Dagur - 03.02.1960, Blaðsíða 1

Dagur - 03.02.1960, Blaðsíða 1
Fylgizt með því sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. DAGUR kemur næst út laugar- daginn 6. febrúar. XLIII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 3. febrúar 1969 5. tbl. Nýi Óðinn kom til Reykjavíkur 27. janúar sl. og var honum og áhöfn hans vel fagnað. Bætist þar Landhelgisgæzlunni gott skip. I»að var stjórn Hermanns Jónassonar, sem undirbjó srníði þessa skips og var kjölurinn svo Iagður í ársbyrjun 1959 í Álaborg í Dan- mörku. Óðinn er 880 brúttólestir að stærð og 64 mctrar áð lengd og 10 á breidd og ristir 5 nietra. Hann er sérstaklega styrktur fyrir siglingu í ís. Skipið hefur tvær skrúfur og tvær aðalvélar, samtals 5000 hest- öfl. — Siglingatæki eru fullkomnari en áður hefur þekkzt í íslenzku varð- og björgunarskipi og þyrilvængju cr ætlaður staður á þilfari. Ganghraði er a. m. k. 18 mílur. Skipherra á hinu nýja, íslenzka flaggskipi Landhelgisgæzlunnar er hinn aldni sjógarpur, Eiríkur Kristófersson. Meðfylgjandi mynd er sú fyrsta, sem tekin var af skipinu er þáð kom hingað til lands og um tveimur klukkustundum áður en það kom til hafnar og tók Sn. ljósmyndina. SÝNA HUG SÍNN TIL SJÖKRAFLUGS Blaðið náði tali af Tryggva Helgasyni flugmanni á sunnuclag- inn, er hann lenti á Akureyrar- flugvelli og spurði hann um ferðalag hans. En að þessu sinni kom hann ekki úr sjúkraflugi, heldur skrapp hann til Þórshafn- ar og síðan til Hellisands með farþega. Nýja sjúkravélin er mjög vel fallin til skyndiferða með farþega og léttan flutning til hinna ýmsu staða, þar sem flugvellir eru fyr- ir hendi og eru menn farnir að átta sig á þýðingu flugvélarinnar að þessu leyti, þótt hún sé fyrst og fremst sjúkraflugvél og sjúkra flugið sitji að sjálfsögðu í fyrir- rúmi. Tryggvi bað blaðið að geta þess með sérstöku þakklæti, að sér hefði borizt höfðingleg aðstoð til reksturs sjúkraflugvélarinnar frá Grímsey og Olafsfirði. En eins og fyrr hefur verið frá sagt, annast Tryggvi Helgason rekstur vélar- innar að öllu leyti á sina ábyrgð. Nýju fjárlögin fela í sér slórfelldar efnahagsaðgerSir sfjórnarinnar En aðal-efnahagsmálafrumvarpið verður sennilega lagt fram á Alþingi í dag - Fjárlögin hækka um þriðjung frá sl. ári Þótt heildarbreytingar ríkis- stjómarinnar í efnahagsmálum liggi ekki ennþá fyrir, má gera sér' nokkrar hugmyndir á þeim breytingum, sem í vændum eru, Ársfundur Ferðafélags Akur- eyrar var nýlega haldinn. For- maður félagsins, Kári Sigurjóns- son, flutti starfsskýrsluna. í henni er m. a. þetta: Einn fræðslu- og skemmtifund- ur var haldinn. .Þar las Rósberg G. Snædal úr verkum sínum, en Björn Pálsson sýndi litmyndir. Björgunarbátur var reyndur á Eyjafjarðará. Ferðafélagið á Ak- ureyri telur nú 537 manns. af fjárlagafrumvarpinu, sem fram var lagt er þing kom saman 28. janúar síðastliðinn. Þar kemur fram, að fjárlögin hækka um þriðjung frá því síðast uð var skrifstofa og kom hún að góðu gagni. Haldið var áfi’am að vinna við sæluhússbygginguna í Herðu- breiðarlindum og farnar 5 vinnu- ferðir á tímabilinu 19. ágúst til 4. sept. Ævintýri er líkast, hve fljótt og yel hefur gengið að koma þessu húsi upp, þótt um langan veg sé að fara. Lauslega talið hafa 113 manns unnið þar var og eru komin í hálfan annan milljarð króna. f því felst einnig að um stórfellda gengisbreytingu verður að ræða (pundið á 106 krónur). 1285 klukkustundir. Aðeins er eftir að ganga frá eldhúsi og geymslu. Þá hafa félaginu borizt margar góðar gjafir, sem nema samtals um 17.500.00 krónum, auk vinn- unnar. Ef styrkur fæst verulegur á þessu ári, verður hægt að gera greiðfæra leið öllum bifreiðum í Herðubreiðarlindir. Formaður fé- lagsins og fleiri, hafa athugað Framhald d 5. siöu. Niðurgreiðslukerfið verður stórlega aukið og verklegar fram- kvæmdir minnka. Tekjuskattur verður Iækkaður, en kaupgjald áætlað óbreytt. Söluskattur verður hækkaður um 245 milljónir króna og rennur hluti hans til bæjar- og sveitarfé- Iaga. Benzínskattur hækkar um 34 aura. Útflutningssjóður verður lagð- ur niður, en tckjur hans flytjast til ríkissjóðs. Verðtollur hækkar um 60 milljónir vegna gengis- breytingarinnar. Bætur Almannatrygginga eiga að hækka um 152 milljónir. Framlög til vega, brúa, hafnar- bóta og atvinnuaukningarsjóðs eru sett óbreytt og sýnir það samdrátt í framkvæmdum. Sparnaðarráðstafanir í ríkis- rekstri eru ekki finnanlegar í fljótu bragði. Á útgjaldahlið fjárlagafrum- varpsins ncmur hækkunin 430 milljónum króna, og er hún vegna aukinna niðurgreiðslna, meiri bótum Ahnannatrygginga o. fl. Sjálft efnahagsmálafrumvarpið var ckki fram komið í gær, og fyrr en það er fram komið, er ekki unnt að gera sér grein fyrir þcssum málum nema í nokkrum höfuðdráttum. F ramsóknarvistin Næsta spilakvöld Framsóknar- manna verður á föstudagskvöldið kl. 8.30 að Hótel KEA. Fjölmenni var á fyrsta spila- kvöldinu og er búizt við að svo vcrði einnig nú. Merkilegl sfarl Ferðafélags Akureyrar Opna leiðir til f jalla og byggja sæluíiús á öræfum Ævintýri líkast. Ferðir komu út í maí. Árbók Ferðafélags íslands kom út og er rituð af Jóhanni Skaftasyni sýslu man'ni og fjallar um Barðastrand- arsýslu. Margir hafa ferðast á vegum Ferðafélags Akureyrar í sumar, m. a. allmargir útlendingar. Opn- Bændaklúbbsfundur verður á mánudaginn, 8. þ. m., að Hótel KEA og hefst kl. 9 e. h. — Fundarefni: Fóðrun búfjár, Pét- ur Gunnarsson, ráðnautur, hefur framsögu. Þráinri Karlsson, Helena Eyjólfsdóttir, Júlíus Oddsson og Jóhann Ogmundsson. (Ljósm.: E. Sigurgeirsson.) Sjá grein á 4. bls.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.