Dagur - 19.12.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 19.12.1959, Blaðsíða 3
Laugardaginn 19. desember 1959 D A G U R Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, GUNNARS GUÐNASONAR, bónda, Böðvarsgarði. Einnig læknum og hjúkrunarliði Sjúkrahúss Akureyrar, vottum við okkar beztu þakkir. Sigríður Valdimarsdóttir og börn. Hjartkær eiginmaður minn, JAKOB SNOERASON, sem lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, verðiu: jarð- sunginn frá Akureyrarkirkju kl. 1.30 e. h. mánudaginn 21. desember. Jóhanna Olafsdóttir. é Innilegar pakkir færum við peim, sem glöddu okkur I' rncð heimsóknum, heillaóskum og gjöfum á silfurbrúð- t kaupsdaginri 7. desember. f' -t- & ■r Gleðileg jól! Guð blessi ykkur öll! HULDA VIGFUSDÓTTIR, JÓHANNES REYKJALÍN, TILKYNNING ■ i tt - r frf utÞ'f '1 < ’ • í'l *• Miðvikudaginn 28. okt. 1959 framkvæmdi notarius publicug á vskrifstofu embættisins útdrátt á 100 þúsund króna skuldábrefaláni Alþýðuhússins á Akureyri. Útdregin voru þessi skuldabréf: Litra A: Nr. 12 - 19 - 20 - 27 - 48 og 50. Litra B: Nr>79 - 87 - 88 - 89 - 111 - 112 - 90 - :: - ; J:S5 - 145 - 152 - 166 - 168 - 169 - - 192 - 205 - 216 - 223 - 226 - 238 - 239. .... Litra C: Nr. 261 — 276 - 279 - 283 - 284 - 302 - 304,— 325 - 334 - 355 - 360 - 368 - 3.73 - 390 - 395 - 415 — 418 - 432 - 449 - 482 - 490 - 497 - 511 - 512 - 513 - 'Ob: o/'f ■; <515:524 — 538— 421 - 433. , . < < / ;> Skuldabréfln 'verða greidá dfj& ’gjatók'éræ Álþýðhhúss- ? ins, Stefáni K. Snæbjörnssyni, 31. desember 1959. STJÓRNIN. Stórkostleg verð- lækkun SJONAUKAR 8x30 í vandaðri leðurtösku, sem áður kostuðu kr. 2-060.00 kosta nú aðeins kr. 970.00. ÞETTA ER TILVALIN JÓLAGJÖF fyrir eiginmanninn. Póstsendum. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Laufabrauð KJOTBUÐ © 4 f -- j - •— -------j-----• j <*J 7; \ Hauganesi. » ® ® SOÐNAR Rauðrófur í lausri vigt. Góðfúslega komið með glas undir þær. KJOTBUÐ Ásíur og Agurkur í plastpokum. KJOTBUÐ Mjög smekklegar og hentugar kápur utan um landsímaskrár, framleiddar af SÍBS, fást nú í Járn og glervörudeild Kápurnar eru í fimm liturn. Athugið að mjög þægilegt er að hafa Akureyrarskrána með í hólfinu öðrúíú' fcié&ín. j'f; o ■ ÁLEGGÁ JÓLÁBORÐIÐ Hangikjöt — Rúllupvlsa, reykt Dilkasteik — Rúllupylsa, söltuð Dilkasaltkjöt — Spægipylsa Nautasaltkjöt — Malakoffpylsa Nautatunga — Skinka o Lifrarkæfa — Kindakæfa Lifrarkæfa, reykt — Grísasulta Ávaxtasalat — ítalsktsalat Síldarsalat — Rækjusalat Fransktsalat — Eplasalat m. rjóma Mayonaise Fjölbreytt og fallegt að vanda. KJOTBUÐ TILKYNNING r • • FRA OLIUSOLUDEILD KEA Vér viljum minna heiðraða við- r skiptavini vora á, að panta OLIUR það tímanlega fyrir jól, að hægt sé að afgreiða allar pantanir í síðasta lagi þriðjudaginn 22. desember. Munið að vera ekki olíulaus um jólin. OLÍUSÖLUDEILD SÍMAR: 1700 og 1860

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.