Dagur - 16.12.1959, Blaðsíða 4

Dagur - 16.12.1959, Blaðsíða 4
4 D AGUR Miðvikudaginn 16. desember 1959 Skrif.ilola í H.ifn.irMrati !)» — Stmi Ilfili RITSTJÓR!; ERLI N G U R i> A V í 11 S S O N AtJj’lýsinj’asljóri: JÓN SVMTELSSON .vnjangttrinn kostar kr. 75.00 Hlaðið kcttttur t'tl á iniAvtktttlugum og laugaidiiguni, [tcgar cftii stamla til GjaltUlagi cr I. júlí PKF.NTVERK OODS UJÖRNSSONAR II.F. Vildu ekki gera reikningsskii EFNAHAGSMÁLIN eru nú, sem fyrr, of- ! arlega á dagskrá meðal stjórnmálamanna og 1 alls almennings í landinu, enda eru þau mál j málanna, ekki sízt á síðustu tímum, af því að i þau eru komin inn á háskalegar brautir. Rík- j isstjómin hefur boðið nýjar aðgerðir í efna- j hagsmálunum, en ekki er vitað í hverju þær ; verða fólgnar. j f umræðum þeim, er fram fóru nýlega á j Alþingi og útvarpað var, fórust Eysteiui i Jónssyni m. a. svo orð: ! „Flokkar þeir, sem standa að núverandi ! ríkisstjórn hafa borið ábyrgð á málefnum j landsins síðan í fyrra haust. Fyrir síðustu al- ! þingiskosningar í haust var því blákalt hald- j ið að landsmönnum af þessum flokkum, að ! þeir hefðu stöðvað verðbólguna — stöðvað dýrtíðina. j Framsóknannenn afhjúpuðu þessa blekk- ' ingu fyrir kosningarnar og sýndu fram á, að j stjórnarflokkamir hefðu það eitt gert að auka niðurgreiðslur og uppbætur um á : þriðja hundrað milljónir kr. án þess að afla i tekna til aðmæta þeirn greiðslum. Framund- i an væri gífurlegur hallarekstur og meiri í verðbólga en nokkru sinni fyrr, sem afleiðing ! þessara ábyrgðarlausu tiltekta. Og ætlunin j væri að reyna að leyna því fram yfir kosning- ar, hvernig ástatt væri með því að kasta upp í lxinn gííurlega greiðsluhalla, sem til var ! stofnað þegar á þessu ári, öllum greiðsluaf- ; ganginum frá árinu 1958, láta lúxusvörur ! sitja fyrir gjaldeyri vegna hátolla, en nauð- i synjavörur sitja á hakanum og safna skuldum til viðbótar eftir þörfum. Eftir kosningamar mundi svo koma fram, að tekna hefði alls ekki verið aflað upp í hin- ar gífurlegu auknu uppbætur og niður- greiðslur, og að verðbólguhjólið snerist raunverulega með meiri hraða fyrir þessar aðfarir en nokkru sinni fyiT. Talsmenn Alþýðuflokksins og Sjálfstæðis- flokksins sögðu þetta allt helber ósannindi. J»eir héldu því blákalt fram, að þeir hefðu stöðvað verðbólguna, og menn skyldu kjósa þá vegna þess, því að þeir hefðu með því sýnt hvernig taka ætti á dýrtíðarmálunum. Nú hefur komið í ljós, að allt það, sem Fiamsóknarmenn sögðu um þessi mál, studd- :ist við staðreyndir, en það, sem hinir liéldu fram um þessi efni voru botnlaus ósannindi. Forustumenn stjórnarflokkanna hefur skort kjark til þess að segja Alþingi frá því, hvernig komið er og að standa hér reiknings- skil á framkomu sinni í þessum máluxn. Fjár- málaiáðherrann hefur neitað að flytja fjár- lagaræðuna, en krefst þess í stað að þing- j menn verði tafarlaust sendir heim, án þess að hafa fengið nokkra skýrslu um efnahagsmál- :in. Er það algert einsdæmi í þingsögu íslend- inga. Forsætisráðherrann hefur heldur ekki þor- j að, og ekki aðrir ráðherrar, að efna til nokk- i urra umræðna um efnahagsmál á þessum j dögum, sem þingið hefur setið, og marg- i spurðir hafa þeir ekki fengizt til að gefa hér [ axeinar upplýsingar um þau mál r r r I pilcfnrifif HUS 0G IBUÐIR HEFI TIL SÖLU: Jólagjöfin 5 herbergja einbýlishús við Eiðsvallagötu. handa börnimum er bezt valin í yja herbergja einbýlishús við Munkaþverárstræti. 3ja herbergja íbúðir við Bjarmastíg, Fjólugötu, Helgamagrastræti, Hamars- stíg og Brekkugötu. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD 2ja herbergja ibúðir við Hafnarstræti, Lækjargötu Gott orgel til sölu og Norðurgötu. o o í Spítalaveg 13. - Sími 2480. 