Dagur - 16.12.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 16. desember 1959
D A G U R
7
í-
Hyggja - Iiugði. - Lcggja - lagði.
Byltur geta g þér veitt.
Gættu að hverju bragði.
Mundu að setja aðeins eitt
í orðin hugði og lagði.
Sögnin, sem stýrir aukafalli, nefnist áhrifs- J
sögn.
Áhrifssagnir aukaföllum stýra.
Bíða þess að bíta mann,
bjóða gesti og reka hann.
(Sagnirnar í vísunni eru álirifssagnir.)
Faðir, móðir, dóttir, systir og bróðir enda í
þrem föllum eint. á ur.
í nefnifalli faðir og móðir,
finnst þar dóttir, systir og bróðir.
Hin þrjú föllin enda á ur,
um það vertu sannfærður.
Þegar ann í endingu þér lieyrist,
helzta skyldi hugsunin:
Er hann nú þarna, greinirinn?
iiiiiiiiiiiiiiiii
IIIIIIIIIIIIIIIM
BORGARBÍÓ
Sími 1500
Aðgöngumiðasala opin frá 7—9
ERIÍÍKLAUFAR
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
amerísk skopmynd, tekin í
Aðalhlutverkin leika hinir
bráðskemmtilegu
skopleikarar:
DAN ROIVAN
og
DICK MARTIN.
11111111111111111111111111111111
Mlllllllllllllllll
NÝJA-BÍÓ
Sími 1285.
Aðgöngumiðasala opin frá 7—9
Mynd vikunnar:
Allt getur skeð í
Feneyj
uin
: Geysispennandi og óvenjuleg ;
: frönsk-ítölsk leynilögreglu- :
mynd í litum og
1 i
FLUGELDAR
og
í fjöíbreyttu urvali.
GRÁNA H.F.
Bönnuð innan 12 ára.
Væntanlega á fimmtudags- j
kvöld kl. 9:
| Vitni saksóknarans ;
E Hin heimsfræga, ameríska j
; stórmynd með Tyrone Power j
E — Marlene Dietrich og Char- j
1 Ies Laughton í aðalhlutverk- j
I unum.
I ATH.: Pantanir að. sýning-j
i unni óskast á miðvikudag j
i kl. 6-7 c. h. ' |
Um helgina:
KATIR FELAGAR
Nýjar úrvals teiknimyndir
eftir VVALT DISNEY.
LOFTVOGIR
fallegar og ódýrar nýkomnar í
GRÁNU H.F.
Barnavagn, sem nýr,
til sölu. — Sími 1963.
Skuggamynda-
vélar
Þetta er góð jólagjöf
fyrir unglin’ga.
Póstsendum.
JÁRN- OG GLERVÖRUÐEILD
□ Rún 595912206 — Jólaf.:
I. O. O. F. — Rb. 2 10912168 Ví: —
Jólaf.
Kirkjan. Messað á Akureyri kl.
5 e. h. n.k. sunnudag. Sálmar nr.:
74 — 89 — 106 — 76 — 90. —
Ath. breyttan messutíma. K. R.
Hátíðamessur um jólin og nýárið
í Akureyrarprestakalli.
Aðfangadag: Akureyrárkirkju
kl. 6 e .h. — Sálmar: 88 — 73 —
97 — 82. — P. S. — Skólahúsið
Glerárþ. kl. 6 e. h. — Sálmar:
101 — 88 — 73 — 82. — K. R.
Jóladag: Akureyrarkirkju kl. 2
e. h. — Sálmar: 78 — 73 — 86 —
82. — K. R. — Lögmannshlíðark.
kl. 2 e. h. Sálmar: 78 — 93 — 73
— 82. — P. S.
• 2. jóladag: Sunnudagaskóli í
Akureyrarkirkju og kapellunni
kl. 10.30 f. h. — Akureyrarkirkja
kl. 2 e. h. — Sálmar: 82 — 87 —
76 — 93 — 97. P. S. — Skólahúsið
Glerárþ. kl. 2 e. h. — Sálmar: 78
— 92 — 85 — 82. — K. R.
3. jóladag: Akureyrarkirkja kl.
2 e. h. — Sálmar: 96 — 89 — 93
— 84 — 87. — K. R.
