Dagur - 21.11.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 21.11.1959, Blaðsíða 6
6 D A G U B Laugardaginn 21. nóvember 1959 Tapað! Karlmannsúr tapaðist mið- vikudaginn 11. þ. m. Skilist á Lögreglustöðina. — Fund- arlaun. Rafmagnseldavél TIL SÖLU. Sverrir Hermannsson, Sími 1242. úr^GEFJUNARGARNf 100 UTIR ÓDÝR karlmannaföf seld næstu daga. SAUMASTOFA GEFJUNAR RAÐHÚSTORGI 7. Hin margeftirspurðu köflótfu piisefni komin aftur. SAUMASTOFA GEFJUNAR RÁÐHÚSTORGI 7. Fallegar værvarvoðir SAUMASTOFA GEFJUNAR Ráðhústorgi 7. fCvenarmbandsúr tapaðist í fyrri viku. Finn- andi geri vinsamlegast að- vart í síma 1639. — Fund- arlaun. Ódýr matarkaup Glænýtt hvalkjöt á kr. 6.00 pr. kg. Kjötbúð og útibúin. Sófasett, margar gerðir Svefnsófar, eins og tveggja manna. Dívanar, margar breiddir. Dívanteppi, m. gerðir, verð frá kr. 115.00. Veggteppi, fullkomin dívanlengd, kr. 95. Rúmfataskápar Innskotsborð, með stálfótum, verð kr. 800. Útvarpsborð, með stálfótum og blaðagrind, kr.-385.00. Símaborð, með stálfótum og blaðagrind, kr. 250.00. Borðstofuborð, margar gerðir. Svefnherbergishusgögn, 4 gerðir. Svefnherbergisdreglar, stærð 90x180 cm. Klæðaskápar úr birki, . verð kr. 1980.00. Bókahillur, glerlausar og með gleri, frá kr. 960.00. Skrifborð með bókahillu Sindrastólar, 2 gerðir o. m. fl. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafnarstrceti 106. Sími 1491. Lögfaksúrskurður um skatfa í dag var uppkveðinn úrskurður í fógetadómi Eyjafjarð- arsýslu og Akureyrar um að lögtak megi fram fara úr því að átta dagar eru liðnir fyrir eftirgreindum gjöld- um álögðum 1959: 1. Þinggjöld á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu. 2. Söluskattur og útflutningssjóðsgjald. 3. Gjald af innlendum tollvörum. 4. Lögskráningargjöld. 5. Aðflutnings- og útflutningsgjöld. 6. Skemmtanaskattur og Menningarsjóðsgjald. 7. Skipúlagsgjald. 8. Vita- og lestagjöld. 9. Bifreiðagjöld. 10. Almanna- og slysatryggingagjöld. 11. Véla eftirlitsgjöld. 12. Kirkju- og kirkjugarðsgjald. 13. Afnotagjald til Ríkisútvarpsins. 14. Stóreignaskattur. Lögtök hefjast á ofangreindum gjöldum þegar að loknum nefndum 8 daga fresti og eru gjaldendur því vinsamlega hvattir til að greiða gjöld sín hið allra fyrsta. Lögtökum er ekki beitt hjá þeim, sem greiða reglulega af kaupi sínu. Skrifstofa Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 20. nóvember 1959. SIGURÐUR M. HELGASON settur. Þýzkur ungbarnafatnaður tekinn upp um helgina. Lítið í gluggana. VERZLUNIN ÁSBYRGI Geislagötu — Skipagötu VETRARSKÓR SKÍÐA- OG SKAUTASKÓR kvenna, karla og barna, mikið úrval. IÐUNNAR-KULDASKÓR fyrir karlmenn. ISUNNUDAGSMATINN Frá (§(■ Lögtaksúrskurður um iðgjöld til Sjúkrasamlags Akureyrar 1959. í dag hefur verið uppkveðinn í fógetadómi Akureyrar úrskurður um að taka megi lögtaki iðgjöld til Sjúkra- samlags Akureyrar árið 1959, úr því að 8 dagar eru liðnir frá birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofa Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 20. nóvember 1959. SIGURÐUR M. HELGASON settur. við Ráðhústorg. GLÆNÝTTHVALKJÖT SVIÐ - LIFUR - HJÖRTU NÝRU KINDAKJÖT: Súpukjöt, kótelettur, sneiðar, hryggur HAKKAÐ NAUTAKJÖT - HAKKAÐ SALTKJÖT SVÍNAKJÖT: Kótelettur, carhonaði, steik KJÚKLINGAR - HÆNSNI NÝREYKT HANGIKJÖT: Lær, frampartar. 4

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.