4—5 herbergja fokhelda ibúð við Vanabyggð. Einbýlishús ásamt nokkru Grunnur á hornlóð, landi. á bezta stað í bænum, til sölu. — Uppl. í sima 2079. Guðm. Skaftason, hdl., Hafnarstræti 101, 3. h. Sími: 1052. Fordson sendiferðabíll (með skúffu) til sölu. bhúM m aniafir Jens Sumarliðason, Grænumýri 15. Sími 1698. uiiwCii jyioyjOBii INNISKÓR í miklu úrvali, Til sölu: kai’la, kvenna og barna. Skýliskerra, stærri gerð. KULÐASKÓR Uppl. i síma 20S1. karla og kvenna. KULDÁB0MSUR Til sölu: karlmanna. Borðstofuborð og fjórir KVENBOMSUR stólar. Allt úr eik. Ijósir litir. Björgvin Elíasson, Rauðumýri 13. Óvenju golt úrval af LEÐUR-SKÓFATNAÐI fyrir karlmenn, konur NvkrHnnar wönsr og börn. 11 |«Vv!lsiÍöi b U! Ui Hvannbergsbræður Listar á eldhúsbekki Galv. yfirfalsaðar S T í F I R gluggalamir Telpna-undirkjólar Galv. upplyft amerískir. Stærðir: 4-6-8-10. gluggahorn Verð kr. 186.00. Rennibrautir VERZL. ÁSRYRGI fyrir klæðaskápa Litlar þrýstisprautur Geislagötu — Skipagötu Hallamál IRRESISTIBLE Málbönd varalituriim Varablutir í Standard kominn aftur. 3 tízkulitir. gasluktir Verð kr. 45.00. Þýzkt íleggskítti VERZL. ÁSBYRGI Háþrýstikítti Hverfisteinar Geislagötu — Skipagötu Sköfur alls konar Ódýr telpnanáttföt Flautur 3 stærðir. Hilluvinklar Verð kr. 31.00. Slökkvitæki Barnanáttföt og margt fleira. hvít, 2 stærðir. GRÁNA H.F. Verð kr. 37.25. VERZL. ÁSBYRGI Skipagötu Sími 2393. ÞANKAR OG ÞYDSNGÁR Sögukorn um Rossini. Þegar hið fræga, þýzka tónskáld, Mendelssohn- Bartholdy, var nýlátið, kom ungur maður í heim- sókn til Gioacchino Rossini, hins fræga, ítalska óperuhöfundar, og hafði meðferðis sorgarmars, er hann hafði samið í tilefni andlátsins. Ungi tnaður- inn lék marsinn, og Rossini hlustaði á af mestu þolinmæði. En er hann skyldi segja skoðun sína á tónverkinu, varð honum að orði: — Æ, góði minn; hetra hefði nú verið, að þessu hefði verið snúið við. — Eg skil ekki, hvað þér eigið við. — Jú, eg á vð það, að það hefði verið betra að þér hefðuð horfið yfir í hinn heiminn og Mendels- sohn hefði samið sorgarmarsinn. Ungt tónskáld nokkurt fékk Rossini eitt sinn handrit að óperuhljómlist, er hann hafði samið, og bað hann að setja kross þar í handritið, sem hann fyndi villur eða mistök. Nokkrum dögum seinna afhenti Rossini unga manninum handritið aftur, og sá varð himinlifandi, því að hvergi var nokkurn kross að sjá. — Dásamlegt, sagði hann. Það var þá villulaust. Rossini hristi sorgmæddur höfuðið og sagði: — Vinur minn. Ef eg hefði sett kross við allar villurnar, sem eg fann, þá hefði þetta ekki vei’ið ópera lengur, heldur kirkjugarður. Eftir frumsýninguna í París á óperu Wagners, Lohengrin, var Rossini spurðux’, hvernig honum. þætti verkið. — Það er ógerningur að dæma tónverk eftir að hafa heyrt það aðeins einu sinni, svaraði Rossini, og eg myndi aldrei láta mér til hugar koma að hlusta á þetta aftur. Er Rossini var á hátindi frægðar sinnar, ferðaðist hann til Portúgals, og þar bauð Pedró kóngur hon- um í hirðveizlu. Er menn voru orðnir mettir á kræsingunum, var farið inn í tónlistarherbergið, og þar vildi kóngur endilega syngja óperuaríu fyrir tónskáldið. Rossini hlýddi af mikilli anddakt á söng háíignarinnar, og er lagið var búið, spurði Pedró: .— Jæja, livernig fannst yður? Rossini hikaði andartak, en sagði svo með skýrri og sannfærandi röddu: — Eg hef aldrei á ævi minni heyrt nokkurn kóng syngja betur. Danski læknirinn Hovvits (1828—1912.) Howits hitti einu sinni starfsbróður sinn einn, sem hann vissi, að kom frá því að gera keisara- skurð. — Jæja, hvernig gekk það? spurði Howitz. Lifir barnið? — Nei, því miður. Það dó. — En móðirin? Lifir hún? Nei, starfsbróðirinn varð að viðurkenna, að húrt hefði því miður dáið líka. Nú varð örlítil þögn, en svo sagði Howits: — En faðirinn Þér hafið vonandi hlíft honum? Sjúklingur nokkur, roskinn karlmaður, hafði nýrnasteina, og Howitz gaf honum fyrirmæli um að taka pillur, er hann lét hann fá, þrisvar sinnum á dag, og drekka þar að auki eitt viskístaup daglega, áður en hann færi að sofa. Að nokkrum tíma liðnum kom sjúklingurinn aft- ur til Howits, sem spui’ði hann, hvort hann hefði farið eftir fyrirmælunum. — Ja, læknir minn, svaraði maðurinn, eg er nú hálfhræddur um, að eg sé dálítið á eftir með pill- urnar, en það er þó bót í máli, að eg er kominn 6 vikur fram í tímann með viskíið. Ef þú vilt endilega tala um áhyggjur þínar og erfiðleika, þá skaltu ekki þreyta vini þína með raunatölunum. Segðu heldur óvinum þínum frá þessu. Þeir verða himinlifandi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.