Gamlársdag: Akureyrarkirkju
kl. 6 e. h. — Sálmar: 488 — 493
— 498 — 4S9. — K. R. — Skóla-
húsið Glerárþ. kl. 6 e. h. Sálmar:
488 — 489 — 4 — 1. — P. S.
Nýársdag: Akureyrarkirkju kl.
2 e. h. Sálmar: 490 — 499 — 491
— 1. — P. S. — Lögmannshlíðar-
kirkju kl. 2 e. h. — Sálmar: 490
— 491 — 499 — 1. — K. R.
3. í nýári: Akureyrarkirkju kl.
2 e. h. — Sálmar 98 — 96 — 101
— 102 — 97. — K. R. — Barna-
niessa í Glerárþ. kl. 2 e. h. —
Sálmar: 648 — 645 — 73 — 82. —
P. S.
Hátíðarmessur í Grundarþinga-
prestakalli. Grund, jóladag kl.
1.30 e. h. -— Kaupangi, jóladag kl.
3.30 e. h. — Munkaþverá, annan
jóladag kl. 1.30 e. h. -— Möðru-
völlum, þriðja jóladag kl. 1.30 e.
h. — Hólum, nýjársdag kl. 1.30
e. h.
Sunnudagask. Akureyrarkirkju
er 2. jóladag kl. 10.30 f. h. — í
kirkjunni og kapellunni.
JMunið biblíulestrana kl. 8.30 á
miðvikudagskvöldum að Sjónar-
hæð. — Sæmundur G. JóhSnnés-
son.
Jólapotturinn. — Eitt af hinum
blessunarríku störfum Hjálpræð-
ishersins er að gleðja gamalt fólk
og einstæðinga um jólin. — Hjá
horninu á kaupíélagshúsinu er
jólapotturinn, og Akureyringum
gefst tækifæri til þess að liðsinna
Hjálpræðshernum í þessu starfi.
— Látum sjóða í pottinum oft á
dag.
Sölubörn Æskulýðsblaðsins. —
Þau börn, sem ætla að selja jóla-
blað Æskulýðsblaðsins, eru beðin
að koma í kirkjuna á sunnudag-
inn kl. 10.30 f. h.
BLUSSUR
handsaumaðar,
alsilki.
VERZLUNIN SKEMMAN
Sími 1504
I. O. G. T. — Stúkan ísafold-
Fjallkonan nr. 1 heldur fund
fimmtudaginn 17. þ. m. kl. 8.30 e.
h. í Landsbankasalnum. — Jóla-
fundur. — Vígsla nýliða. — Jóla-
dagskrá. — Eftir fund kaffi og
kleinur. — Fjölmennið og mætið
stundvíslega. Æðstitemplar.
Fjársöfnunin vegna sjóslyssins
við Hofsós. — Frá sjómannsdótt-
ur kr. 200. — Ónefnd kona kr. 50.
— N. N. kr. 100. — Ó. Á. kr. 500.
;—M. G. kr. 100. — Ó. J. Á. kr.
100. — R. H. B. kr. 100. — Mar-
grét Einarsdóítir kr. 50. — Snjó-
laug Flóventsd. kr. 100. — S. Á.
kr. 20. — Kvenfélagið Framtíðin
kr. 1.500. — E. S. kr. 100. — F.
T. kr. 100. — G. J. kr. 100. — S.
K ,kr. 100. — Þ. J. kr. 100. — I.
G. kr. 100. — N. N. kr. 100. —
T. Á. kr. 100. — K. J. kr. 100. —
H. Þ. kr. 100. — S. J. kr. 100.
— Kona kr. 100. — Samtals kr.
4.020.00. — Söfnuninni verður
haldið áfram.
Seljum til jólaskreytinga
fínt og gróft
GRENI
í búntum.
BLÓMABÚÐ
Silfur og silfurplett-
vörur og sænskt ný-
silfiir (Borðbúnaður)
Kaffiskeiðar
Kökugafflar
Matskeiðar
Matgafflar
Malhnífar
Kjötskurðarsett
Kökuhnífar, fl. gerðir
Ávaxtaskeiðar
Ávaxtahnífar
Sykurskeiðar
Sultuskeiðar
Sykurtengur
Sósuskeiðar
Pömiukökugafflar
Kartöfluskeiðar
Barnaskeiðar
Barnagaffíar
Barnamál
Kertastjakar
BLÓMABÚÐ