Dagur - 16.12.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 16. désember 1959
D A G U R
3
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
JÓHÖNNU SIGURBJÖRNSDÓTTUR.
Aðstandendur.
Þökkum hjartanlega auðsýnda sanuið og vinarhug við and-
lát og jarðarför eiginkonu minnar
SIGRÍÐAR GUÐRÚNAR PÁLSDÓTTUR.
Fyrir rnína hönd og annarra vandamanna.
Stefán Sigurjónsson, Norðurgötu 12.
JÓLAEPLI] N
DELICIOUS kr. 21.25 kg. ABBONDANZE kr. 14.75 kg.
Ödýrari í heilum kössum.
KJÖTBÚÐ
LAMBA
KJÖTBÚÐ
Laugarborg
ÐANSIJF.IKUR laiigardagskvöldið 19. þ. m. kl. 9.30.
JÚNÓ-kvartettinn leikur. — Sætaferðir.
U. M. F. Framtíð — Kvenfélagið Iðunn.
Frá Fjórðungssjúkra- húsinu Akureyri TILVALÐAR JÓLAGJAFSR: i
Á Sjúkrahúsinu er nokkuð af óskilafatnaði, sem eigendur •HERRASLOPPAR
eru góðfúslega beðnir að nálg- ast sem fyrst. — Hafi það ekki IIERRAINNIJAKKAR
verið gert fyrir 15. janúar n. k., verður þessum munum ráðstafað á annan hátt. HERRABUXUR TERYEENE
Yfi rhjúkruna rk onan. VÆRÐARVOÐIR
Eldri-dansa klúbburinn Gefið nytsamar jólagjafir.
heldur DANSLEIK laugar- daginn 19. des. kl. 9 e. li. í Alþýðuhúsinu. STTORNIN. SAUMASTOFA GEFJUNAR RÁÐHÚSTORGI 7.
TAKÍÐ EFTIR!
Vorum að taka upp
fjölbreytt úrval af
FLUGMÓDELUM
frá Flugmó h.f., R.vík.
Mikið úrval af
ÞÝZKUM LEIKFÖNGUM
lólamarkaður K.F.U.M
GÓÐ BÚJÖRÐ
Skólajörðin Eiðar er laus til ábúðar í næstu fardögum.
Nokkur bústofn og búslóð fylgir. Nauðsynlegar vélar
og meiri bústofn getur einnig fylgt, ef um semst við
fráfarandi ábúanda.
Á jörðinni er nýbyggt 20 kúa fjós og á næsta vori
verður væntanlega byrjað á byggingu íbúðarhúss.
Frekari upplýsingar gefa Þórarinn Sveinsson, kenn-
ari Eiðum og Þórarinn Þórarinsson, skólastjóri, Haga-
mel 16, Reykjavík, sími 1 13 73, og tekur hann á móti
umsóknum um jörðina.
SKÓLASTJÓRI EIÐASKÓLA.
HETJA
TÍL HINZTU STUNDAR
Sannar frásagnir af Onnu Frank.
Heimsfræg bók um ævi Onnu Frank eftir þýzka rithöfundinn
Ernst Schnabel í ágætri þýðingu Jónasar Rafnar, yfirlæknis.
Kristbjörg Kjeld ritar formálsorð. Leikkonan lýkur formálan-
um með þessum orðum:
„Anna var ekki talin nein fyrirmynd á heimili sínu, on í
augum allra ungra stúlkna, sem vilja liugsa og þroskast
verður hún ávallt talin sönn fyrirmynd."
KVÖLDVÖKUÚTGÁFAN H. F.
AKUREYRI
Fjölbreyttar jólavörur
NÝKOMNAR, svo sem:
JÓLAPLASTDÚKAR,
stórir 02; litlir
J ÓLAB ORÐRENNINGAR
LEIKFÖNG
KF.RTI, margar teg.
GJAFAKASSAR
o. m. fl.
Enn fremur:
Úrval af undirfatnaði,
sokkum og alls konar
smávörum.
Verzlimin Drangey
Sími 1400.
Tvíbreiður dívan
til sölu. — Tækifærisverð.
Upplýsingar í síma 2410,
eftir kl. 18.
Barnavagn til sölu
í Bjarliarstíg 6, niðri.
N f Ibélí
eftir
RÓSBERG G. SNÆDAL
S bókinni eru þessir tóif þættir:
Inn milli fjallanna
Gengið á Víðidal
Skyggnzt um í Skörðum
Skroppið í Skálahnjúksdal
Hinkrað við á heimskautsbaugi
Sýslumannsfrúiin í Bólstaðarhlíð
Óðurinn um eyðibýlið
Sœluhásið á Hálsinum
Hrakhólábörn
Grafreiturinn í Grjótlœkjarskál
Lykillinn að skáldinu í manninum
Fáein orð í fullri meiningu.
FÓLK OG FJÖLL er jólabók við allra hæfi. - Spyrjið um
FÓLK OG FJÖLL í næstu bókaverzlun.
Bókaútgáfan BLOSSINN
Frásagnir um afskekktar byggðir og eydda dali — og fólk-
ið sem var þar, — eða er þar enn.
AKUREYRI