Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 3

Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 3
MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON, bæjarstjóri: <> o er runnin OINN 29. ágúst er öld liðin, frá því Akureyri öðlaðist kaupstaðarréttindi. Á slíkum tímamótum þykir hlýða að staldra við, minnast hins liðna og skyggnast fram á veginn. Af þessum sökum halda Akureyringar hátíð, sem ætti að verða aflgjafi á nýrri öld í sögu bæjarins, næstelzta og næst- stærsta kaupstaðar íslands, höfuðstaðar Norðurlands. — Margt hefur.breytzt á einni öld. Bæjarbúar hafa rúmlega þrítugfaldazt og kaupstaðurinn vaxið úr óhrjálegu þorpi í fallegan bæ. Máske hefur hér allt breytzt nema land- ið. Hið stórbrotna umhverfi er nú það sama sem í árdaga. Fjöllin standa enn vörð um bæinn og veita honum skjól. — Hér verður ekki rakin saga hins þögula fjölda, sem búið hefur í þessum bæ og byggt hann upp — gert hann það, sem hann er nú, kynslóðanna, sem hafa komið, lifað hér og kvatt. En Akureyringar í dag minn- ast forvera sinna og verka þeirra með hlýju og þökk. — Aldarskeiðið er á enda runnið. Enginn stöðvar elfi tímans. Akureyringar horfa vonglaðir fram til nýrrar aldar og strengja þess heit að vinna bæ sínum allt, að búa þannig í haginn, að þeir og niðjar þeirra megi hér una vel sínum hag í fögrum bæ með blómlegu at- vinnulífi. — Megi hollvættir halda vörð um Akureyri á ókomnum öldum. ' Loftmynd af nokkrum hluta Akureyrarkaupstaðar, tekin á fögrum sumardegi. Hús og götur skipulega sett. Vaxandi trjágróður prýðir umhverfi heimilanna. DAGUR 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.