Dagur - 10.12.1959, Blaðsíða 2

Dagur - 10.12.1959, Blaðsíða 2
2 D A G U R Fimmtudaginn 10. desember 1959 Umsóknir um námsstyrki Tilkynning frá Menntamálaráði fslands Umsóknir um styrki eða lári af fé því, sem væntanlega verður veitt á fjárlögum 1960 til íslenzkra námsmanna erlendis eiga að vera komnar til skrifstofu Mennta- málaráðs að Hverfisgötu 21 eða í Pósthólf 1398, Reykja- vík, fyrir 1. janúar n. k. Til leiðbeiningar umsækjendum vill Menntamálaráð taka þetta frarn: 1. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt íslenzk- um ríkisborgurum til nánrs erlendis. 2. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, sem auðveldlega má stunda hér á landi. 3. Umsóknir frá þeim, sem lokið hafa kandidatsprófi, verða ekki teknar til greina. 4. Franrhaldsstyrkir eða lán verða ekki veitt, nema um- sókn fylgi vottorð frá menntastofnun þeirri, sem um- sækjandi stundar nám við. Vottorðin eiga að vera frá því í nóvember eða desember þ. á. 5. Umsóknir skulu vera á sérstökum eyðublöðum, sem fást í skrifstofu Menntamálaráðs og hjá sendiráðum íslands erlendis. Prófskírteini og önnur fylgiskjöl með umsóknum þurfa að vera staöfest eftirrit, þar eð þau verða geymd í skjalasafni Menntamálaráðs, en ekki endursend. Athygli skal vakin á því, að Bókabúð Menningar- sjóðs, Hverfisgötu 21, hefur til sölu bækling um náms- styrki og námslán, gefinn tit af menntamálaráðuneyt- inu, þar sem m. a. eru birtar reglur þær, sem gilt hafa um úthlutun námsstyrkja, yfirfærslu námsmannagjald- eyris o. fl. Bæklingurinn kostar 10.00 kr. SÁ SEM FANN muðbmnt peningaveski peningaveski sl. laugardag, er vinsamlega beðinn að hringja í síma 2181. Herbergi óskast til leigu nú þegar. Upplýs. í síma 1725. NÝTT! - NÝTT! ÞÝZK LEIKFÖNG DAGSTOFUHÚSGÖGN SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN ELDHÚSHÚSGÖGN Hvergi betra urval jólagjafa. JARN- OG GLERVÖRUDEILD TIL SÖLU tvær útidyrahurðir. Uppl. í síin? 1517. Harmonika, sem ný til sölu, 120 bassa með 3 skiptingum á diskant og 2 á bassa, selzt ódýrt, ef samið er strax. Til sýnis í Grænugötu 10, kjallara. Jéppi tiT sólú Happdræfti Framsóknarff. Dregið 23. desember. Vinsamlegast gerið skil sem allra fyrst. Upplýsingar gefur Þorsteinn Marinósson, ntj ólkurbílstjóri. Trillubátur 19 feta trillubátur lil sölu. Uppl. í Spítalaveg 1. WOLFGANG OTT HÁKARfAR og HORNSiLI WOLFGANG OTT: HÁKARLAR OG HORNSÍLI metsölubókin fræga um sjómenn í stríði. Hún er komin út á íslenzku, bókin sem gerði Wolfgang Ott frægan á einum vett- vangi. Bókin Hákarlar og Jiornsíli er talin langbczta sagan um sjóhernað síðari heims- styi jaldarinnar. Bókin hefur verið þýdd á fjölda tungumála. Gagnrýnendur vestan- hafa sem austan líkja henni \ ið bækur Jos- ephs Konrad og Jack London. Bókin fjallar unt kafbátamenn og aðra sjómenn í stríði. Ognþrungið líf á sjó. Ævintýri og ástir í landi. Þetta er mögnuð bók með miklum átiikum. Kjörbók sjómanna og annarra karlmenna. - ÚTGEFANDI. Nýkomnar jófavörur KJÓLAEFNI NÁTTFATAEFNI SLOPPAEFNI (Nyloo) SAUMAKÖRFUR D Ú K A R (fallegt úrval) ULLARVETTLINGAR (margar tegundir) í miklu úrvali. RAFLAGN ADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.