Dagur - 01.03.1961, Blaðsíða 3

Dagur - 01.03.1961, Blaðsíða 3
3 AÐALFUNDUR BYGGINGAMEISTARAFÉLAG AKUREYRAR heldur aðalfund þriðjudaginn 7. marz að Hótel KEA (Rotarysal) kl. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. I .agabreytingar. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR VERKSTJÖRAFÉLAGS AKUREYRAR OG NÁ- GRENNIS verður haldinn sunnudaginn 5. marz 1961 kl. 2 e. h. að Hótel KEA (Rotarysal). STJÓRNIN. MJÓLKURFLUTNINGAR Tilboð óskast í mjólkurflutninga úr Kinnardeild til Húsavíkur frá 1. maí 1961 til 1. maí 1962. Tilboðum sé skilað fyrir 1. apríl n. k. til Braga Benediktssonár, Landamótsseli. MJÓLKURNEFNDIN. Góifdregla-bíitar NÝ SENÐÍNG VEFNAÐARVÖRUDEILÐ Velrar-skófatnaður! KULÐASKÓR, stærðir 23-47 SNJÓBOMSUR, stærðir 23-47 LÁGAR SKÓHLÍFAR, stærðir 35-47 SKÍÐASKÓR, margar teg., stærðir 28-46 SOKKAHLÍFAR, stærðir 27-46 GÆRUSOKKAR, stærðir 35-46 BÆNDUR! Þið sem hafið í hyggju að biðja oss að útvega ykkur HEYVINNU- OG JARÐRÆKTARVÉLAR fyrir n. k. surnar. Hafið samband við oss sem fyrst. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD TOKO SKÍÐAÁBURÖUR Allar teg. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. DOÐLUR nýkomnar. HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4 — Sími 1094 BOSCH RAFM.ÞURRKUR nýkomnar. 6 volt og 12 volt. VELA- OG BÚSÁHALDADEILD BOSCH DYNAMÓAR 12 volta fyrir báta VELA- OG BÚSÁHALDADEILD BOSCH DYNAMÓAR 6 volta fyrir bifreiðar. VELA- 0G BÚSÁHALDADEILD „ P HILIP S “ GIGTARLAMPAR kr. 340.00 RAKVÉLAR kr. 982.00 VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD að Hótel KEA sunnudaginn 5. marz n. k. kl. 20.39 e. h. Spiluð verða 10 bingó. V I N N I N G A R M. A.: 12 manna poshdínskatfistell, Gefjunarteppi, Heklu- peysa, Skiðashór og 6 aðrir góðir vinningar. JÚPÍTER og INGVI JÓN SKEMMTA. Allir velkonmir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. FRAMSÓKNAREÉLÖGIN Á AKUREYRI. Stúlkur óskast í Hraðfrystilms Utgerðarfél. Akureyringa. VERKSTJ ÓRINN - SÍMI 2182. Underhaug kartöflusetjarar eru væntanlegir í þessum mánuði. Nokkrum stykkjum óráðstafað. Vinsamlegast sendið pantanir sem allra fyrst. — Verð um kr. 6300.00. AlxNI CESTS5QN Vatnsstíg 3, sími 17930, Reykjavík. FUNDUR Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna, Akureyr ardeild, lialda opinberan fund í Alþýðuhúsinu, sunnu- daginn 5. marz 1961, kl. 3.30 síðdegis. FUNDAREFNI: , t 1. Ávarp, Steinunn Bjarman. 2. Erindi, Guðmundur Böðvarsson, skáld. 3. Rannveig Tómasdóttir flytur erindi og sýnir litskuggamyndir frá Indlandi. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. TILKYNNING NR. 1/1961. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffibrennsl- um. í heiidsölu, pr. kg. kr. 39.20 í smásölu, með söluskatti, pr. kg. . — 46.40 Reykjavík, 18. febrúar 1961. VERÐLAGSSTJ ÓRINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.