá
því komist að hugieiða hina
miklu áfengisneyzlu landsmanna,
sem opinberar skýrslur fjalla um,
svo að ekki verður véfengt.
Fyrstu 9 mánuði þessa árs var
sala áfengis frá Áfengisverzlun
' '-j
ríkisins um það bil 124,5 millj.
kr., eða um 23 millj. meiri en á
sama tíma í fyrra. Nokkur hækk-
un varð á vöru þessari og liggur
því ekki ljóst fyrir um áfengis-
magnið.
En ekki er fjarri lagi að ætla,
að íslendingar cjrekki andvirði
einbýlishúss dag hvern eða jafn-
virði 365 sæmilegra einbýlishúsa
á ári. Menn geta svo sem ímynd^
að sér hve margar sólskinsstund-
ir verða af öllu þessu víni, og
víst eru þær einhverjar. Hitt er
svo döpur staðreynd, að vín-
drykkjunni fylgja margar skugga
hliðar, sem ekki er gott að meta
til fjár fremur en ánægjuna.
Mikill hluti allra umferðaslysa
stafar af drykkjuskap, ennfremur
meginhluti allra glæpa, sem
framdir eru um víSa veröld.
Hvers konar siðleysi nærist á
drykkjuskap, svo og ýmsir hinir
skæðustu sjúkdómar.
í mörgum löndum er vín-
drykkjan þjóðarböl. Með stytt-
ingu vinnutímans er enn meiri
hætta á ferðum í þessu efni,
vegna þess hve tómstundastörfin
eru sniðgengin og orka fólksins
óbundin til ills og góðs.
Hvers konar þjóðskipulag, svo
og almenn fræðsla, lætur undan
síga fyrir áfengispúkanum. En
þar sem ríkið gengur í lið með
púkanum, eins og hér á landi, er
ekki við góðu að búast. Þar sem:
embættismenn, prestar og kenn-
Framhald á 8. sid'u.
Norðlen?kir ráðunautar landbúnaðarins. Fremsta röð: Sigurþór Hjörleifsson, Skafti Benediktsson,
Egill Bjarnason, Jón Rögnvaldsson. Aftar: Haraldur Arnason, Grímur Jónsson, Aðalbjörn Benedikts-
son, Sigfús Þorsteinsson, Ólafur Jónsson, Ingi Garðar Sigurðsson, Eirík Eylands. — Frá ráðunauta-
fundjnum hefur áður verið sagt hér í blaðinu, en myndin varð af síðbýin. — (Ljósmynd: E. D.). —
ÞURFUM Vffi VARARAFSTÖÐ?
Á raeðan rafmagnið var ekkert eða skammtað á orkuveitu-
svæði Laxár síðastlíðna viku, voru hin írumstæðari ljósa- og
suðut;i?ki upp tekin, sþar sem þau voru til. En það er stað-
reynd, að f'ólkið treystir yi'irleitt á raf'magnið og miðar flesta,
híluti við \aranfeik þess. En það e'r líka staðreynd, að það
bre»steitthvað í'lesta vetur eða alla.
Margir haf'a áhuga á úrbótum. Tveir menn liafa komið að
máli við blaðið og bent á, að Akureyringar þurfi að koma sér
upp eigin dieselrafstöð til vara. Þessari bugmynd er Jiér með
komið á framfæri til athugunar. En jafnframt skal þess getið,
að verið er að vinna að miklum breytingum á rennsli Laxár.
Kunna þær að leiða til meira öryggis í rafmagnsmálunum.