Dagur - 23.12.1959, Síða 1

Dagur - 23.12.1959, Síða 1
BLAÐ n Fylgizt með því sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. Dagur DAGUR kemur næst út fimmtu- daginn 7. janúar 1960. XLII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 23. desember 1959 73. tbl. Árshátíð Skipstjórafélags Norðlendinga verður að Lóni annan jóladag og liefst kl. 21.00 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu hafnarvarðar, Þorláksdag kl. 16—18 og annan jóladag kl. 14—16. SKEMMTINEFNDIN. Freyvangur DANSLEIKUR annan jóladag kl. 9.30 e. h. Hljómsveit. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. — Veitingar. U. M. F. ÁRSÓL. Loftvogirnar komu með Gullfossi. Hentug jólagjöf handa eiginmanninum. r Urvalið er f jöibreytt. Verðið mjög hagstætt. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Vegna vörukönnunar verða sölubúðir okkar lokaðar frá 3.-7. janúar næstk. að báðum dögum meðtöld- um. Innborgunum verður veift móttaka í skrifstofunni. Viðskipíamönnum, sem þá eiga ógreidda reikninga, er bent á, að öll- um viðskipfareikningum verður lokað í síð- asfa lagi 10. janúar, og verður enginn reikn- ingur opnaður, sem ekki hefur verið geng- ið frá fyrir þann fíma. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. BLANDAÐIR ÁVEXTIR í dósum nýkomnir VÖRUHÚSIÐ H.F. U NYKOMIÐ: STElíKIR karlmannasokkar VERÐ kr. 8.50 VÖRUHÚSIÐ H.F. SJOKLÆÐI SJÓVETTLINGAR „VICTORY“ pyesur ULLARNÆRBUXUR VÖRUHÚSIÐ H.F. Nýjar vinsælar vörur! Svartar NYLON-KVENBOMSUR, fyrir háa hæla Svartar NYLON-HERRABOMSUR, með rennilás HERRA SKÓHLÍFAR (þunnar og léttar) KVEN-KULDASKÓR Svartir KVEN-INNISKÓR úr flaueli, með fylltum hæl TELPNA-TÖFLUR úr skinni, stærðir 29-33, gráar - bláar og bleikar. Verðið mjög hagstætt. - Þetta er það, sem fjöldi fólks hefur beðið eftir. I JOLAMATINN Frá © 4 .t Ollum þeim vinum og vandamönnum sem með heim- ^ & sóknum, gjöfum og heillaskeytum minntust min á 70 % ára afmæli minu 13. desember síðastliðinn, fceri ég min- 4 í ar innilegustu hjartans þakkir. Sérstaklega þakka ég ^ Aðalsteini Guðmundssyni, bónda i Flögu, fyrir hans $ stórhöfðinglegu gjöf. — Guð blessi ykkur öll um ókom,- f in ár. — Lifið heil. FRIÐFINNUR SIGTRYGGSSON, Baugaseli. við Ráðhústorg. • • _ DILKAKJOT: Lær, hryggur, kótelettur, lærsneiðar, súpukjöt, saltkjöt, hamborgarhryggur, hamborgarlær SVÍNAKJÖT: Steik, kótelettur og karbonaði. ALIENDUR - HÆNSNI ÚRVALS HANGIKJÖT af lömbum og veturgömlu, lær og frampartar. . - i ± <3

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.